Lýðvinurinn - 22.04.1951, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 22.04.1951, Blaðsíða 1
eGýðvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 6 tölublað 1951 11 árgangur Samkvæmt góðum heimild- um kom kinverski leiðtog- inn MAO TSETUNG á fund STALINS í Moskva nýlega. Talið er að fundur þessi hefur verið haldin til að ræða um ástandið í Asíu og stríðið í Kóreu. •fc Ernest Bevin, fyrrum utanríkis- ráðherra Bretlands, lést að heimili sínu að kvöldi 14. apríl. Banamein hans var hjartabilun. Bevin var fæddur 9. marz 1881 og var því sjötugur að aldri er hann lést.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.