Skóli og heimili - 15.01.1932, Blaðsíða 2
Verkefnið ér nóg.Aldrei hefur jafn
mikið vei'ió rætt og ritaó um uppeldi j:
og skóiamál eins og rni á slðustu tím-j
um.Aldrei hefur veröldin verið jafn |
margbrotin og því aldrei jafn vandat-
samt að gera menn færa um,að lifa í j
henni eins og einmitt nú.Þaö hafa
komið fram nýjar hreyfingar og stefn-
ur í skólamálum,og það hafa orðið
hreytingar og byltingar par eins og j
á öllum öðrum sviðum og í sambandi
við þær breytingar,sem hafa orðið i
svo mörgu öðru.
Þess er síst að vænta,.að almenning-
ur hafi haft ástæöur vll að fylgjast
með í öllu t>essu,og pessvegna hefur
líka djúpið breikkao milli heimila
og skóla. Þetta dtjúp■ jþarf aö brúa,svc
ao starf og gó'ður vilji beggja pesser
ara aðila komi að tilætluðum notum.
Blaðið á ao hjálpa til. jþess.
fakist blaðinu að vinna það starf,
sem því er ætlað,mætti svo fara,að I
. . ■ ■ j
seinna yrði hægt að korna hér á for- :
eldrafundum og.jafnvel heimsoknum a i
vixl me.ð góðum árangri.
Skólane fnd he fur tekið þe ssu máli
'með fullum skilningi,og hins sama'
væhtum við af foreidrum Ög forsjár- j
mönnum barnanna yfirleitt.
Oska ég svo að fyrirtækið métti
heppnast svo vei,að blaðið lifði okkð
ur ölljsem nú störfum að þessúm mál- !
um
B.H.J.
-ooo-------
Armhreyfingin.
Armhreyfingin er tiltölulega n;ý að-
ferð við skriftarkennslu.Hún hefur
rnætt töluverðri mótspyrnu,eins og
allt,sem nýtt er.Vanafastir merin Þurfa
oft langan tíma til þess að átta sig
áður en þeir iegg.ja niður gamla siði
og'taka upp nýja i staðinn, og við því
er ekkert að segja.Það er heldur ekk.i
gott að rjúka strax í að breyta um.
þó eitthvað riýtt komi á markaðinn, án
þess.að hafa vissu fyrir,að. það sé
betra en það eldra.Margir skrifa ágæta
rithönd eftir eldri aðferðinni,án þess
að hafa nokkurntíma nötið fræðslu hjá
öðrum.Þeir, sem yndi hafa af skr.ift,
geta altaf lært að skrifa vel,hvaða
aðferð semnotuð er.Það er ekki ætlun
mín að, ráðast á görnlu , skriftina eða
þájSem.hana hafa kenrit,heldur benda
á þá kosti, sem. armhreyfingin hefur
fram vfir gömlu aðferöina,þótt mörgum
finnist. hún óviofeldin í fyrstu.
Hin venjulega’aðferð v.ið ao kenna
■skrift hefur verið sú,að láta börnin
strax'fara að stæla.fagurlegá' dregna
forskrift .Vanalega úiefur.úiin svokall-
aða "koparstunga"verið notuð,þvi’fæst-
ir kennarar hafa treyst sér til að
gefa forskriftina sjálfir"Koparstung-
an"er skrautskrift með dráttum,sem
verða að.koma á vissa staði í hverjum
staf .Drætti/WLa gerir maður á
þann háttþað stutt er misjafnlega
þungt á pennann.Við þetta barf hiir.
mestu nákvæmni og. handlægni, sem því
miður er sjaldgæft,að börn eigi til.