Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Blaðsíða 18

Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Blaðsíða 18
Sérstakur kostur við þessi föt er það, hve voðfeld þau eru en halda sér þó vel. Athugið þau aðeins og yður mun strax lítast á þau. Leyndardómurinn við gæði fatanna er í rauninni sá, hve vel þau eru saumuð, hve gott efnið er, og að millh fóðrið er úr bezta hárdúk. En það eru aðeins beztu klæðskerar, sem geta saumað svo góð föt, Eínníg verðið þér að athuga, að þessi fataefni eru búin til eftir fyrirsögn okkar, sérstaklega fyrir ísland með tilliti til loftslagsins. Þér munuð verða fyrirfram á- nægðir með fötin. ▼ T ▼

x

Iðnaður og tízka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaður og tízka
https://timarit.is/publication/1461

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.