Loki - 15.12.1931, Blaðsíða 8
UndanBkildir þ^essu eru auðvitað meðfæddir eða óviðráðanlegir
ágallar eða lýti, svo^sem málhelti, líkamslýti o.s.frv,.
Að minnast þe irra að óþörfu er regíuleg ókurteisi, eða öllu
heldur illgirni. En með því að tala um misbresti náungans, án
þess að hann heyri til^ þá^ófrægjum við hann á lítilmannlegan
hatt. Það er á sinn hátt áþekkt því að vega að baki manns, án
þess að gefa honum tækifæri til þess að verja sig.
Kurteisi^og viðmótslipurð eru góðir eiginleikar, en
þeir hafa eigi rétt á sér, ef við þurfum að faia hjá sannleik-
anumr Því að þegar til reyndarinnar kemur, verður það affara-
sælast, að fá að heyra sennleikann, jafnvel þótt hann kunni að
virðast sár í bili.
Eitt af því, sem við getum lært af okkar góðu og gömlu
Islendingasögum er hreinskilnin, sem virðist einkenna marga af
merkustu mönnum sögualda.rinnar. Auðvitað voru þá einnig til
óhreinskilin lítilmenni, en óhrsinskilnin var þa. lítilsvirt og
fyrirlitin almennt.
Þeir voru ms,rgir ribbaldar og ójafnaðarmenn söguhetjur-
nar okkar, en þeir voru jafnframt einarðir og sannleikselskir.
Þeir voru vinafáir og vinavandir. En^þeir voru líka sannir
vinir vina sinna. - Þega.r menn urðu ósáttir á sóguöldinni, þá
var deilan ofta.st jöfnuð með vcpnaviðskiftum, Það va,r í anda
siðferðis og trúar þeirrar, sem þá^ríkti. En að vega laun-
víg var áfellt harðlega, Það er nú sízt að lasta það,tiað það
lagðist niður að vegast með vonnum, á þann hátt sem gjört^var
áður, en þó var það k margan hátt skárra en nú gerist. Þá
bör^ust menn af frjálsum vilja, til þess^að^hefna harma sinna.
Nú á tímum berjast þúsundir manna þvert á móti vilja sínum.
Það er af völdum nokkurra valdasjúkra þjóðhöfðingja, sern reyna
að halda almenningi í þeirri trú, ao það sé skylda hvers bcrgc?ua
í hverju þjóðfélagi að berjast fyrir foðurlandið. En það fcður-
land, sem barist er fyrir, er ekki þjóðin í heild sinni, heldur
þessir valdasjúku herrar, sem með svikum og undirferli reyna ao
halda fólki í þeirri trú, að það sé sioferðisleg skylda að drepa
meðbræður sína, þegar þess er kraíist.
Mitt álit er í stuttu máli hetta. Við eigum að vera
hreinskilin hvort gagnvart öðru.. Þó að okkur finnist það^þægi-
legra í svipinn að tala eða breyta á móti betri vitund,_ þá er
það rangt, og þs;ð borgar sig ekki. Því að_þegar við tólum á
móti betri vitund, þá svíkjum við okkur sjálfa og meðbræður
okkar, og tefjum fyrir sannri menningu og framförum, sem fyrst
og fremst byggist á algjörðri hreinskilni og sannleiksást.
Ejörn Stefánsson.
ALÞINGI HIB FORITA OG ÁHEIE ÞESS Á ÞJÓELÍFID.
Það mun vera ætlun allra, að ekki hafi Grímur Geitskór
farið villt í vali Þingstaðarins forna.. í^fyrsta lagi er
staðurinn fagur og tignarlegur frá hendi náttúrunnar og í öðru
lagi liggur þangað, að“heita“má, þjóðleið úr fjorðungi hverjum.