Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Blaðsíða 11

Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Blaðsíða 11
Tilgreinið ávalt fleiri en eina tegund efna. Nafn umboðsmanns. Dúkteg. Nr. Jakki eða frakki. Eyðublað yfir föt og frakka. Saumastofa Gefjunar, Akureyri . leysir af hendi allskonar klæðskera-saum a karlmanna-, drengjafatnaði og kvenkápum, ef mál eru send eða mál tekin á saumastofunni. Verkið er unnið af 1. flokks klæðskerum og vönu starfsfólki, séfstök áherzla lögð á vand- aða vinnu. Verð saumalauna og „tilieggs“ er sett svo lágt sem auðið er, og því til sönnunar setjum vér hér verðlag Saumastofunnar eins og það er nú: Frá fiibba- hnapp niður 1 mitti A-B Frá flibba- hnapp öll sldd A-C - .. Frá oaKsaum að ermasaum D-E Afram að olnboga D-F Atram full erma- lengd D-6 Umhverfis brjóst upp við hendur H-H Umhverfis mltti l-l Umhverfis mjaðmir K-K Brjóstbreidd milli erma- sauma L-M Jakkamál er tekic utan yfir vesti, fast að líkaman- um. — Frakkamál utan yfir jakka, að öðru leyti eins. Dúkteg. Nr. Vesti. Op frá Öll lengd frá flibbahnapp flibbahnapp að aftan að aftan A-N A-6 Sé óskað eftir að vestið sé svo flegið, að jakkinn hylji efsta hnapp, sé það tekið fram hér. Dúkteg. Nr. Buxur. Ávalt verða fyrirliggjandi dúkar frá Gefjun á saumastofunni, í miklu úrvali, fyrir karla, konur og börn. Umboðsmenn Gefjunar, sem eru á hverjum' verzlunarstað landsins, gefa yður allar nauð-j synlegar upplýsingar og þar getið þér valið yður þau sýnishorn, er þér óskið að fá yður fatnað úr. \ Lýsing á vexti: Þessi mál skulu tekin þétt að fæti. Nafn Heimilisfang Aths. við jakka: Á Karlmannafötum kr. 70.00 - Sérstakan jakka — 42.00 - Sérstakar buxur . — 15,50 - Sérstakt vesti — 12.50 Sídd utanlærs frá mjaðmar- hnútu og niöur 1 gólf P-R SKreflengd niður i gólf S-T Umhvertis mitti, innan undir vesti U-U Umhverfis mjaðmir K-K Buxnavídd um hné Buxnavídd um ökla - Karlmannafrakka — 70.00 - Kvenkápur án tilleggs — 27.50 Saumalaun á skinnfatnaði. Á Herrafrakka með tilleggi .... ér. 65.00 - Bílstjórajakki með tilleggi .. — 46.50 - Dömukápur með tilleggi .... — 60 00 - Dömupjakkert með tilleggi . . — 42.50 - Stórtreyju með tilleggi — 55.00 í - ' Dúkteg. Nr. Aukamál á reiðbuxum. sportbuxum. Umhverfis hné Ofan við Kálfa Umhverfis kálfa Umhverfis mjóalegg Einhneptur? Tvíhneptur? Hve margar tölur á barm?’ Aðskorinn? Aths. við vesti: Einlmept? Tvíhnept? Með kraga? Þvert yfir að Jieðan eðá með oddum sé um tvihnept að ræða? Aths. við buxur: Víðar? Fellingar í mitti? Venjulegir vasar éða skávasar? Fyrir axlabönd eða belti?

x

Iðnaður og tízka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaður og tízka
https://timarit.is/publication/1461

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.