Lýðvinurinn - 18.03.1951, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 18.03.1951, Blaðsíða 1
 JSýóvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — P^entaö »em handrit. 3 tðlublað ♦ 1951 O 11 árganqur Fékk riddarakross Vasaorðunnar. Fyrir hönd Hans Hátignar Svíakonungs afhenti saenski sendiherrann í Reykjavík nýlega listamönnunum ]óni Engilberts cg Jóni Þorleifssyni riddarakross konunglegu Vasaorðunnar, en þeir hafa stuðlað að samvinnu milli Norðurlandanna á lista sviði f Listasambandi Norðurlandanna. ... .. rSícfu^íu Jrétíir~ 3500 farast. Eldfjallið Laminton á Nýju , Gineu, hefur að undanfórnu verið að gjósa. Talið ar að um 3500 þúsund manns muni hafa látið lífið er gosmökkurinn byltist niður , hlíðar fjallsins. ' =--------Reyklavfk t marz1951.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.