Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1988, Page 12

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1988, Page 12
Bílamál fatlaðra „Efni til umhugsunar“ Bifreiðastyrkur er afgreiddur hjá Trygg- ingastofnun Laugavegi 114, R. Afgreiðslunefnd skipa: Haukur Þórðarson, yfirlæknir, formað- ur, Kári Sigurbergsson, læknir Reykjalundi, Hilmar Björgvinsson, lögfræðingur í Tryggingastofnun ríkisins, Haukur Haraldsson er ritari nefndarinn- ar og gefur upplýsingar varðandi fyrir- komulag afgreiðslunnar og umsóknir. Tryggingastofnun sendir út tilkynningar um niðurstöðu afgreiðslunnar. Bifreiða- styrk þarf að nota fyrir l.júlí ár hvert, annars fellur hann úr gildi. Sótt er um á tímabilinu 1.— 31. október ár hvert. Veitt eru 600 leyfi fyrir minna fatlaða. Veitt eru 50 leyfi fyrir mikið fatlaða. NB. Þetta eru fastir styrkir og í ár voru upphæðir kr. 100 þúsund, lægri styrkur og 300 þúsund, hærri styrkur. Bílalán: Lán til hreyfihamlaðra kr. 100 þúsund, til fjögurra ára með 8% vöxtum. Lán til þeirra sem nota stoðtæki og hjólastóla kr. 170 þúsund, til þriggja ára með 8% vöxtum. Einnig til atvinnubifreiðastjóra. Bensínstyrkur; fyrir hreyfihamlaða: Þá er greitt 4 sinnum á ári samsvarandi 200 lítrum. Nú kr. 6.910.- Þ.e. í febrúar — maí — ágúst — og nóvember. Kristín Jónsdóttir. Uthlutun styrkja til félaga ÖryrkjabandalagiS veitir aðildarfélögum sínum styrki til sértækra verkefna af því fjármagni, sem inn kemur til félagslegra þarfa frá íslenskri getspá (lottóinu). Þegar hafa þessir styrkir verið samþykktir, en nokkrar beiðnir bíða athugunar og afgreiðslu: Blindrafélagið til uppsetningar hljóðvers..............................kr. 1.495.000.- Gigtarfélagíslandstiltækjakaupa ....................................... ” 672.650.- Félag heyrnarlausra til útgáfu táknmálsbókar........................... ” 600.000.- Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra til útgáfu bókar um heyrnarleysi og sumardvalarstarfsemi ............................................... ” 600.000.- Landssamband áhugamanna um flogaveiki til stofnkostnaðar skrifstofu, öflunar fræðslugagna o.fl.............................................. ” 500.000.- Sambandísl. berkla-og brjóstholssjúklinga til tækjakaupa .............. ” 331.250,- Sjálfsbjörg til útgáfustarfsemi, námskeiðshalds, könnunarstarfsemi, skráningu heimildarmyndasafns og til útgáfustarfsemi Akureyrardeildar landssambandsins ...................................................... ” 1.485.000.- Styrktarfélaglamaðraogfatlaðratiltækjakaupav/Múlaborgar................ ” 140.000.- Styrktarfélag vangefinna til tækjakaupa v/sumardvalarheimilis og sumardvalarstarfsemi................................................... ” 725.000.- Ferðafélagið Askja (Styrktarfél. vang.)................................ ” 130.000.- Foreldranámskeið á vegum Sjálfsbjargar, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Styrktarfélags vangefinna og Þroskahjálpar................... ” 600.000,- Ferðastyrkur til foreldra barns með Prader Willis syndrome ............ ” 75.000.- Ferðastyrkur til að auka fræðilega þekkingu þjálfara á vandamálum barna með cerebral parese ................................................... ” 60.000.- Þroskahjálp vegna sameiginlegra verkefna Ö.B.Í. og Þroskahjálpar....... ” 600.000.- Samtalskr. 8.013.900.- 12

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.