Lýðvinurinn - 03.04.1938, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 03.04.1938, Blaðsíða 1
jSýðvinurinn Prentaö sem handrit 1. tölublað • Apríl 1938 • 5. árgangur Heimurinn í marz AUSTURRÍKI: Síðasta rán HITLERS Hitler Schuchnigg Stærsli atburður í marz er innrás þýzka hérsins i Austur- ríki 12. niarz. Tildrög aðþeim atburðum liófust með nauð- ungarsamingum þeim, er Hitler kúgaði Schuclinigg kanzlara Austurríkis til að undirskrifa 13. febrúar í Berchtesgaden. í samningum þessum var nazist- um gefið pólitískt frelsi og nazistinn Seyss-Inquart gerður að innanríkisráðherra. Út af því ástandi, sem skapast hafði í landinu við þessa samninga, ákvað Schuchnigg að láta þjóðaratkvæöi fara fram 13. inarz um, livort Austurriki ætti að sameinast Pýzkalandi eða ekki. þessum ráðagcrðum Schuchniggs mótmæltu nazistar, og Hitler sendi kanzlaranum hótunarskjal, þar sem hann krafðist þess, að at kvæðagreiðslunni yrði frestað og samn- ingar þeirra frá 13. febrúar haldnir í öllum atriðum. Schuchnigg svaraði þá Hitler um hæl og sagðist elcki geta, vegna ástandsins í landinu, frestað at- kvæðagreiðslunni, en samningana skyldi hann halda. Þann 11. inarz kl. 5 e. h. berst Miklas forseta Austurrikis úrslitakostir, undir- skrifaðir af Hitler, þar sem þvi er haldið fram, að Austurríki liali brotið samn- ingana frá 13. febrúar, og út af því

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.