Morgunblaðið - 29.01.2020, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 2020
ÚRVAL AF GÓÐUM
S ÆRUM
Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is
skæri í úrvali
Brýnum skæri og hnífa
Opið
virka
daga
frá 9-
18
lau fr
á 10-1
6
Alhliða skæri
kr. 4.420
Vi t ins r
handar skæri
kr. 4.420
Þynningarskæri
kr. 7.380
Hárskæri
kr. 6.290
Klæðskeraskæri
Verð kr. 4.690
Bróderskæri
Kr. 2.780
Storkaskæri
Kr. 3.630
Klæðskeraskæri
Stærðir 8“-12“
Verð kr. 6.450
- kr. 9.590
Vefverslun brynja.is
Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 á
Vestfjörðum en hægari austlæg átt
annars staðar. Dálítil él NV-lands en
annars þurrt og víða bjart. Frost
víða 1 til 10 stig. Á föstudag: Norð-
læg átt 5-15 m/s, hvassast NV-til. Él einkum NV-til en víða bjart sunnantil. Frost um land
allt. Á laugardag: Norðvestlæg átt, 3-10, hvassast við NA-ströndina.
RÚV
12.45 Kastljós
13.00 Gettu betur 1992
14.05 Mósaík
14.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1990-1991
15.40 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
15.55 Persónur og leikendur
16.35 Græna herbergið
17.15 Innlit til arkitekta
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Dóta læknir
18.19 Sígildar teiknimyndir
18.26 Músahús Mikka – 4.
þáttur
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Fyrstu 100 árin eru
verst
21.05 Skytturnar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Síðustu börnin sem
lifðu af
23.50 Gróðavænlegur flótta-
mannaiðnaður
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.39 The Late Late Show
with James Corden
09.19 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.22 The King of Queens
12.44 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 Trúnó
14.19 Lifum lengur
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 Life in Pieces
20.10 BH90210
21.00 Chicago Med
21.50 Station 19
22.35 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gossip Girl
10.10 Mom
10.30 I Feel Bad
10.55 The Good Doctor
11.40 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Strictly Come Dancing
14.15 Strictly Come Dancing
15.05 Lose Weight for Good
15.35 Grand Designs
16.25 GYM
16.50 The Village
17.41 Bold and the Beautiful
18.01 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.51 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 Heimsókn
19.35 Ultimate Veg Jamie
20.25 Grey’s Anatomy
21.10 The Good Doctor
21.55 Mary Kills People
22.40 NCIS
23.25 S.W.A.T.
00.10 Magnum P.I.
00.55 Death Row Stories
01.40 Strike Back
02.30 Strike Back
03.20 I’m Not Your Negro
20.00 Kliníkin
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
20.00 Mótorhaus – 08.08.18
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein
21.00 Eitt og annað úr menn-
ingarlífinu
21.30 Ég um mig – S2Þ4
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunhugleiðsla.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hjarta-
staður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
29. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:19 17:04
ÍSAFJÖRÐUR 10:42 16:51
SIGLUFJÖRÐUR 10:25 16:33
DJÚPIVOGUR 9:53 16:29
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt, 5-13 og dálítil él en bjartviðri S- og V-lands. Vestlægari 10-15 A-lands í nótt
með snjókomu um tíma á N- og A-landi. Norðaustan 8-13 NV-til á morgun en annars
hægari norðlæg eða breytileg átt. Dálítil él um norðanvert landið. Frost 0 til 10 stig.
Það skall á með aug-
lýsingum meðan ég
var að hlusta á útvarp-
ið á leiðinni í vinnuna á
mánudagsmorguninn.
Eins og gengur. Fyrst
kom orðsending frá
Borgarleikhúsinu, þar
sem hlustendur voru
hvattir til að missa
ekki af uppsetningu á
einu af öndvegis-
verkum leikbók-
menntanna, Vanja frænda eftir Tsjekhov í leik-
stjórn Brynhildar Guðjónsdóttur. Á heimasíðu
hússins er raunar talað um „eitt af stóru meist-
araverkum“ höfundarins. Hver eru þá „litlu
meistaraverk“ Tsjekhovs? Bara spyr.
En það er útúrdúr. Beint á eftir Borgarleikhús-
inu kom auglýsing sem fjallaði um seríós og mikil-
vægi þess fyrir þarmaflóruna. Og hver hafði þar
orðið? Jú, hárrétt hjá ykkur! Téð Brynhildur Guð-
jónsdóttir. Hún belgir sig um þessar mundir út af
seríósi á skjám og í viðtækjum landsmanna. Og
verður ekki meint af. Borðaði Bjartmar Guð-
laugsson ekki alltaf seríós á kvöldin í bernsku? Og
ræst hefur prýðilega úr honum.
Nú vil ég alls ekki gera lítið úr seríósi, ég hef
djúpstætt dálæti á því sjálfur, en ætli það sé al-
gengt í öðrum löndum að fólk sem setur upp
Vanja frænda hoppi því næst inn í auglýsingar
fyrir það ágæta morgunkorn? Þetta segir okkur
vitaskuld ekki nokkurn skapaðan hlut um Bryn-
hildi Guðjónsdóttur og snilli hennar en þeim mun
meira um launakjör listamanna í þessu landi.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Brynhildur Beint af
sviðinu í seríósið.
Morgunblaðið/Eggert
Við (serí)ósa lífsins 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á
klukkutíma
fresti.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
með Þór Bæring
alla virka daga á
K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Ellen DeGeneres og Portia de Rossi
keyptu sér heimili í Montecito í
Kaliforníu fyrir rétt rúmlega 3
milljónir dollara.
Þessi þriggja herbergja íbúð var
upprunalega byggð úr tveim hlöð-
um í Englandi á sautjándu öld og
flutt til Montecito og breytt í íbúð.
Það fer vonandi vel um þær
stöllur í þessu sögulega húsi sem
þær voru að kaupa sér.
Ellen og Portia
kaupa sér hús
saman
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 heiðskírt Lúxemborg 2 skýjað Algarve 16 skýjað
Stykkishólmur -1 léttskýjað Brussel 5 léttskýjað Madríd 11 alskýjað
Akureyri -5 snjókoma Dublin 4 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir -2 alskýjað Glasgow 3 rigning Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 0 léttskýjað London 5 léttskýjað Róm 12 skýjað
Nuuk -11 skýjað París 6 skýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 1 skúrir Amsterdam 5 skýjað Winnipeg -10 snjókoma
Ósló 2 skýjað Hamborg 4 skýjað Montreal -1 alskýjað
Kaupmannahöfn 5 rigning Berlín 4 rigning New York 5 alskýjað
Stokkhólmur 3 rigning Vín 2 skúrir Chicago 0 alskýjað
Helsinki 2 skúrir Moskva -3 snjókoma Orlando 16 heiðskírt
Heimildarmynd um Ib Árnason Riis, 103 ára Íslending sem var gagnnjósnari
Breta á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: Helgi Felixson.
RÚV kl. 20.05 Fyrstu 100 árin eru verst