Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2020, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2020, Blaðsíða 9
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 38.STARFSÁR / THE HALLGRIMSKIRKJA FRIENDS OF THE ART SOCIETY 38TH SEASON l i s t v i n a f e l a g . i s Benedikt Kristjánsson Elina Albach Philipp Lamprecht tenór sembal- og orgelleikari slagverksleikari JÓHANNESARPASSÍA BACHS Aðgangseyrir: 6.900 kr. Miðasala í Hallgrímskirkju. Opið daglega 9-17 og á www.tix.is 4. mars Miðvikudagur kl. 20:00 BWV 245 Flytjendur: Benedikt Kristjánsson tenór Elina Albach sembal- og orgelleikari Philipp Lamprecht slagverksleikari í búningi fyrir tenór sóló, sembal, orgel og slagverk Þessi einstæði flutningsmáti Jóhannesarpassíunnar hefur slegið í gegn í Þýskalandi og Hollandi. Benedikt Kristjánsson tenórsöngvari syngur passíuna frá upphafi til enda í samspili við orgel, sembal og fjölbreytt ásláttarhljóðfæri. Kirkjugestir taka þátt í sálmasöngnum. Verkefnið hlaut nýlega hin virtu OPUS KLASSIK-verðlaun í Þýskalandi í flokknum “Áhugaverðustu tónleikar ársins” en meðal annarra verðlaunahafa þar voru Víkingur Heiðar Ólafsson, Mariss Jansons, Vínarfílharmonían, Orchestra of the Age of Enlightment, Kim Kaskashian og Jonas Kaufman. Framundan eru tónleikar á virtum tónlistarhátíðum í Evrópu m.a. Hamburger Festspiele í Elbphilharmonie í Hamborg 11. maí nk. og Bach- hátíðinni í Leipzig 13. júní nk. Benedikt Kristjánsson tenór er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2019, m.a. fyrir þennan flutning sinn á Jóhannesarpassíunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.