Hreyfing - 01.06.1999, Blaðsíða 16

Hreyfing - 01.06.1999, Blaðsíða 16
Eins og nýklippt alla daga. Veist þú hvers vegna hárið þitt er best nýklippt? Vegna þess að klofnu endarnir falla fyrir skærunum. Nú býðst leið til að viðhalda tilfinningunni að vera nýklippt lengur, með nýju orkunæringunni frá Panténe. Einstök ný samsetning, engin önnur hárnæring verndar hárendana á jafn áhrifaríkan hátt gegn sliti og veitir hárinu heilbrigt, nýklippt útlit. (jmí VITALISING CONDITIONER Hún gefur hárinu mikla fyllingu og léttleika: Ólíkt öörum hárnæringum, sem geta gert háriö þungt og hlaðist upp, er nýja Pantene orkunæringin sérstaklega hönnuö til aö nota daglega. Hún gefur hárinu fyllingu og ferskleika þannig aö þaö lítur út eins og nýklippt alla daga. Hún veitir hárinu hreinleika tilfinningu: Örsmáu næringaragnirnar í nýju formúlunni eru minni og léttari en nokkru sinni fyrr, þær klessast ekki í hárið þannig aö þaö virki fitugt. Pú færð á tilfinninguna aö háriö sé hreint og eins og nýklippt, alveg fram að næstu klippingu. Hún virkar strax: þú þarft ekki að láta næringuna bíöa í hárinu, vegna þess aö nýja formúlan er með endurbættu dreifikerfi. Þú finnur að hún virkar strax á hárendana og heldur þeim heilbrigðum. Hún er betri en sjampóið eitt: Öragnimar í nýju formúlunni ná til hluta hársins, sem sjampóiö eitt og sér nær ekki til og sjá hárendunum fyrir næringu fram að næstu klippingu. Á sama hátt og þú hreinsar andlitshúðina og nærir hana meö rakakremi, þværö þú háriö og nærir þaö meö Pantene Vitalising Conditioner. Dagleg umhirða hársins verður aldrei eins og áður - það verður hárið þitt ekki heldur. Fyrir hár sem er svo heilbrigt að þú Ijómar.

x

Hreyfing

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hreyfing
https://timarit.is/publication/1456

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.