Loki - 15.12.1931, Blaðsíða 5
80HGUR ÍRINNAE .
Sinu sinni var lítill drengur, sem sat á árbakka og var
að gráta. Þungur^og svellandi var ekki hans, eins og straumur-
inn, sem fr-am hjá þaut. "Gráttu ekki drengur minn", sagði áin.
"Eg skal leika fyrir þig Ijúfasta lagið, sem eg kann. Hlustaðu
bara. Það hlýtur að kveða kjark í þig'.' En drengurinn sinnti
því ekki. Honum fannst áin syngja harmasöngva, þrungna reiði
og gremju og hann hélt, að hún væri aðeins táraflóð frá otal
harmþrungniim br jóstum^' sem.ættu heima langt í fjarska, ein-
hverstaðar inn við bláu fjöllin. Hann^fór að hugsa um það,y
hvaða hlutverk áin^ætti. Þarna rann hún dag eftir dag og ár
eftir ár og hann sá ekki, að hún hefði gjört neitt gott um
sína daga. Hann hafði líka heyrt getið,um það, að margan
hraustan dreng, hefði hún dregið að brjósti sér og spennt
helgreipum. Var hún þá aðeins til þess að glata og eyði-
leggja? Allt í einu kom sélin fram úr skýi. HÚn strauk
hlylega um kinnar drengsins og kyssti af honum tárin. Hann
varð svolítið rélegri, fér að hugsa, hugsa um það, hvaða
hlutverk eitt og annað ,hefð-i, sem í heiminum hrærist. En
honum fanst það allt fánýtt og gagnslaust. "Af hverju grætur
]jú drengur minn", sagði sólin, í(þer hlýtur að liggja eitthvað
á hjarta'! "Eg græt ^af því", sagði drengurinn, "að mig langar
til þess að verða nýtur maður og geta komið einhverju géðu
til leiðar í heiminum. Eg er svo lítill, en heimurinn afar
stór, kaldur, ískyggilegur og fullur af hormum. Eg get
áreiðanlega ekkert unnið, þori heldur ekki að reyra neitt,
allt er mer um megn'J "TáLaðu ekki svona litli vinur'^, sagði
sólin. "ÞÚ getur unnið mikið o'g þarft hlutverk,^ ef þú aðeins
beitir þér fyrir fögrum og sönnum hugsjónum. Þú ert stór, til
dæmis í samanburði við vatnsdropana, og þo mynda^þeir ána, sem
fellur við fætur þínar. Hún svalar fólkinu^og féinu í dalnum.
Það styrkist við að vaða straum hennar og hún^syngur því
söngva, sem fyllir hvern þrótti og fjöri,^er á hana hlýðir.
HÚn veitir eér yfir engjarnar^ þrungin gróðrarmagni, sem
veitir blómunum næringu og svólun. Hvergi spretta fegurri
rósir, en á bökkum hennar. Þær bera vitni um verkin. Leitastu
við að líkjast henni. Lattu hana vera þér fyrirmynd. Flyttu
fólkinu í dalnum ^boðskap hennar, svo að ,hún megi veita sér í
æðar þess, með nýtt^fjör og nýjar hugsjónir'J Þegar hún hafoi
þetta mælt, sendi hún hinstu geislann sinn með kveðju til
drengsins, barnsins, ^sem hún var að kenna^að hugsa og starfa.
Drengurinn hlustaði á boðskap árinnar, NÚ skildi hann sönginn,
Hann var hugfanginn, söngurinn ve.r svo sefandi, angurvær og
blíður. Hann iokaði augunum, og sveif yfir á draumalandið,
og þar birtist honum fylling sinna eigin vökudrauma. -
Mörg ár eru iiðin. NÚ er það öldungurinn, sem situr
á ^árbakkanum. Hann hlusta'r. . ^Áin er að seyða fram í huga hans
máðar myndir frá löngu liðnum árum.^ Hann minnist þess frá æsku-
árunum, hvað dalurinn hans var strjálbygður, fólkið fátækt,
óánægt og lífsleitt, því fannst allt svo leiðiniegt og erfitt.
NÚ var þetta breytt. Þp.ð v^r að vísu jafnlangt á milli bæjanna
og fjármunirnir líkir,^ en foikio stóð þéttara í anda. Það hafði
lært að þekkja mátt félagsstarfsins, þar sem enginn ^hlekkur er
ótraustur. NÚ fann það gleðina í starfinu og hugsjónunum, og