Minnisblað - 10.03.1933, Page 2

Minnisblað - 10.03.1933, Page 2
It -2- FUNDASÖKN. Framtíðin heldur fund annanhvorn mánu- dag. Langoftast stendur fundur að eins 2 klukkustundir (9-|- - Þeir sem alla fundi sækja eyða Því í Þa um 1 klukkust. á viku aö jafnaði. Þessi eina klukkustund fellur^á Þann tíma sólarhringsins, sem mjög fáir Þurfa að nota til atvinnustarfs eða svefna. Þrátt fyrir Þetta eru Þeir furðu marg- ir, fjelagar okkar, sem leggja Það ekki á sig að verja l'klst. á viku til iÞess að sitja á fundi,- ekki erfiöara eða vandásamara verk en Það er. Hvernig stendur á Því? Jeg held að Þetta stafi af athugunar- skorti - skorti á athugun Þess hvað í ! Því felst að rækja skyldu í Þessu falli. Fundarsókn er ein af skyldum stúku- fjelaganna,- Það er skylda gagnvart stúk- \onni. Hvort Þessi skylda er rækt eða van- rækt mætti ætla að færi eftir Því, hvað fjelagarnir meta hindindismálið mikils. En Það er svo að sja sem Þeim gleymist alt of oft að til er annar aðili í Þessu máli, og að skyldan snýr að honum ekki síður. Ef Þeir vanrækja skylduna við Þann aðilann, Þá er Það vitni Þess, að Þeir meti hann lítils. Þessi annar að- ili eru fjelagarnir sjálfir. Hver einasti fjelagi hefir lofað Því hátíðlega að gera alt sem í hans valdi stendur 'til Þess að styrkja hag Þessar- ar Reglu og efla viðgang hindindismáls- insw, Sá sem lofar einhverju skapar sjer Þá

x

Minnisblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.