Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 08.10.1942, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.10.1942, Blaðsíða 4
Búsáhöld emailleruð getum við útvegað frá Bandaríkjufium til af- greiðslu nú þegar. (óhann Karlsson & Co. Sími 1707. Pósthólf 434. Fiugvélasmíði. Myndin er úr einni stœrstu flugvélaverk- smiðju Bandaríkjanna, sem vinnur dag og nótt að smíði spx-engjuflugvéla. Á leið í fremstu víglínu. Þegar flugvélarrrar eru fullsmíðað- ar, er þeim skipt á milli vígstöðva Bandamanna. Á mynd- inni sést, þegar tveggja hreyfla flugvél er skipað um borð í herflutningaskipið, sem á að flytja hana yfir Atlantshaf. Hér uppi á loftinu býr kona, sem alltaf hefur fylgt Sjálf- stæðisflokknum, en er nú orðin svo óánægð, að hún ætlaði ekki að kjósa, heldur sitja heima, eins og margir fleiri. Þegar hún frétti um framboð Árna hér í bænum, sagði hún: „Nú get ég kosið“. Eg er viss um að E-listinn fær mörg atkvæði sem annars hefðu setið heima og sérstaklega sjálfstæðismanna, sem ekki ætluðu að kjósa. Kjósandi við Laugaveginn. í grein Gísla Halldórssonar verkfræðings hér í blaðinu, Kæli- geymsla síldar, var sú prentvilla, að rúm undir kæliþró fyrir síld- armagn það, er tapist 1940, var talið 200 m. iangt og 100 m. breitt, en átti að vera 200 m. á lengd og 50 m. á breidd. Snap-on stjörnulyklar og allskonar áhöld til bílaviðgerða frá þekktustu verksmiðju í Bandaríkjunum. EINKAUMBOÐSMENN: Gísli Halldórsson h.í. Sími 4477. óvíðjafnanlcga þvolfaduff cr fíl sfaðar I nacsfu búð Efsl á baugí Framhald af 2. síðu. cinasta skrokk til vetrarins. Staf- ar það sumpart af getuleysi, en að nokkru leyti af hreinni andúð á hinni gífurlegu og órökstuddu verðhækkun. Sama máli gegnir um slátrið. Það gengur mjög illa út. Eru þó mikil brögð að því, að bændur selji slátur sjálfir fyrir miklum mun lægra verð en K. E. A. og útibú þess. Bændur eru einnig andvígír hinni miklu verðhækkun, Þykjast þeir þegar sjá nokkur merki þess, að tvísýnn muni verða hagur af henni. Þeir vita, að kjötið gengur ekki út.. Reikningsfært verð til þeirra er ekki í neinu samræmi við útsöluverðið. Kjötið hleðst upp í frystihúsunum. Neytendur eru óánægðir — og framleiðend- ur eru líka óánægðir. Hefur bor- ið nokkuð á því, að bændur hafi neytt allra bragða til að selja kjötið sjálfir fyrir sanngjarnt verð. Bæriieg stjórn á afurðasölumál- unum. þegar báðir aðilar, neyt- endur og framleiðendur, eru óá- nægðir — eða finnst mönnum það ekki? Kosnlngaskrifstofa Þjóðveldismanna Er á|Lau$á$regt 4« Símí 2993 Opíd bL 1-7 alla vírba daga E4istion ÞÍ0Ð0LFDR Fimmtudagurinn 8. okt. 1942 Fyrirspurnlr til frambjóð- enda Sjálfstæðisflokksins Eftirfarandi fyrirspurnir til frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins neitaði Morgunblað- ið að birta. 1. Teljið þér réttiátt, að húseig- endur standi sjálfir á götunni af því að þeir komast ekki inn í íbúð sína vegna húsaleigulagarma? 2. Teljið þér sæmandi, að fjoíai fólks verði að hafast við í sumar- bústöðum, jafnvel í tjöldum og kola- hjöilum, samtímis því, að fámennar fjölskyldur, ef til vill aðeins hjón og jafnvel einn einstaklingur, hafa til umráða heil hús með 3—10 herbei’gj- um? 3. Hvað viljið þér gera til að bæta úr þessu? Þessum spurningum óskast svarað undandráttarlaust, annaðhvort í Morgunblaðinu eða í útvarpsum- ræðum. j Kjósandi. Út af orðrómi sem gengið hefur um það, að ráðagerðir væri uppi um að lækka gildi íslenzkrar krónu móti dollar, og að jafnvel væri þar til að dreifa áhrifum frá öðrum lönd- um, finnur ríkisstjórnin ástæðu til þess að lýsa því yfir, að enginn minnsti fótur er fyrir þessum orðrómi á neinn hátt. Viðskiptamálaráðimeytið, 7. okt. 1942. pet ég kosið" Frh. af 1. síðu. Fyrsf þér haííð nú efní á því, þá rekíð óþrtfn- aðínn á dyr!

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.