Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2020, Blaðsíða 27
12.4. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Vant að rýja efagjörn. (7) 4. Töf á hiksta. (3) 6. Þyngd planka sést á lítilli vog. (8) 10. Gripi jöfn friðsæla? (7) 11. Sækuðungar lenda í miklu myrkri. (10) 12. Jú, sníða klæði fyrir þann sem er efnilegur í lögfræði. (11) 14. Spik Lísu getur falið kött. (8) 15. Óttar með afrískan fugl kenndan við íslenskt gróðurlendi hittir rauðar með hvítan háls. (12) 16. Drepsótt án blandaðra gela hljómar absúrd. (9) 17. Sópdyngju slaki milli rusta. (10) 20. Svar flugueggja í leikriti. (5) 22. Ef pelsinn fær slink getur orðið til pjatla. (12) 24. Hannes fær álf til að ká á kílói. Það er illa unnið verk. (7) 26. Ekki enn þá fullþroska og fallegur fá hálfan pensil frá þeim sem lifa á vatnafiski. (11) 28. Komast á topp með fjaðrafoki. (6) 29. Hefur hljómsveit Damon Albarns umlukið kærleika eins óþekkts sem er með frunsuna? (11) 31. Par aflagar þvælu góðra veiðimanna. (10) 33. Ída fær grun sem hún þarf að hugsa um. (7) 34. Draga upp einhvers konar eintak. (6) 35. Friðarkviða sést einhvern veginn þrælast. (7) 36. Lá „næs“ öfugur hjá fiski? (5) 37. Afrískt hjarðdýr notað sem reiðskjóti skapar mikinn hávaða. (10) LÓÐRÉTT 1. Vond og stór marðardýr mæta kjarkmiklum. (10) 2. Suð fyrir pílu í ferð að ofan. (8) 3. Ris ljóns C.S. Lewis sem er hálfbilað yfir nöðru. (10) 4. Herra Eyjólfur Kristjánsson og Magni Ásgeirsson fá íslenskan staf með skriðþunganum. (12) 5. „Er klukkan æði?“ stami sá strangi út af fataböggli. (13) 6. Glampi karlkyns súrni einhvern veginn við ílátið. (11) 7. Stjórni sorg og kast í fjölmiðli. (11) 8. Ég hæðist að fimm á slóða. (9) 9. Fagran skal eygja. (7) 13. Frek í AA rita lista yfir dáðir. (10) 18. Sendir ruglaður sali te tvisvar inn með þorninu. (12) 19. Tré í Nýja testamentinu útvega lyf. (12) 21. Grenj með atgervi leiki af mætti. (11) 23. Klæði rífið og það verður merkingarsnautt. (10) 24. Einfaldlega lastir hey óbrotnustu. (9) 25. Mamma Gúra fær app Gunnars fyrir íþrótt. (9) 26. Lítill sótar blóm. (8) 27. Hnýsist og finn túttur sem voru glóðaðar. (8) 30. Kemur stór á land á danskri eyju. (6) 32. Grískur guð með þarlendan staf er líka með hljóðfærið sitt. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnunum í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 12. apríl rennur út á hádegi föstudaginn 17. apríl. Vinn- ingshafi krossgátunnar 4. apríl er Sigríður Friðþjófs- dóttir, Sóleyjarima 5, 112 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Blekkingaleikur eftir Kristinu Ohlsson. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku TRÚR SJÓR NÝRÐ RÓÐU Ð A A Ð F I M R T Ú V E I T U R N A R Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin MARSI BORGA MERST TARFI Stafakassinn HER ÓFÁ LIÐ HÓL EFI RÁÐ Fimmkrossinn VARÐA TURNA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Tyrki 4) Lúkan 6) Ræsið Lóðrétt: 1) Tálar 2) Rekís 3) InniðNr: 170 Lárétt: 1) Vegir 4) Fætur 6) Riðar Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Togar 2) Fárið 3) Riðar R

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.