Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Page 43

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Page 43
KEPPNISFERILLINN íris Grönfeldt, spjótkastari og þjálfari 1976 Byrjaði að æfa frjálsíþróttir 1988 Byrjaði fyrir alvöru sem þjálfari. Hefur starfað sem héraðsþjáifari UMSB í frjálsíþróttum í fimm ár. Auk þess, sem að neðan er talið, tók íris þátt í fjölda móta á erlendri grund, til dæmis landskeppnum og mörgu fleiru. ÍSLANDSMET Ár Aldursflokkur Met Staður 1977 Telpnaflokkur 34,70 Eiðar 1977 Telpnaflokkur 36,86 Borgarnes 1979 Meyja-, stúlkna og kvennafl. 44.94 Kópavogur 1980 Stúlkna- og kvennaflokkur 46,80 Reykjavík 1981 Stúlkna- og kvennaflokkur 47,00 Borgarnes 1981 Stúlkna- og kvennaflokkur 47,24 Reykjavík 1981 Stúlkna- og kvennaflokkur 47,80 Borgarnes 1982 Kvennaflokkur 51,54 Borgarnes 1983 Kvennaflokkur 52,38 Kentucky 1983 Kvennaflokkur 52,62 Kaupmanna- höfn 1984 Kvennaflokkur 54,96 Florida 1984 Kvennaflokkur 55,90 Luisiana 1984 Kvennaflokkur 56,14 Oregon 1985 Kvennaflokkur 58,24 Florida 1986 Kvennaflokkur 59,12 Florida 1988 Kvennaflokkur 61,04 Osló 1988 Kvennaflokkur 62,01 Osló ÍSLANDSMEISTARI Ár Aldurs- Keppnis- Besti flokkur greinar árangur ársins 1982 2 Kvennaflokkur Spjótk. og kúla 51,58 1983 1 Kvennaflokkur Spjótkast 52,62 1984 1 Kvennaflokkur Spjótkast 56,14 1985 1 Kvennaflokkur Spjótkast 58,24 1986 1 Kvennaflokkur Spjótkast 59,12 1987 1 Kvennaflokkur Spjótkast 56,02 1988 1 Kvennaflokkur Spjótkast 62,02 1989 1 Kvennaflokkur Spjótkast 51,80 1990 2 Kvennafl. Spjótkast og kúla 54,40 1991 3 Kvennafl. Spjót, kúla, kringla 58,84 1992 1 Kvennafl. Spjótkast 57,08 HELSTU MÓT Ár Mót ÁrangurRöð 1981 EM Unglinga í Utrect 44,18 15. sæti 1983 Bandaríska háskólamm. 50,88 7. sæti 1984 Bandarfska háskólamm. 56,16 1. sæti Ólympíuleikar í LA 48,70 23. sæti 1985 Bandaríska háskólamm. 57,26 1. sæti 1986 Bandaríska háskólamm. 56,10 5. sæti EM í Stuttgart 51,08 19. sæti 1987 HM í Róm 54,00 26. sæti HM í ólympískum lyft. 60 kg. 10. sæti 1988 Ólympíuleikar í Seuol 54,24 27. sæti 1989 Smáþjóðaleikar á Kýpur 48.80 2. sæti 1991 Smáþjóðal. í Andorra 56.54 1. sæti í spjóti 14. 30 2. sæti í kúlu HM í Tokýó 53,92 1976 28,10 1977 3 Telpnafl. 1978 2 Meyjafl. 1979 4 Meyjafl. 1980 3 Stúlknafl. 1981 4 St. og kvennafl. Spjótk og kúluv. 36,86 Spjót, kúla, langst. 36,70 Spjót, kúla, langst. 44,94 Spjókast og kúluv. 46,80 Spjót og kúla 47,80 HELSTU VIÐURKENNINGAR: íþróttamaður Borgarfjarðar 1983, 1984, 1985, 1986, 1987, 1988, og 1991. íþróttamaður Borgarness 1991. Frjálsíþróttaþjálfari ársins 1993 Ungmennafélagið Skallagrímur, Borgarnesi Ungmennafélagið SKALLAG- RÍMUR, Borgarnesi var stofnað ár- ið 1916. Formaður félagsins heitir HELGI GUNNARSSON, Guð- mundur Jónsson er ritari en Fann- ey Magnúsdóttir gjaldkeri. ÍÞRÓTTAGREINAR: Badmin- ton, frjálsíþróttir, knattspyrna, körf- uknattleikur, Jyftingar, leiklist og skak. Alis éru 882 aðilar skr.iöir i'élagar í Skallagrími, þar af 553 éldri en 16 ára, en skipting milli íþróttagreina ér eftirfarándi: 85 einstaklingar eru 1 badminton, þar af 53 konur, 101 stundar frjálsíþróttir en þar af eru 72” yngri en 16 ára þannig að starfið er því mjÖg blómlegt. Til gamans má geía þess að frjálsíþrottaúngrhenni frá Borgarnesi unnu til sextíu Is'ands- rriéistaratitla á síðastllðnu sumri í ýmsum aldursflokkum. 129 ein- staklingar stunda knattspyrnu, 220 éru íkörfubölta, þaraf162 yngri en 16 ára. 45 lyftingamenn eru í Skal- lágfími, 51 í sundi én aðeihs einn eldri en 16 ára, 30 manns eru í leikt- istardei Id Skal lágríms og 20 í skákl- istinni. í stjórnumóg nefndum eru alls 50 manns. Starf Ungmennafélagsins Skalla- gríms er æði blómlegt og mikill uppgangur í nokkrum íþróttagréin- um í Borgarnesi.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.