Morgunblaðið - 26.02.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.02.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 2020 Á fimmtudag: Austan 13-18 m/s og snjókoma með köflum á S- og SV-landi, annars hægari og stöku él. Hvessir við S-ströndina síðdegis. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Á föstudag: Ákveðin austlæg átt og snjókoma með köflum, einkum á SA- og A-landi. Frost 1 til 8 stig, en hiti um frostmark við S-ströndina. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Gettu betur 1994 14.15 Mósaík 15.00 Nálspor tímans 15.30 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 16.40 Græna herbergið 17.20 Andrar á flandri 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Dóta læknir 18.19 Sígildar teiknimyndir 18.26 Músahús Mikka – 8. þáttur 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kiljan 20.45 Ljósmóðirin 21.40 Kappleikur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Sviptingar í Sádi-Arabíu 23.10 Kveikur 23.45 Saga af frjósemi 00.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.10 The Late Late Show with James Corden 12.51 Everybody Loves Ray- mond 13.14 The King of Queens 13.36 How I Met Your Mother 13.57 Dr. Phil 14.38 Single Parents 15.00 Top Gear: Winter Blunderland 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Ray- mond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 The Good Place 19.40 Will and Grace 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Station 19 22.35 Love Island 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 The Resident 02.20 Det som göms i snö 03.30 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Kevin Can Wait 08.25 Gilmore Girls 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gossip Girl 10.10 Mom 10.30 The Goldbergs 10.55 Brother vs. Brother 11.40 Bomban 12.35 Nágrannar 13.00 Hvar er best að búa 13.35 Lose Weight for Good 14.05 Grand Designs: Aust- ralia 14.55 Manifest 15.40 The Village 16.20 Lóa Pind: Örir íslend- ingar 17.10 Rikki fer til Ameríku 17.41 Bold and the Beautiful 18.01 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.51 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Heimsókn 19.35 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 20.25 Grey’s Anatomy 21.10 The Good Doctor 21.55 Mary Kills People 22.40 NCIS 23.25 S.W.A.T. 00.10 Magnum P.I. 00.55 True Detective 01.55 True Detective 02.55 True Detective 03.50 True Detective 20.00 Áskoranir iðnaðarins 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 20.00 Eitt og annað úr leik- húsinu 20.30 Ungt fólk og krabba- mein Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Bíttu á jaxlinn Binna mín. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Hjarta- staður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 26. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:47 18:35 ÍSAFJÖRÐUR 8:59 18:34 SIGLUFJÖRÐUR 8:42 18:16 DJÚPIVOGUR 8:19 18:03 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 13-20 m/s, hvassast NV-til, en hægari vindur sunnan heiða fram eftir kvöldi. Snjókoma eða él N- og A-lands, en úrkomulítið á S- og SV-landi. Frost 0 til 8 stig. Norðaustan 10-18 á morgun. Bjart veður S- og V lands, annars víða él. Heiti þriggja þátta raðarinnar frá BBC sem Ríkissjónvarpið sýnir um þessar mundir á mánudags- kvöldum lætur ekki mikið yfir sér: „Frönsk listasaga.“ En þættirnir eru þó sann- kölluð veisla fyrir augu og huga. Í þeim stiklar listfræðingur að nafni Andrew Gra- ham Dixon milli stórverka í myndlistarsögu Frakka og gerir svo vel að þessi áhorfandi er sem hrifinn aftur í listasögutíma hjá Birni Th. Björnssyni í Háskólanum í gamla daga, tíma sem breyttu lífi. Í öðrum þættinum, á mánudaginn var, fjallaði Dixon um listsköpun á tímum byltinga og Napóleons, og fór eins og vera ber milli lykil- verka sem sjá má í Louvre-safninu í París. Oft hef ég staðið við sömu verk, rýnt í nýklassík Dav- ids og Ingres, og svo þá kraumandi rómantík sem við tók, ekki síst í Medúsufleka Gericaults. En Dixon fjallar svo vel um verkin og þessa tíma og setur sköpunina í svo lifandi og fínt samhengi að verkin lifna enn og aftur fyrir sjónum. Síðasta þætti lauk við síðasta meistaraverk Ingres, hið einstaka Tyrkneska baðið (1862) – sem Picasso sagði marka upphaf nútímalistarinnar. Þangað stefnum við í lokaþættinum – og hlökkum til. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Heillandi samhengi í myndlist og tíma Hvörf Tyrkneska baðið eftir Ingres - nýtt upphaf. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmti- legri leiðina heim með Loga Berg- mann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Simone Johnson, dóttir glímu- kappans og leikarans Dwayne „The Rock“ Johnson, hefur nú byrjað að æfa í WWE Performance Center í Orlando í Flórída og verður því fyrsti glímukappinn sem er fjórði ættliður sem stundar sportið. Pabbi hennar, afi og langafi voru allir í WWE og eru í frægðarhöll glímunnar en pabbi hennar er ánægður með dóttir sína og segir „hún á eftir að verða meistari og standa sig vel“. Dóttir The Rock fetar í fótspor pabba Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Algarve 18 heiðskírt Stykkishólmur -2 skýjað Brussel 5 skúrir Madríd 15 léttskýjað Akureyri -2 snjókoma Dublin 3 skúrir Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir -2 snjókoma Glasgow 3 léttskýjað Mallorca 20 alskýjað Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 6 léttskýjað Róm 15 heiðskírt Nuuk -8 skýjað París 6 rigning Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 2 rigning Amsterdam 7 skúrir Winnipeg -14 léttskýjað Ósló 1 skýjað Hamborg 5 skúrir Montreal 3 alskýjað Kaupmannahöfn 4 skúrir Berlín 8 léttskýjað New York 9 alskýjað Stokkhólmur 2 léttskýjað Vín 13 alskýjað Chicago 2 alskýjað Helsinki -1 skýjað Moskva 0 heiðskírt Orlando 25 heiðskírt  Heimildarþáttaröð í þremur hlutum um stöðu Sádi-Arabíu á síðustu árum og þær áskoranir sem bíða krónprinsins Mohammads bin Salman sem hefur lofað ýms- um umbótum í landinu. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 22.20 Sviptingar í Sádi-Arabíu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.