Máni

Ataaseq assigiiaat ilaat

Máni - 26.01.1932, Qupperneq 1

Máni - 26.01.1932, Qupperneq 1
1. tbl. Reykjavik 26. janúar 1932. 1. srg. TIL HVEES ERT ÞU AÐ VERA I UNGJVIENNAFELAGI? TIL U. M. F. S. Til æskulýðsins. Sjá dagur roðar hnúka há, heyr hrópið: til starfa, til starfa nú strax. Þu æskunnar lýður,með ólgandi hlóð, út 1 ljosið hins komandi dagsj Hjer Þarf hjarta. og dug, hjer Þarf hjarta óveilt, og hreystinnar dáðrakka Þor; hver hugsun sje hrein, og hvert handtak sje heilt, og heilagt hvert menningarspor. Island ættarland! Island ættarland.! Hver hugsun sje hrein, og hvert handtak sje heilt, og heilagt hvert menningarspor. (Spói). UNGMENNAHV Ö T. Drengir góðir! Hefjumst handa, heill vors lands að efla og verja vigin öll sem feður frægu, forðum hygðu á ættjörð kærri. Vigin Þau sem varða skulu, svo vágest Þann ei heri að garði, sem valdið getur feigðar falli, frelsi Því er höfum unnið. "Landsins heill er hjá Þeim ungu"- hraust skal drótt og ötul rísa, frelsismerkið fram að hera, frjáls svo verði Þjóðin smáa. Guöi skulum góðum treysta,- gott er að hiöja um kraft af hæðum til að sigra löst hjá lýðum, sem löngu tjóni hefur valdiö.- Pram til sigurs. -Hærra,hærra! Höfum takmark stærra, stærra. (G1 ejnnfiur höfundur). Það var einusinni drengur, sem hét Siggi. Hann átti heima 1 kaupstaö. Þegar Siggi var tólf ára gamall, gekk hann í ungmennafélag Þar í kaupstaön- um; en vissi eiginlega ekki til hvers hann gekk í Það. Hann fór í sveit um sumarið. Þar var hann alltaf að hugsa um til hvers hann hefði gengið 1 ungmennafélagið, og margir spurðu hann að hinu sama. I sveitinni Þar sem hann var, var ungmennafélag; í Því voru margir unglingar. Hann spurði unglingana á hænum sem hann var á, til hvers Þeir væru í ungmennafélagi, en Þeir sögðu aö Þeir væru Þar til Þess að skemmta sér og til Þess að kynnast skemmtilegu fólki. Siggi var ekki énægður með Þetta svar, Hann fór til húsmóður sinnar og spurði hana til hvers hún væri i ungmennafélagi. Þar fékk hann Það svar, sem honum lík- aði vel, en Það var Þetta: Til Þess að vernda íslenzkt Þjóðerni, vekja Þjóðrækni Islendinga og efla andleg- an og líkamlegan Þroska Þeirra. Skúli E. Hansen. S K E M T I F 0 R. Sunnudaginn 1. júní fórum við í "U.M.F. Svanur" fyrstu skemtiförina. Við vorum 8 ésamt tveimur úr "U.M.F. Velvakandi", Þeim-Jóni Þórðarsyni og Rannveigu L. Þorsteinsd. Það var ákveðið að .mæta niður á Lækjartorgi kl. 9|-. Þaðan var haldið í híl aö Álafossi, og syntu Þar nokkrir af okkur. Við stönsuðum Þar délitla stund. Síðan fórura við gangandi upp í

x

Máni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Máni
https://timarit.is/publication/1465

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.