Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Page 18

Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Page 18
Sérstakur kostur við þessi föt er það, hve voðfeld þau eru en halda sér þó vel. Athugið þau aðeins og yður mun strax lítast á þau. Leyndardómurinn við gæði fatanna er í rauninni sá, hve vel þau eru saumuð, hve gott efnið er, og að millh fóðrið er úr bezta hárdúk. En það eru aðeins beztu klæðskerar, sem geta saumað svo góð föt, Eínníg verðið þér að athuga, að þessi fataefni eru búin til eftir fyrirsögn okkar, sérstaklega fyrir ísland með tilliti til loftslagsins. Þér munuð verða fyrirfram á- nægðir með fötin. ▼ T ▼

x

Iðnaður og tízka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaður og tízka
https://timarit.is/publication/1461

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.