Lýðvinurinn - 18.03.1951, Blaðsíða 2

Lýðvinurinn - 18.03.1951, Blaðsíða 2
JSýðvinurinn Úr sðgu fluglistarinnar: Þögla hetjan. |>að svo, að þessi unglingur varð fyrst- ur til að fljúga yfir hafið aleinn. Lindbergh hitti ýmsa menn, er voru reiðubúnir til að kosta för hans. Nú var flugvél smíðuð, landflugvél með einum hreyfli, 220 hestafla. Yélin var skirð „Spirit of St. Louis“. Hún var einþekja, ekki búin neinum iseyðingar- tækjum, engum ljósum, engum loft- skeytatækjum, engum sjálfstýritækjum. Vængirnir voru úr tré og dúk, og öll þyngd hennar var minni en þyngd raf- inagnsútbúnaðarins i nútíma farþega- fiugvél. Lengsta flug, sem nokkur maður hefur flogið einn síns liðs eru 4.957.25 mílur frá Honolulu til Teterboro i New Jersey. Metið var sett af Banda- rikjamanninum Bill Odom. HVAÐ er aö frétta í DAG? Allar síðustu fréttir k^ma hér.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.