Skóli og heimili - 15.01.1932, Blaðsíða 4
4
nám og allt anna'ð ,að smá atriðin þarf;
að læra vel,áður en hið Jjyngra er tek !
—ið fyrir,þessvegna er börnunum fyrst ;
kennt að sitja bein og hafa hendurnar .
í ráttum stellingum,áður en þeim er
fengið nokkuð til að skrifa með,
Þegar þetta er lært,er þeim kennt að j
halda á blýanti og bú. til strik með
pví að hreyfa arminn fram og aftur.
Þannig er haldið áfram stig af stigi. ;
Hvert atriði harf að aafí- lengi sár-
stakloga, áður en annað er tekio fyrir,’
Það er Þvi ekki að búast við sköórum
fraipförum hjá mjög ungum nemendum
fyrst í stað,þvíað við þá þurf að hafai
sérstak: varúð,ekki má þroyta þá með
of löngum æfingum,svo aö þeim verói
námið leitt, Börn á þessun: aldri þurfa
ekki að flýta sér til neinna ritstarfa
hvort sem er,svo það er betra að fara
.hægt af stað,þótt framfarir verði
þannig minni í fyrstu,heidur en að
byrja á því að skrifa stafi. Það er
alltof þungt verkefni fyrir unga
námsfólkið. Það vantar öll skiiyrði
til þess að geta strax búið til skrif-
stafi,vegna þess að undirstööuna vant-
ar. Þeir sem lengi hafa kennt þessa
skrift hafa reynslu fyrir því,að þessi
aoferð kemur fleirum til að skrifa
bæoi fljótt og vel,en sú eldri.
Nú á timum þurfa menn síóur á skraut- ;
skrift að halda,þar sem allt er prent-f
að. . Þeið er auðvitað kostur á hverjum
manni,að vera skrautskrifari,og þeir
sem hæfileika hafa til þess,geta engu
aó siður orðio það,þó að þeir læri.
arrnhr e i) f inguna,
Friðrik Jónasson.
Le stur.
Lestrarkennslan er hvortveggju i
senn: mesta naúósyn.jam'lið og mestá
vandamálið,sem skóli og heiffiili oiga
smaeginlega að leysa,
A le s.trarkunnáttunni byggist i
mestur hluti alls skólanáffis og húr
er undirstöðuskilyrði. allrh þoirrh
margbreyttu möguleika,sem hver &mii~
lega gefina maður hefur nú á dbiuai
til þes.s að afla sér þess auBs og
valds,sem 1 þekkingunni er fhliB*
Lestrarkennslan verður þv£ þaB ffiálið,
sem blaðið mun einna me.st .iéta tii.
sin taka,og viljum við Diðjn aliú,
sem eiga ólæs eða litt iæs böra hB
fylgjast sérstaklega vel meB i
sem um þaö verður skrifað,
Sigurður Sigurðsson kemiari
skrifar all rækilega grein i næsth
blað um þetta efni,
A öskudaginn selja skólabörnin ffierki
til ágoða fyrir Ferðasjóð barntskdl-
ans. Treystum við því,að þeim vtrBi
vel tekið eins og i fyrra,þó að nú
sáu erfiðir tlmar og litið um aura,
Ferðalagið síðastliðið sumar vgi'B
öllum til ánægju,sem að þvi stóBu.,
¥íega slik ferðalþg fyrir engan mun
niður falla, ef annars er kostur.
Næsta blað kemur út fyrir lok þessa
mánaðar.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Útgefandi: Kermarafélag Isafjarðar.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
000