Lýðvinurinn - 18.03.1951, Blaðsíða 4

Lýðvinurinn - 18.03.1951, Blaðsíða 4
JBýév in urinn U»H»H«I! »!!•>! III ■ll»M*!l|! 1*111 !i*i!*ll«l>»ft«H*ll»!l»i Til G rænlands í júní? Danakonungur mun væntanlega fara í heimsókn til Grænlands i jnnílok. Búlster við að konungur noti lækifærið til þess að heim- sækja ísland í þessari för sinni. Með konungi munu fara ráð- herrar og aðrir valdamenn Dana. Nýtt hraðmet í flugi. Brezk þrýstiloftsvél af banberra- gerð, hefur sett nýtt hraðamet i Atlantshafsflugi, er hún flug frá írlandi til Gander á Nýfundnalandi á aðeins 4 klukkustundum og 40 mín- útum. Þetta met er 3 klst. betra, en fyrra metið. Hótar kjarnorkuárás á Rússa. Collins, yfirmaður bandaríska landhersins, hótaði nýlega, að ef stríð kæmi yrðu gerðar feikilegar kjarnorkuárásir með langfleygum sprengjuflugvél- um á Sovétríkin, áður en nokkar orustur á landi hefðu átt sér stað. ★ Um 200 manns voru nýlega handteknir í Aþenu, er lögreglan komst að því, að kommúnistar voru að undirbúa stofnun nýrra levnifélaga i Grikklandi. Reykjavík í merz 1951

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.