Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - Nov 2009, Page 7

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - Nov 2009, Page 7
Dagskrá aðildarfélaga í tengslum við alþjóðadag fatlaðra - Styrktarfélagið Ás fagnar útgáfu bókarinnar Viljinn í verki - Saga styrktarfélags vangefinna 1958-2008 eftir Hilmu Gunnarsdóttur. Fögn- uðurinn fer fram á Grand Hótel frá 8.30 til 10.30 að morgni 3. desember. Samhliða útgáfufögn- uðinum mun Þroskahjálp afhenda hina árlegu múrbrjóta. - Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, af- hendir aðgengisverðlaun á alþjóðadegi fatl- aðra eins og tíðkast hefur undanfarin ár. Nán- ari upplýsingar má finna á www.sjalfsbjorg.is. - Afhent verður úr Þórsteinssjóði, styrktarsjóði Blindravinafélagsins, á Háskólatorgi klukk- an 15. Tilgangur Þórsteinssjóðs er að styrkja blinda og sjónskerta til náms við Háskóla ís- lands. - Þann 2. desember, deginum á undan al- þjóðadegi fatlaðra, afhendir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hina árlegu Kærleikskúlu í Listasafni Reykjavíkur. Hátíðin fer fram klukk- an 11 um morguninn og að venju mun biskup íslands blessa kúluna. Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) Sjálfstætt líf, tálsýn eða veruleiki? Ráðstefna í Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 3. desember 2009 Dagskrá 13.00. Setning. Árni Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra. 13.10. Þjónusta eða sjálfræði? Ólafur Páll Jónsson heimspekingur og lektor við Menntavísinda- svið Háskóla íslands. 13.30. Hugmyndafræði og saga samtaka um sjálf- stætt líf. Adolf D. Ratzka, Ph.D. stofnandi og forstjóri Stofnunar um sjálf- stætt líf í Svíþjóð. 13.50. Tilraunaverkefni um notendastýrða þjón- ustu á íslandi - helstu niðurstöður. María Játvarðardóttir, félagsráðgjafi. 14.10. Kaffihlé. 14.30. Sjálfstætt líf og Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA). Adolf D. Ratzka, Ph.D. 14.50. Leiðin framundan. Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir formaður Samtaka um sjálfstætt líf á íslandi. 15.10. Leiðin framundan. Hallgrímur Eymundsson talsmaður um stofnun miðstöðvar um NPA. 15.30. Ráðstefnuslit. Guðmundur Magnússon formaður ÖBÍ. OBI Að ráðstefnu þessari standa FFA - Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, Félags- og trygginga- málaráðuneytið og Öryrkjabandalag íslands. Aðilar að FFA eru: Ás styrktarfélag, Landssam- tökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Ráðstefnan er liður í Progress áætlun Evrópu- sambandsins gegn mismunun. Ráðstefnustjóri: Gerður A. Árnadóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Erindi á ráðstefnunni verða þýdd á táknmál og tónmöskvakerfi verður í boði. Fyrirlestrar Adolfs D. Ratzka fara fram á ensku en rittúlkaðir yfir á íslensku. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. Skráning fer fram hjá Öryrkjabandalagi íslands í síma 530-6700 eða í tölvupósti anna@obi.is Félags-OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ tÉÉi Fræðsla fyrir lailaca ag aðstandendur FFA milljónir í hverjum 60 ár höfum vió styrkt tugi þúsunda íslendinga Happdrætti SÍBS fagnar sextíu ára starfi sem byggir á einstakri hugsjón, við byggjum upp endurhæfingu að Reykjalundi fyrír þá sem fá áfall og þurfa aðstoð til að takast á við lífið á ný. Byggjum saman á vináttu - veldu þér vinanúmer núna í síma 552 2150 eða á SÍbs.ÍS. í verðlaun færðu möguleika á mörgum milljónavinningum. mánuói 2009 60 ára V/SA ■MMH 35.271 vinningar verða dregnir út á árinu. Miðaverð 1.000 kr. ... fyrir lífið sjálft

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.