Þjóðólfur

Eksemplar

Þjóðólfur - 29.06.1942, Side 2

Þjóðólfur - 29.06.1942, Side 2
2 ÞJÓÐÓLFUR Mánudagur, 29. júní 1942. mennlrnir með fAleggin P INHVERN næstu daga mun *“ að öllu forfallalausu koma á bókamarkaðinn bæklingur eft- ir Halldór Jónasson frá Eiðum, er hann nefnir Um endurreisn þjóS- ueldis á íslandi. Um rúmlega tíu ára skeiS hef- ur Halldór Jónasson ritaS í blöS og tímarit um höfuSáhugaefni sitt, skipun stjórnarfarslegra mál- efna og endurheimt þess valds, er flokkarnir hafa dregiS úr hönd- um þjóSarinnar. Hann er upp- hafsmaSur þeirrar stefnu í stjórn- arfarslegpm efnum, er ÞjóSveld- ismenn aðhyllast, enda er stefna þeirra byggð á kenningum hans. Hefur Halldór ritað nokkuð í Þjóðólf um þessi efni. Halldór Jónasson hefur jafnan látið almenn mál til sín taka, þótt hann hafi ekki aðhyllzt valda- streitu flokkanna. Frá því á Hafnarárum sínum hefur hann ritað fjölda greina í blöð og tíma- rit til styrktar ýmsum helztu fram- faramálum þjóðaíinnar. Hefur jafnframt komiS í hans hlut aS eiga virkan þátt að framkvæmd ýmsra slíkra mála. Hann átti frumkvæði að skilnaðarhreyfing- unni meðal íslenzkra stúdenta 1905—6, en sú hreyfing varð mjög þýðingarmikill liður í bar- áttu landsmanna fyrir sjálfstæði sínu, svo sem alkunnugt er. Hall- dór var einn af fyrstu hvata- mönnunum að stofnun Eimskipa- félags íslands. Hann gekkst og fyrir stofnun fyrsta flugfélags á íslandi, og átti drjúgan þátt í því, að bifreiðar voru teknar í notkun hér á landi. Meðal annarra skrifa Halldórs Jónassonar um íslenzk þjóðmál, vill Þjóðólfur sérstaklega minna á greinaflokk, sem hann reit fyr- ir nokkrum árum í Vísi um end- urskipun landbúnaðarins. Þær greinar vöktu sérstaka athygli Halldór Jónasson. ýmissa hugsandi manna hér á landi, vegna þess, hve hin glögga reifun málsins og hið almenna sjónarmið höfundarins þótti stinga í stúf viS þá meðferð mála, sem menn eru orðnir vanastir hér, af hálfu leiðandi manna þjóSfélagsins. Halldór Jónasson er maður bæði gáfaður og gagnmenntaður. A Hafnarárum sínum lagði hann í fyrstu stund á heimspekileg efni, en síðar snerist hugur hans meir og meir að stjórnlegri félags- fræði. — Þó aS ófyrirséðar ástæð- ur yrðu því valdandi, aS hann lyki aldrei háskólaprófi í þeim fræðum, má sennilega fullyrða, að H. J. eigi nú yfir að ráða meiri þekkingu í þeim efnum en nokk- ur annar núlifandi íslendingur. Oll skrif H. J. um stjórnmál, hafa jafnan vakið mikla athygli. HiS almenna traust, sem hann nýtur meðal landsmanna, er ekki grundvallaS fyrst og fremst á hinu mikla bókviti hans, heldur á gerhygli mannsins, framsýni og fölskvalausri ættjarðarást. Á morgun á Halldór 40 ára stúdents afmæli Á þeim tíma- mótum ævi hans á ÞjóSólfur ekki til aðra betri árnaðarósk að færa honum en þá, að honum megi auðnast að lifa það, að hugsjónir hans og vonir um endurreist þjóð- veldi á Islandi nái að rætast og verða landi og lýð til jafn mikilla heilla og önnur hugsjónamál hans hafa þegar orðið. Hellbrigt líf Rauði Kross Islands hefur haldið úti tímariti sínu, Heilbrigt líf í eitt ár. Ritstjóri þess er dr. Gunnlaugur Claessen. — 1—2. hefti annars árgangs er nýlega komið út. Ritið hefur flutt marg- ar þarfar og læsilegar greinar um heilbrigðismál. I þessu síð- asta hefti ritar Guðm. Thorodd- sen um Fæðingardeild Landspít- alans, Niels Dungal um blóðgjaf- ir, Guðm. Hannesson um sögu salernanna, Helgi Tómasson um ellihrörnun karla, Hannes Guð- mundsson um lúsina, Júlíus Sig- urjónsson um varnir gegn barna- veiki, Sigurður Sigurðsson um berklapróf og Jóhann Sæmunds- son um bakteríur. Ýmislegt ann- að efni er í ritinu, þar á meðal hinn læsilega greinabálkur rit- stjórans, Ritstjóraspjall. Enn- fremur birtir ritstjórinn þar út- varpserindi sitt, Kvíðbogi fyrir sjúkdómum. Heilbrigðu lífi er ætlað að stuðla að hollu og skyn- samlegu líferni almennings og mynda tengilið milli hans og læknavísindanna. Á ritið þar þarft verk að vinna. er miðstcið verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. I. Mér kom það ekki á óvart, þótt Þjóðviljamennirnir firrtust við grein mína í Þjóðólfi um of- stjórn og vanstjórn. Hélt ég því fram meðal annars í grein þeirri, að menn ættu að reyna að skilja nazismann eins og annað, og gerði nokkra grein fyrir því, að vísu mjög lauslega, hver rök lægju til, að stefna þessi varð til. Þetta hefur farið mjög í taug- ar þeirra Þjóðviljamanna. Eg geri ráð fyrir, að margir muni telja það mjög eðlilegt fyrir- brigði, því hingað til hefur það ekki þótt einkenna það blað, að þar væri um mikla löngun að ræða til að skilja menn eða mál- efni yfirleitt. — Ennfremur virð- ist það hafa hneykslað ritstjór- ana mjög, að ég minntist eitt- hvað á „humanisma” í fyrstu grein minni , Þjóðóifi. Það skyldi þó ekki vera vegna þess, að hér sé um einhver viðkvæm kaun að ræða., sem ég hafi óvart komið við hjá þeim • sjálfum, — ofuriít- ið slæma samvizku, sem hafi rétt í bili rumskað ofurlítið, og taut- að svo nokkur köpuryrði út af því að fá ekki að sofa í friði? —• Hver veit? — Svo mikið er víst, að ' varið er miklu af hinu dýrmæta rúmi blaðsins til þess að skamma mig og ófrægja á alla lund, og sannfæra lesendurná um það, hve nauða ómerkileg persóna þessi Gretar Fells sé. Reyndar virðist ' venjulegum mönnum, að þama kenni nokkurrar mótsagn- ar. Ef þessi maður er jafn ó- merkilegur og látið er í veðri vaka, hví er þá verið að eyða svona miklu púðri á hann ? — En sumir menn eru mjög miklir íþróttamenn í því að fara í gegn- um sjálfa sig, og skal ekki um það sakazt. Annars vildi ég í allri vinsemd gefa þeim, sem ritað hefur svívirðingarnar um mig í Þjóðviljann undanfarið, þetta ráð: Reynið að stilla skap yðar ofurlítið betur og látið ekki óvild- ina skjóta gneistum svo að segja t'rá hverri línu, ef þér viljið að sæmilega viti bornir menn taki mark á því, sem þér ritið! Þetta er náttúrlega ekki nein sérstök „speki!!, — en ég er þó ekki viss um, að málstaður Þjóðvilj- ans sé svo góður og sterkur, að ritstjórarnir hafi ráð á að fyrir- líta þetta einfalda ráð. II. Ritstjórar Þjóðviljans trúa því sjálfsagt ekki, en samt er það satt, að ég tel sumt í kommún- ismanum rétt, eða að minnsta kosti mjög athyglisverðar bend- ingar í rétta átt. En ég trúi ekki á byltingar, og saga mannkyns- ins virðist sanna, að bylting fæði ævinlega af sér gagnbyltingu, fyrr eða síðar. Og ég get með engu móti fallizt á, að öllu beri að fóma. fyrir þenna heim, eða þótt ég neiti því ekki, að mjög mikiis sé um það vert, að menn búi þar við sem bezt kjör. Eg held, að einnig í þessu sambandi eigi við orð Krists: „Að hverju gagni kæmi það manninum, þótt hann eignaðst allan heminn, ef hann byði tjón á sálu sinni!!. | Mér virðist kommúnistamir sum- ir baðast í sjálfsmótsögn: Þeir skamma kapítalistana niður fyrir allar hellur fyrir féhyggju þeirra Qils GuOmundsson: t-dgggn^n. m Hákarlaformaður og háskólaborgari I. L_l EFÐI verið aS því spurt um aldamótin 1800, 1 ■ hverjir væru röskastir og dugmestir bændur í SkagafirSi, myndi nafn Einars á MolastöSum hafa ver- iS nefnt í fremstu röS. Hann var maSur tápmikill og stórhuga, rak búskapinn af hinu mesta kappi, en hafSi einnig útveg nokkurn, og hélt svo vel á málum sínum, aS hvortveggja reksturinn stóS meS miklum blóma. 2. ágúst 1801 fæddist Einari sonur. Var honum gefiS nafniS Baldvin. Litlar sögur fara af uppvexti hans, en snemma bar á því, aS hann var afbragS annarra æsku- manna norSur þar, jafnt aS andlegu sem líkamlegu at- gerfi. Þess er þó getiS sem dæmis um námsgáfur Bald- vins, aS er hann var um fermingu, tók hann aS læra dönsku á eigin spýtur, og komst brátt svo langt, aS hann gat lesiS hvaSa bók sem var á því máli, sér aS gagni. Baldvin var laus viS alla feimni, en áhugasamur mjög og framgjarn. Var þaS siSur hans, er hann kom í kaupstaS, aS taka þá menn tali, er hann hélt sig geta lært eitthvaS af. Ræddi hann þá oft viS útlendinga, og er sagt aS danskir menn, er hann hitti aS máli á þess- um árum, hafi spurt, hvort hann hefSi dvaliS í Kaup- Þrátt fyrir mikla bókhneigS og augljósar gáfur, varS allmikill dráttur á því, aS Baldvin yrSi settur til mennta. Ekki stafaSi þaS þó af efnaskorti, heldur mun hitt hafa ráSiS meira, aS Einar bóndi þurfti mjög á dugandi manni aS halda viS útveg sinn. En í þeim efnum sem öSrum var Baldvin hinn snjallasti. GerSist hann for- maSur fyrir hákarlaskipi föSur síns 17 ára gamall, og var þá svo þroskaSur og harSger sem þeir menn full- orSnir, er þrekmestir þóttu. Fórst honum formennskan afburSavel úr hendi. Reyndist hann öruggur og úrræSa- góSur í öllum mannraunum, stjórnsamur í bezta lagi og aflasæll svo aS af bar. En þótt Baldvin léti.ekki á sig ganga um sjómennskuna, var hugurinn jafnan bund- inn öSrum hlutum. Er sagt, aS hann hafi varla matazt án þess aS hafa bók í hönd, og ef hlé varS a störfum, sinnti hann engu öSru en lestri og skriftum. FaSir hans sá því glögglega, hvert krókurinn beygS- ist, og þótt hann væri mjög hreykinn af hinum duglega og aflasæla syni sínum, vildi hann ekki standa í vegi fyrir því, aS hann gæti gengiS menntaveginn. ÞaS varS því aS ráSi, aS Baldvin færi í skóla haustiS 1822, rösk- lega tvítugur aS aldri. SkólanámiS gekk vel, og útskrif- aSist Baldvin meS góSum vitnisburSi áriS 1825. RéSist hann þá sem skrifari til Gríms amtmanns Jónssonar á MöSruvöllum. Þar dvaldi hann árlangt, án þess aS neitt bæri til tíSinda, en áriS 1825 skeSi sá atburSur, aS amt- mannsstofan brann til kaldra kola. GerSist þaS aS næt- urlagi og var fólk í svefni. Baldvin svaf uppi á lofti og vaknaSi ekki fyrri en ófært var orSiS ofan stigann. Komst hann meS naumindum úr eldinum, meS þeim hætti, aS brjóta glugga og stökkva út um hann á nær- klæSunum einum. í bruna þessum missti Baldvin föt sín öll og bækur, og mátti teljast heppinn, aS sleppa lifandi úr eldinum. Skömmu eftir þetta sigldi Baldvin til Kaupmanna- hafnar, innritaSist í háskólann og tók aS lesa lögfræSi af miklu kappi. Lauk hann þar námi 1831, meS hinum bezta vitnisburSi. HefSi nú margur látiS staSar numiS á námsbrautinni, og tekiS aS svipast um eftir góSu og vel launuSu embætti. En slíkt kom Baldvin ekki til hug- ar. Heitasta ósk hans var sú aS vinna íslandi allt þaS gagn, er hann mætti, og ennþá taldi hann sig ekki nægilega búinn undir þaS lífsstarf. Af skarpskyggni sinni var honum þaS ljóst, hvers þjóSin þarfnaSist mest. En þaS voru dugmiklir og menntaSir framkvæmda- menn, sem hefSu staSgóSa þekkingu á atvinnuháttum landsbúa, en væru einnig nákunnugir því bezta, er þekktist meS öSrum þjóSum í slíkum efnum. Baldvin tók því þá ákvörSun, aS halda áfram námi. LagSi hann nú einkum stund á náttúruvísindi, mælingafræSi, bú- fræSi og aSra skylda hluti, sem komiS gætu aS notum fyrir íslenzka atvinnuvegi. Honum var mikiS í huga. Fullur eldmóSs vildi hann segja öllum þeim afturgöng- um, er stóSu í vegi fyrir endurreisn íslenzkrar menn- ingar stríS á hendur. Baráttufús og sigurviss dró hann vopn úr slíSrum, alráSinn í aS safna öllum dugandi ís- lendingum í þétta fylkingu til þeirrar orustu. Er enginn efi á því, aS hefSi Baldvin átt lengri lífdaga fyrir hönd- um, myndu tröllaukin átök hafa veriS gerS í atvinnumál- um, og stórkostlegum Grettistökum rutt úr vegi. Svo mikill var ákafi og starfsþróttur hins unga manns, því- líkur var viljinn til aS láta stóra hluti gerast, slíkur var mátturinn til aS framkvæma þá. En hér urSu snögg umskipti. Skyndilega var hinn glæsilegi foringi fallinn í valinn í upphafi bardagans. Átakanlegt slys bindur snöggan enda á allar vonir um forystu úr þeirri átt. 9. dag febrúarmánaSar 1833, er Baldvin Einarsson KSiS lík. Menn standa höggdofa. Vinir Baldvins geta vart átt- ag sig á því, sem orSiS er. Hvergi virSist dauSinn eiga

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.