Þjóðólfur - 21.06.1943, Side 1
Útgefandi: MUNINN h.f.
Ritstjóri:
HALLDÓR JÓNASSON
Skrifstofa:
Laufásv. 4. Sími 2923. Póstb. 761.
— Þjóððlfur kemur út á hverj-
um mánudegi og aukablöð eftir
þörfum. Missirisverð kr. 12,00, í
lausasölu 35 aura.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar
III. árgangur Mánudaginn 21. júní 1943 .
23. tölublað
Einræðid býr nm sig
Atvinnuvegunum \erður
ad bjarga hvad sem kostar!
Flokkræðið er í
stöðugri sókn.
Þjó'Sólfi er kunnugt um, a8
margir þingmenn eru orónir
þreyttir á flokkrœftinu. Hefur .
hann því viljdð taka sem vœg-
ast á einstökum mónnum inn-
an þingflokkanna meö tilliti
til þess, að þeir finni sig standa
í sjálfheldu, sem þeir hafa ekki
sjálfir skapað.
Aftur á móti hefur þess ver-
i8 vœnzt, að bœdi þingmenn og
þingflokkar fœru nú að láta
sér segjast — í fyrsta lagi af
því, sem ritdó hefur veri8 um
flokkrœ8i8 og fyrirsjáanleg ór-
lög þess — í ööru lagi af því
hvaö þessar spár hafa nú átak-
anlega rœzt — og í þriöja lagi
af því, hvaö almenningsálitiö
mágnast nú jafnt og þétt gegn
þessu svikakerfi.
Þess heföi því mátt vœnta
aö flokkarnir fœru aö lina á
tókunum og búa sig undir aö
fallast á þdö, aö stjórnarskrá-
in yröi leiörétt þannig, aö
flokkarnir misstu slagsmálaréit
sinn um ríkisvaldiö og réttinn
til aö beita sjálfdœmi og sjálf-
töku meö þetta vald aö vopni,
en yröu aö sœtta sig viö aö
þjóöarheildin yröi handhafi
ríkisvaldsins og œösti úrskurö-
araöili á landsmálasviöinu.
Þaö heföi ekfci átt dö vera
neyöarkostur fyrir neinn flokk
aö þola þaö, að réttaróryggi
yrði stofnaö í landinu í staö
þess aö búa viö stööuga réttar-
óvissu og örmagna ríkisvald.
Viö samningu hins nýja
frumvarps til „lýöveldisstjórn-
arskrár“ bauöst flokkunum hiö
bezta tœkifœri til aö votta
hinni vaknandi réttarvitund
þjóöarinnar hollustu sína, meö
því dö gera ríkisforsetann aö
kjörnum málsvara þjóöarheild-
arinnar meö ekki minna valdi
en konungurinn haföi haft.
Einkum var þörfin á þessu
oröin augljós, þar sem Alþingi
reyndist samstundis ófœrt um
aö mynda stjórn, er þaö haföi
losndð undan áhrifum kon-
ungsvaldsins. Ríkisstjóri varö
aö grípa til valds, sem flokk-
rœöiö haföi þó ekki œtlaö hon-
um, og reyna aö bjarga málstaö
heildarinnar meö því aö skipa
óflokksbundna stjórn.
í staö þess aö lœra nú af
þessu, hvaö vald þjóöhöföingj-
ans er mikilvcegt, litu allir um-
1\4T ORGUNBL. 11. þ. m. ger-
ir ath.semd við grein, sem
Þjóðólfur flutti um „lýðveldis-
stjórnarskrár-frumvarpið“ í
síðasta blaði, og bendir á að
frv. stefni aðeins að því að
breyta íslenzka konungsríkinu
í lýðveldi — sem „ekki þoli
neina bið“. Síðan muni stjórn-
arskrárnefndin vinna að end-
urskoðun á stjórnarskránni í
heild sinni.
En nú hefur nefndin einmitt
með samningu þessa frumvarps
auglýst, að hún hangir enn föst
við hið falska demókratí, sem
útilokar þjóðarvaldið: — byrj-
ar sem lýðræði, heldur áfram
sem flokkræði og endar í ein-
ræði.
Þrátt fyrir það sem ritað
hefur verið um muninn á hin-
um tveimur „demókratísku“
stefnum — þjóðræði og lýð-
ræði — og þrátt fyrir það þótt
reynzlan liafi þegar fordæmt
lýðræðið (einkum fleirflokka-
kerfið), þá sýna frumvarpshöf-
undarnir, að þeir hafa ekkert
getað af þessu lært. Þeir réka
einmitt smiðshöggið á þessa
vanþróun í sjálfu frumvarp-
inu, sem þó ekki átti að breyta
öðru en konungsvaldinu í for-
setavald. — Þeir taka af þjóð-
höfðingjanum þjóðarumboðið
og leggja það undir þingflokk-
ana með því að láta þá kjósa
forsetann en ekki þjóðina. Svo
taka þeir af honum staðfest-
ingarvaldið, og þeir taka raun-
verulega líka af lionum fram-
kvæmdarvaldið. Og þetta kalla
þeir enga breytingu, vegna þess
að konungur hafi raunverulega
ekki lengur notað þessi völd,
þótt hann hafi þau samkvæmt
stjórnarskránni.
boösmenn flokkanna í stjórn-
arskrárnefndinni aðeins á hina
hliö málsins, hvdö forsetinn
gœti oröiö flokkavaldinu óþarf-
ur ef hann yröi geröur aö máls-
vara þjóöarvaldsins.
Og svo ófáanlegir senr flokk-
arnir voru til samkomulags í
þeim þjóömálum síöustu þinga,
sem mest voru aökallandi, þá
stóö samt ekki á samkomulag-
inu þegar þaö gilti þaö aö
rœna þjóöina einasta málsvarn-
arákvœöinu sem hún átti eftir
í stjórnarskrá sinni.
Fróölegt veröur aö sjá af-
stóöu hinna einstöku þing-
manna gagnvart þessu nýja
stjórnarskrárfrumvarpi.
Hér verður nú fyrst fyrir að
spyrja: — I hverju liggur þá
þessi bráða nauðsyn, sem .enga
bið þolir, að afnema konungs-
valdið, úr því að það er ekki
orðið annað en nafnið tómt?
Og í öðru lagi: — Hvaða
vinningur eða sjálfstæðisauki
er í því að flytja inn í landið
þjóðhöfðingja, sem er gersam-
lega valdalaus?
Jú, svarið er þetta:
Þegar fer að líða að valda-
töku einræðisins, þá vilja
flokkarnir byrla þjóðinni
drykk, sem vekur sjálfstæðis-
vímu. En hinsvegar finnst þeim
einhver truflun að því að eiga
þá konungsvaldið yfir höfði
sér.
★
Raunverulega er konungs-
valdið ennþá merki um sjálf-
stæði þjóðarvaldsins, af því að
konungur er þjóðarinnar mað-
ur. Ef vandi hlýzt af því, að
hann er einnig konungur í
öðru ríki, þá er það hans eig-
inn vandi, sem gæti leitt til
þess að hann teldi sig neyddan
til að segja af sér konungdómi
í öðru hvoru ríkinu.
★
Það er á þessum skilningi,
sem Þjóðólfur byggir m. a. þá
skoðun sína, að afnám kon-
ungdómsins sé sízt nokkur
sjálfstæðisvinningur, eins og
nú standa sakir.
Ekki heldur viðurkennum
vér að hin bráða uppsögn á út-
runnum frjálsum samningi við
Dani sé lieldur neitt sjálfstæð-
ismál, þar sem slík staðhæfing
lýsir aðeins leiðinlegri van-
máttarkennd, auk þess sem þá
er líka gefið í skyn að Danir
liafi að einliverju leyti verið
réttliærri í þessum samningi en
vér — hvað reynzlan þó ekki
hefur sýnt.
Alvarlegasta hættan, sem nú
steðjar að sjálfstæði þjóðarinn-
ar, er sú að hún láti flokkana
fleka sig til að afhenda þeim
öll yfirráð yfir sjálfri sér og
landi sínu, og lögfesti þeim að
fullu umráð yfir fjárhag sín-
um og allri búslóð.
Víst er sú hætta mikil, sem
oss stafar nú af ólijákvæmileg-
um breytingum á afstöðu vorri
út á við. En langsamlega hættu-
legast er þó það, ef þjóðin
reynist viðnámslaus gagnvart
hinum innlendu árásum á
4Ð er nú komið svo í
þessu þjóðfélagi, að al-
ger lömun atvinnulífsins stend-
ur fyrir dyrum — ekki aðeins
eftir stríðið heldur jafnvel fyr.
— Skelfing öryggisleysisins
grúfir yfir öllum sem einhverja
sjálfstæða atvinnu stunda, því
að menn finna að grundvöll-
urinn undir henni riðar svo að
gnýr og gnestur í öllum mátt-
arviðum.
Orsakir þessa öryggisleysis
eru aðallega tvær:
Hin fyrri er stríösástandið,
sem hefur slitið upp fram-
Ieiðslutækjunum og mest lík-
indi til að menn ekki þori að
leggja fé í að endurnýja þau
eða reka, enda þótt unnt yrði
að afla þeirra.
Síðari ástæðan er sú, að vort
einasta athvarf og öryggistæki
— ríkisvaldið — hefur verið
slitið úr sambandi við þjóðina
og liggur nú ósjálfstætt, mátt-
vana og varnarlaust undir á-
sóknum flokka, sem haga sér
eins og hreinir strandræningj-
ar. Sá flokkur sem einhverjum
tökum nær á ríkisvaldinu, not-
ar það sem sóknarvopn á hend-
ur andstæðingum og til að
styrkja sína eigin aðstöðu og
sambönd.
Öllum er nú orðið ljóst, að
í flokkastríðinu er að leita or-
sakarinnar til liinnar taum-
lausu skattaránsstefnu, sem
þegar löngu fyrir stríð réðist
á aðalatvinnuvegina og tókst
þá að níða þá niður. Nú ræðst
þessi sama ókind á stríðsgróð-
ann eins og úlfur á sauðahjörð
og leggur sumt undir sig en
rekur hitt á flótta.
★
Smnir liafa reynt að verja
skattaránsstefnuna út frá því
sjónarmiði, að stefna tímanna
sé sú, að kröfurnar til ríkis-
valdsins fari alstaðar hraðvax-
andi og þessvegna sé eðlilegt að
ríkið dragi undir sig aðalmagn
fjárvaldsins.
En þetta er ekkert annað en
flokkræðileg falskenning. Þeg-
ar frá eru dregnar hinar miklu
þarfir stórþjóða vesturhvelsins
til herbúnaðar og félagslegra
framfara, þá fara ríkisvöldin
mjög varlega í að veikja þá
krafta, sem samkvæmt ríkjandi
hagkerfi einkarekstursins
sjálfstæði hennar og virðir að
vettugi allar þjóðhollar aðvar-
anir og ráðleggingar.
verða að standa undir atvinnu-
vegunum og bera hita og þunga
dagsins. Þeim er það ljóst, að
atvinnuvegina verður að
vernda fyrst og fremst, því að
án þeirra sekkur allt niður í
fátækt og umkomuleysi. —
Útlendu flokkarnir, sem Iýð-
ræðisþjóðirnar jafnan ala sem
nöðrur við brjóst sér, hafa ver-
ið aðalöflin, sem af ásettu ráði
grófu undan atvinnuvegunum.
En liér á landi má ekki á milli
sjá. Hér sýnist ránspestin hafa
gripið alla flokka jafnt.
Að tala um þessa gífurlegu
útþenslu ríkisfjárvaldsins á
kostnað atvinnuveganna, sem
spor í áttina til ríkisreksturs,
er fyrirsláttur og fjarstæða. —
Fyrst og fremst dettur engum
heilvita manni í hug nú sem
stendur að tala í alvöru um
ríkisrekstur atvinnuveganna,
enda þyrfti að undirbúa slíka
gerbreytingu hagkerfis vors á
fræðilegum áætlunar-grund-
velli. — Með því að sjúga út
og níða niður með eyðsluskött-
um þau atvinnufyrirtæki, sem
nú starfa, mundi þurfa að
byrja ríkisbúskapinn með ein-
tómum erlendum hengingar-
víxlum.
Nei, vér verðiun að horfast
í augu við þá hræðilegu stað-
reynd, að fjárliagur landsins er
í ræningjahöndum og ekkert
minna en það! — Og nú sem
stendur getur ekki verið um
neina aðra sjálfstæðisbaráttu
að ræða en þá, að ráðast gegn
flokkavaldinu, sem nú fer
hamförum í því að skipta upp
og eyða fjármagni atvinnuvega
landsins.
Eins og sýnt hefur verið
fram á hér í blaðinu er efna-
legt sjálfstæði með hjálp sjálf-
bjarga atvinnuvega vort eigin-
lega sjálfstæðismál. Án þessa
verðum vér strax að skattlandi
erlendra auðhringja undir ein-
ráðri leppstjórn.
Fjármagni þjóðarinnar verð-
ur nú að bjarga, hvað sem það
kostar, og flótta þess að stöðva.
Það er nógur thni til að ræða
og rífast um eignaréttinn, þeg-
ar öll atvinnutækin eru kom-
in í gang!
Vonandi verður þá þjóðar-
valdið einnig komið til skjal-
anna í stjórnskipun landsins og
þess megnugt að fara að gera
vísindalegar áætlanir um beztu
nýtingu þjóðarkraftanna í heild
sinni.