Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 08.10.1942, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 08.10.1942, Blaðsíða 1
Útgeíandi: MUNINN h.l Afgreiðsla og auglýsingar: Laufásvegi 4, sími 2923. Þjóðólfur kemur út á hverjum mánudegi og aukablöð eftir þörfúm. Verð kr. 2.00 á mán- uði. í lausasölu 30 aurar. Áskriftargjöld greiðist fyrirfcam. Víldngsprent h.f. 11. árg. Fimmtudagurimi 8. okt. 1942 41. tölublað. o Umræðuefni dagsins Vöxtur í MúlakvísL Það er reynt áð telja mönnum trú um, að vonlaúst sé að E-listinn komi manni ,að. Atkvæðasmalar Sjálfstæðisflokksins láta sér mjög annt um áð útbreiða þessa trú. Þeir segja þessu til sönnunar, að ekki hafi verið nema 30—40 manns á fundinum í Kaupþingssalnum síðast- liðinn sunnudag. Þeir, sem á fund- inn komu, geta borið um að þar var húsfylli, svo það mega hafa verið meiri boltamir, sem þar voru, hafi ekki þurft nema 30—40 til að troð- fylla húsið. Einum manni varð að orði eftir fundinn: „Það er vöxtur í Múla- kvíslinni". Hvar er konan? Undanfarin 20 ár hefur Sjálfstæð- isflokkurinn alltaf haft konu í ör- uggu sæti við þingkosningar. Nú bregður svo við, að engin kona er fyrr en í 7. sæti. Við síðustu kosn- ingar var frú Guðrún Jónasson í 5. sæti. Sennilega hefur hún séð það 1 eins og Pétur Magnússon, að það . sæti er vonlaust og ekki látið sig , neinu skipta, þó hún væri ekki nema í 11. sætinu, úr því ekki þótti gerlegt að tryggja henni öruggt sæti. 1 Það er fullkominn misskilningur, að Ámi Jónsson hafi verið andvígur Hvatarfélaginu, né félagið honum. Hann hefur talað þar við beztu við- töku'r. Senniíega hefur Ámi skrifað af meiri skilningi um þátttöku kvenna i stjómmálum enn nokkur i annar af blaðamönnum Sjálfstæðis- flokksins. Hvenær vitnar Pétnr? Allir vita að Pétur Magnússon var ófáanlegur til að fara í framboð í Rangárvallasýslu, hvemig sem að honum var lagt. Sýslubúar vom visSir um að Pétur mundi fella Sveinbjöm Högnason. Pétri hefði ekki verið það óljúft. Hann skoraðist undan framboði, af því hann vildi ekki fara á þing. Af sömu ástæðu léði hann nafn sitt í svo vonlaust sæti á framboðslista, áð hann veit sjálfur, að hann verður ekki þing- maður. Nú ganga atkvæðasmalar Sjálf- stæðisflókksins um og fræða menn á því, að Pétur vilji fara eins að og t Vilhjálmur Þór. Auðvitað sér Pétur , að Landsbankanum yrði ver borgið, ef tveir bankastjórar sætu á þingi en einn. En hvers vegna vill hann fara eins að og ‘,Hái-Þór“. Jú, Vil- hjálmur bauð sig fram — og féll. i Pétur Magnússon er mesti spaug- ari. Og svo hugga atkvæðasmalar mehn með því að bráðum komi yfir- lýsing frá Pétri um að hann vilji fara eins að og dúmpi-kandatinn á Akureyri! j Happdrattti Háskólans. Á morgun em síðustu forvöð að kaupa miða og endumýja. Á laugardag verður dreg- ið í 8 flokki og fer þá engin af- greiðsla fram í umboðum happdrætt- isins. * * * Frjálshuga menn, sem vilja hnekkja einræðistiltektum of- rikisflokkanna, stjórnmáíaspill- ingunnl og rangsleitninni, sam- einast um E-listann. x E»llstinn! Þegar Kjölfestan losnar Gamall sjómaöux var einu stnni ao segja mer íra ymsum svaúiiiorum,sem hann iiaioi leni í um aagana, þott oic heiúi hann kormö x Krappan dans, taicii, hann aö mjostu hetöi munaö eitt sinn, er siglt var fyrir Horn í storsjó og aí- spyrnuroki. Þá heíöi sKipiÖ tekiö þau áíöil, aö allt heiói úr skoröum gengiö — sjalí kjölfestan heíöi kastazt til, hvaö þá heidur annaö. „Viö hásetarnir vissum ekki fyrri til, en kolakjailarinn var kom inn upp í kojurnar til okk- ar”, sagöi þessi gamii sægarp- ur. Mér datt þessi írasaga í hug fyrir nokkrum dögum, þegar ég las þaö í Morgunblaöinu, aö Sjálístæöisflokkurinn væri kjölfestan í þjóðarskútunni. Sjálfur hef ég ^haldiö því fram, bæði í Morgunblaðinu og öörum blöðum Sjálfstæöis- flokksins, aö flokkurinn ætti að vera kjölfestan og hefði verió þaó fram eftir árum. En annaö er aó játa hlutverk sitt en rækja þaö. Ef vinir minir viö Morgunblaöið vildu hugsa sig um, mundu þeir viöur- kenna, aö kjölfestan er ekki lengur á sínum stáö, eftir hið pólitíska öldurót síöustu missera. Þegar „kolakjallarinn er kominn upp 1 kojumar'’ í hásetaklefanum, þykir þar hvorki tryggt né vistlegt aö- setur. Og sé glannaskap skip- stjórans um að kenna, fer ekki hjá þvi, aö margir láta afskrá sig í fyrstu höfn. Menn hafa sannfærzt um, aö Sjálfstæöisflokkurinn hafi rækt kjölfestu-hlutverk sitt, meöan hann naut forustu Jóns heitins Þorlákssonar. Jón var raunhæfari maöur en aör- ir flokksforingjar hér á landi á síóustu tímum. Honum var fjarri skapi að kaupa sér stund arhylli með því aö víkja frá þeirri stefnu, sem hann hafði markaö sér. Hann var af gamla skólanum, trúöi því, aö veröur væri verkamaöurinn launanna, og því mundi flokk- ur, sem sýnt hefði aö hon- um mætti treysta til aö ráöa viturlega, öölast viðurkenn- ingu, án þess aö beitt væri á- róöri eöa loddarabrögöum. Það sem Haraldur Guömundseon sagöi í útvarpsumræöunum á mánudagskvöldið um af- stöðu Alþýðuflokksins hefði fariö betur 1 munni stofnanda Sjálfstæðisflokksins. Jón Þor- láksson gat sagt í fullri ein- ægni: „Flokkur minn biður engan um atkvæði, en hann hefur tröllatrú á skynsemi fóksins”. Jon Þorláksson leit- aoisi vió ao stjorna af íyr- xiuyggju og gæcm meö alþjoú- arnag fyrir augum. Honum toKst þao svo iarsællega, aó þessi ó ár, sem nann var við vöid, eru mesta endui- reisnartimabúiö 1 sogu okKar, þaö sem af er þessari öid. Hann taldi, áö hag þjóöar- innar væri bezt borgio meö því, aö jafnvægi héiaist. Und- ir stjórn slíks manns varö kjörorðiö „stétt með stétt” til, eins og af sjálfu sér. Þaö var stefna Jón Þorlákssonar sem Hermann Jónasson lysti fyrir hönd þjóðstjórnarinnar sál- ugu, er hann lét svo um mælt. að engum flokki, stétt eöa hagsmunaheild, skyldi hald- ast uppi aö fá taum sinn dreg- inn fram yfir það, sem rétt væri samanborið við aðra. Ef þessari stefnu hefði veriö haldiö, hefði þjöðin komizt hjá þeirri sundrungu, þeim glundroöa, því öryggisleysi, sem vekur ugg og kvíöa hvers þess manns, sem ekki er blind aöur af gróöaglýju og skeyt- ingarlaus um framtíð lands og lýös. Andi Jóns Þorlákssonar er vikinn frá Sjálfsíæðisflokkn- um. Hin gömlu slagorö um gætnina, fyrirhyggjuna, „kjöl- festuna” og „stétt með stétt’ eru eins og vörumerki á tóm- um kassa, innihaldslausir tal- kækir, sem vekja jöfnum höndum skop andstæöinga og meöaumkun vina, Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki lengur „tröllatrú á skyn- semi fólksins”. Hann hefur trú á hugsanadeyfð og vana- festu þeirra kjósenda, sem fyr- ir mátt áróðursins láta blind- ast af skammsýnni hagsmuna von. Þaö var hugsjón Jóns Þorlákssonar, aö þjóðin kæm- ist úr fátækt til bjargálna. Til þess aö svo gæti orðiö, þurfti með hóflegri skattalög- gjöf að tryggja heilbrigðá efnahagsstarfsemi. Hann vildi aö þegnarnir fengju áö njóta ávaxtanna af starfi sínu. Hann fyrirleit gróöabrellur „spá- kaupmanna”, sem hann svo nefndi. Honum var ljóst, aö ekki var til neins að krefjast sparsemi af einstaklingunum, , ef verögildi þess, sem spar- aöist, yrði jafnharðan rýrt fyrir vanrækslu eöa jafnvel beinar aðgerðir valdhafanna. Það eru engin líkindi til þess, aö Jón Þorláksson hefði sem landbúnaöarráðherra lát- iö Pál Zophoníasson fara úr kjötverölagsnefndinni, af því aö honurn heföi ekki þótt verö ið nógu hátt! Þaö eru engin líkindi til, áð ' Jón Þorláksson hefði sem fjár- málaráðherra tekið þegjandi við þingsályktunartillögu um að veröbæta allt kjöt, sem iandsmenn neyttu ekki sjálf- | ir, án þess aö reyna að tryggja það, að verölaginu yrði stillt í hóf. Síðasta Alþingi, uppboös- þingiö mikla, samþykkti ótak- ' markaða upphæð til veröupp- bótar á kjöt, sem selt yrði er- lendum mönnum til neyzlu. Því hærra sem verðlagið er, því meiri likindi eru til þess, að neytendur takmarki kjöt- kaup sín. Hiö háa verölag freistar bænda til aö ganga nær stofninum en holt veröur aö teljast, eftir þann gífurlega fjármissi, sem oröinn er af völdum karakúlpestanna. Og viö þetta bætist svo, að víða 1 hefur heyjazt illa, svo nauð- syn er umfram venju aö slátra ; mörgu fé. j Þetta, sem hér hefur verið nefnt, veldur því hvað með öðru, aö búast má viö, aö kjötmagn þaö, sem til fellur á þessu hausti veröi óvenju mikiö. Þaö er talið aö verð- bæta þurfi hvert umfram- kíló meö 5 krónum. Gizkáö er á, að hér geti orðiö um 2000 smálestir aö ræða. Yrði þá uppbótin 10 — segi og skrifa — tíú milljónir króna. Svo gengdarlaus er þessi í kjöthækkun, að jafnvel Jóni Árnasyni í Sambandinu er nóg boöið. Hann er þó fyrst og fremst „hafðsoðinn busi- ness-maður” eins og Englend- ingár kalla það, og hefur hing ! að til ekki þótt ýkia viökvæm- ur, ef hagsmunir fyrirtækis hans eru annarsvegar. j- En Ólafur og Jakob, þessir ! öruggu fulltrúar „kjölfest- j unnar” láta sér þetta vel lynda. Ólafur skipar nýjan for- ' mann í kjötverðlagsnefndina, sem teliu- það hlutverk sitt að sýna sveitamönnunum, aö 1 Páll Zophoníasson sé ónýtur að hækka kjötið! Jakob á svo annríkt við bíla úthlutunina, að hann veit ekki einu sinni af því, þótt hann leggi fram mUljóna- tug úr rikissjóði til þess að fyrirbyggja, að kjósendur hans geti fengið einhverja algeng- ustu nauðsynjavöru sína, nema með okurverði. Þessir tveir herrar höfðu barið fram gerðardóminn, þvert ofan í ráðleggingar ýmsra flokksmanna sinna. Þeir lugu því í sjálfa sig og aðra, að þeir væru að fram- lcvæma löggjöf, er þeir vissu að aldrci var framkvæmd frá öndverí, u. Þeir þóttust vera að halda dýrtíðinni niðri með- an þeir voru að búa í haginn fyrir þá stórfelldustu dýrtíðar- hækkun, sem um getur í ver- aldarsögunni. Og efdr þessa frammistööu kemur svo Morgunblaðið eins og hálfviti og segir áö þarna sé kjölfestan -í þjóðfélaginu! Menn skapa sér átrúnað í sinni eigin mynd. Meðan 'Sjálf stæðisflokkurinn var skynsam- ur trúði hann á skynsemina. Nú trúir hann á heimskuna. Þar með er í rauninni allt sagt. Og nú er ætlazt til þess, að kjósendur í Reykjavík, sem alltaf hafa veriö kjölfestan í ,,kjölfestu”-flokknumi sýni það viö kjörborðið, aö hin nýja skoðun á hæfileikum þeirra sé á rökum reist! Á. J. „Nú get ég kosið" Ekki held ég að Árni frá Múla þurfi að taka það neitt nærri sér, þótt 'einhver fyrri flokks- systkin hans, karlar eða konur, óski þess að hann hætti að heilsa sér á götu. Eg get fullvissað Árna um það, að fjöldi manns „tekur of- an fyrir honum“ fyrir að hafa hrist af sér flokksfjötrana. Þó ég hafi ekki kynnst honum per- sónulega, veit ég að sumir helztu áhrifamenn Sjálfstæðisflokks- ins, þar á meðal Ólafur Thors, Valtýr ritstjóri og Pétur Magn- ússon, eru gamlir vinir hans. Mér finnst ekki rétt að leggja manni það til lasts, að hann met- ur málstað sinn meira en per- sónulegt vinfengi. Margir hafa orðið þess varir, að fyrri flokksmenn Árna bera út. um hann allskonar óhróður, þar á meðal að hann hafi látið kaupa sig til að skilja við Sjálf- stæðisflokkinn. Þegar svona starfsaðferðir eru viðhafðar, verður hver að trúa því sem honum þykir líklegast. Það er ómögulegt að sanna svona lagaðar sögur, og það er líka ómögulegt að afsanna þær. En það verð ég að segja, að ef Árni hefur á annað borð haft skoðanir sínar á boðstólum, þá hefði honum líklega verið eins arðvænlegt að snúa sér til Ólafs og þeirra Kveldúlfsbræðra, nema kannske þeir séu svo sér- staklega „fintfölende“ að þeir þoli ekki slíkt. Það eru áreiðanlega margar konur, sem líta öðruvísi á fram- komu Árna en sjálfstæðisfrúin, sem var getið um í seinasta blaði Þjóðólfs, meira að segja í Hvöt. Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.