Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 32

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 32
Nýjasta fyrirbærið í körfuboltanum — handabolti! - BIRGIR MIKAELSSON, þjálfari úrvalsdeildarliðs Skallagríms, ræðir við ÍÞRÓTTABLAÐIÐ um körfubolta á íslandi, Skallagrím, landsliðsmálin og um það hvort hann gæti hugsað sér að þjálfa KR á næstunni BORGAR BIRG Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson Það verður að segjast eins og er að það er nákvæmlega ekkert ham- borgaralegt við Birgi Mikaelsson, þjálfara úrvalsdeildarliðs Skalla- gríms í körfubolta. Hugsanlega þykir einhverjum hann vera „well done" — jafnvel „medium rare" en hann er hár, grannur, hvítur sem Fjörmjólk og með Valslit í hárinu. Ástæða þess- arar skyndibitalíkingar er sú að Tóm- as Holton, fyrrum leikmaður Vals í körfubolta, kallar Birgi alltaf „Bur- ger" en hann gekk undir því nafni þegar hann var við nám í Banda- ríkjunum vegna þess að innfæddir áttu í miklum vandræðum með Birg- isnafnið. Birgir er hetja í Borgarnesi — um það er engum blöðum að fletta. Hann tók við þjálfun Skallagrímsfyrir fjórum árum, sem þá var miðlungslið í 1. deild, — kom því ísnarhasti upp í úrvalsdeild þar sem það hefur bætt árangur sinn ár frá ári. Birgir er ekki bara hetja sem þjálfari heldur líka sem leikmaður og persónuleiki. Mik- ils virtur enda er drengurinn afskap- lega fágaður, yfirvegaður og hæverskur. Og skemmtilegur við- mælandi. Birgirer KR-ingur, þófæddurá Ak- ureyri en þroskaðist sem körfubolta- maður í Vesturbænum. Hann hefur einu sinni orðið Islandsmeistari með 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.