Lýðvinurinn - 22.04.1951, Page 1

Lýðvinurinn - 22.04.1951, Page 1
eGýðvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 6 tölublað 1951 11 árgangur Samkvæmt góðum heimild- um kom kinverski leiðtog- inn MAO TSETUNG á fund STALINS í Moskva nýlega. Talið er að fundur þessi hefur verið haldin til að ræða um ástandið í Asíu og stríðið í Kóreu. •fc Ernest Bevin, fyrrum utanríkis- ráðherra Bretlands, lést að heimili sínu að kvöldi 14. apríl. Banamein hans var hjartabilun. Bevin var fæddur 9. marz 1881 og var því sjötugur að aldri er hann lést.

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.