Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 27
Ingi Valur Þorgeirsson. til þess að skáka þeim bestu í flokki fullorðinna? „Ég þarf tvö til þrjú ár en til þess þyrfti ég að hætta að vinna og æfa tvisvar á dag. Ég lýk námi frá Fjöl- brautaskóla Akraness næsta vor og þá tekur sama gamla, góða vinnan við hjá Byggingafélaginu Borg. Auð- vitaðværi gaman að getaæfttvisvará dag og helgað sig lyftingum að ein- hverju leyti en ég sé ekki fram á það á næstunni. Næsta veturferég hugsan- lega í nám í byggingatæknifræði í Tækniskólanum þannigað þaðerum nóg að hugsa á næstunni." — Hvað kom til að þú fórst að lyfta lóðum? „Þegarég byrjaði árið 1988 var Jón Páll upp á sitt besta og hann hafði hvetjandi áhrif á mig. Síðan hef ég verið í lóðunum." — Það er töluverð gróska í lyfting- um í Borgarnesi, ekki satt? „Jú, við byrjuðum fjórir á sama tíma en tveir hættu. Villi, sem keppti með mér á Norðurlandamótinu, er fluttur í bæinn og líklega æfi ég með honum ef ég fer í Tækniskólann. En hérna æfa líka nokkrir kraftlyftinga- strákar." — Heillar það þig ekki? „Nei, mér finnst meira um vert að geta keppt á Ólympíuleikum. Það er draumurinn." — Hver þjálfar þig? „Iris Grönfeldt hefur leiðbeint mér undanfarin árog svo hefég líka þjálf- að mig sjálfur. Guðmundur Sigurðs- son í Reykjavík hefur leiðbeint mér töluvert hvað varðar tæknina þannig að margt hjálpast að í þessum efn- um." — Hvers vegna hafa lyftingar verið í lægð á íslandi undanfarin ár? „Það hlýtur margt að koma til en fyrst og fremst virðast menn vera áhugalausir og ekkert er gert til þess að rífa upp íþróttina. Það hefur lítil endurnýjun átt sér stað í íþróttinni. Sem dæmi um áhugaleysið hef ég tvívegis orðið íslandsmeistari íkarla- flokki og í bæði skiptin var ég eini keppandinn í þyngdarflokknum. Á síðasta íslandsmóti kepptu 14 menn í 10 þyngdarflokkum. Það þarf að lyfta grettistaki til þess að rífa þessa íþrótt upp." • að GUÐNl GUÐNASON, landsliðsmaður í körfubolta úr KR, hafi æft í laumi, einn og sér á sínum yngri árum og stefnt að því leynt og Ijóst að verða góður körfuboltamaður, eftir að félagar hans leyfðu honum að aldrei að vera með þegar þeir léku sér í körfubolta. • að knattspyrnumaðurinn IZUDIN DAÐI DERVIC hafi boð- ið sig til nokkurra liða, m.a. Vals og Leifturs til þess að setja pressu á KR um að fá betri samning en síðastliðið sumar. Það tókst! • að BELGÍSK FÉLÖG, sem hafa verið að falast eftir að íslenskir leikmenn skrifi undir atvinnu- samning áður en þeir verða 16 ára, séu að bjóða þessum strák- um allt að tvær milljónir í laun á ári. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.