Sendisveinablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sendisveinablaðið - 22.12.1931, Qupperneq 4

Sendisveinablaðið - 22.12.1931, Qupperneq 4
tekið völdin, fyrir baráttu komm- únista eins og í Rússlandi, hafa kjör verklýðsæskunnar batnað al- veg ótrúlega mikið, þar er t. d. öllum ungum mönnum leyfilegt að mennta sig ókeypis, þar þurfa ungir verkamenn á aldrinum 14 — 16 ára ekki að vinna nema 4 tíma á dag og 16—18 ára verka- menn 6 tíma á dag og eru þó launin ólíkt hærri en hér, auk þess sem allir fá eins mánaðar sumar- frí með fullum launum og fríu uppihaldi í hollum sumarbústöðum. Þetta sjáum við kommúnistar og þessvegna reynum við að fá alla sendisveina til þess að fylgja þeim En margir sendisveinar eru enn á móti kommúnistum, sumir fylgja meira að segja íhaldinu ennþá. En við þessa stéttarbræður okk- ar verðum við að segja: Við meg- um ekki láta það kljúfa samtök okkar, þó við séum enn ekki sam- mála í stjórnmálum. Við verðum að sameinast allir í baráttunni fyrir kröfum okkar, sem við setj- um upp í hvert sinn og fylgja þeim eftir sem einn maður. Og jafnframt verðum við að sýna þeim fram á, að betri kjör fást aðeins með duglegu starfi og baráttu, að við megum aldrei vænta þess, að kaupmenn komi til okkar og láti okkur hafa betra kaup af því að þeim þyki það sanngjarnt. Þannig verðum við, yngsti hluti Reiðhjól Allt til Reiðhjóla best. • • Ornin Laugaveg 20 Allskonar málning&vöror Títanhvíta, sinkhvíta., fernis tví- soðinn og .terpintína, gólflökk sem þorna á 1—2 tímum. Lagaður farvi í ýmsum lítum ca. 1,60 pr. kg. Máiarabúðin Skólabrú 2. Sími 2424 verklýðsstéttarinnar, að treysta samtök okkar. Þeir sem eru kommúnistar geta þá líka gengið í Félag ungra kommúnista og leitað ráða sinna þar, hvernig bezt sé að haga bar- áttu sendisveinasamtakanna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hauknr Jónsson Prentsmiðjan Acta

x

Sendisveinablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sendisveinablaðið
https://timarit.is/publication/1432

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.