Lýðvinurinn - 18.03.1951, Blaðsíða 3

Lýðvinurinn - 18.03.1951, Blaðsíða 3
' JBýévinurinn Kafaraútbúnaáur. <j„5~5~5~$m2~j..;m5"5**5~5m5"5**5'*5,,5"5m5~5”5"5“5*’5,*5*,5,,5,,5"5m5,,5"5*'5" leggi og liðamót, sem hreyfast af vatnsþrýstiafli. Á enda þessara 9 feta handleggja eru vélrænar hend- ur með klær úr stáli, svo næmar, að hægt er að taka upp smáhluti með þeim eða rifa upp stóra hluti. sem festir liafa verið niður. Hvor handleggurinn um sig mun geta lyft 500 punda þunga, og með furðulegri nákvæmni hnýta þeir jafnt stálvíra sem kaðla. Stálliendur þessar má skrúfa af og láta í stað þeirra ýmiss konar önnur verkfæri, sem nota þarf við hin mismunandi verlc kafarans. Súrefni til öndunar fyrir kafarann, sem er inni i „járnþrælnum“, er i hylki, sem komið er fyrir inni hjá honum, og svo er þar líka sérstakt hylki, sem tekur á móti köfnunarefninu. Þannig er meira öryggi en á öðrum kafarabúningum, ef loftbúnað- urinn bilar. Með þessum útbúnaði getur kafarinn verið á hafsbotni í 10—12 klukkustundir í einu. Hann gef- ur hæglega hreyft sig og athugað það, sem skeður i kringum hann, notað talsíma og jafnvel lesið blöð á hinu mesta dýpi. Öll þyngd „járnþrælsins“, sem er úr járni og stáli, er um 3900 pund. Margir frægustu björgunarsér- fræðingar heimsins hafa sagt um þennan nýja út- búnað, að hann valdi jafnmiklum umskiptum i neðansjávar björgunarstarfi eins og flugvélin gerði í loftinu á sínum tíma.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.