Þjóðólfur - 17.06.1941, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 17.06.1941, Blaðsíða 7
Þ J Ö Ð Ö L F U R 7 .■i- k': 5Í«ý ■ íi___________ inn af íélagsmönnum K R O N, Quðjón Jónsson, verkamaður, Rauðarárstíg 10, gerir upp 4 ára viðskipti sín við félagið. Hann segir: • „Á fjórum árum hefi ég verzlað hjá KRON fyrir kr. 4471,17, og er þá búið að draga 5% afslátt frá búðarverðinu, því að ég kaupi mest í pöntun. í stofnsjóð minn hafa runnið, að meðtöldum vöxtum, kr. 246,18, Tekjuafgangurinn, sem mér hefir verið endurgreiddur, nemur kr. 108,70. Beinn hagnaður að viðskiptum mínum í f jögur ár hefir því orðið: 1) 5% afsláttur í pöntun (af ca. 4000,00) ...... 200,00 2) Lagt í stofnsjóð minn ....................... 246,18 3) Endurgreiddur tekjuafgangur ................. 108,70 Samtals kr. 554,88 Þessi upphæð, kr. 554,88, svarar til þess, að ég hafi eftir fjögra ára viðskipti sparað sem nemur hálfs árs úttekt. Tekjuafgangurinn og stofnsjóðstillagið var fyrsta árið 9% af viðskiptum, en hefir síðustu þrjú árin verið 7%. Við það bætist svo 5% afsláttur í pöntun, eða samtals 12%. Það jafngildir því, að hér um bil áttunda hver króna sé spöruð. Eftir sjö daga viðskipti við KRON hefi ég sparað fyrir því, sem ég þarf áttunda daginn. Beinii sparnaður minn árlega er f jörutíu og f jögra daga ókeypis úttekf, — en þó er óbeini hagnaðurinn, sem allir neytendur á félagssvæðinu njóta góðs af, aðalatriðið.“ / kaupfélacjið

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.