Íslenzka vikan á Norðurlandi - 26.04.1934, Side 3

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 26.04.1934, Side 3
5. tbl. ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 3 Ekki aðeins íslenzku vikuna heldur allan ársins hring, eru SANIT AS-vorur alltaf jafngóðar. Endurnýjun hlutamiða Kaupið og notið SANITAS-vörur. Bókaverzlun Porsteins M. Jónssonar^ Akureyri, er langstærsta bókaverzlun á Norðurlandi. Hún hefir jafnan fyrirliggjandi allar íslenzkar bækur, sem fáanlegar eru á bókamarkaðinum. Hún hefir einnig þýzkar, enskar og danskar bækur, og pantar fyrir menn útlendar bæk- ur blöð og tímarit frá hvaða landi sem er. Pappírsbæk- ur, pappír og allskonar ritföng hvergi ódýrari né betri á öllu landinu. — Prentpappír og umbúðapappír eins ódýr og hjá heildsölum. — Bókbandsefni, amatörefni, myndarammar, spil, skjalaöskur, íslenzk leÍklÖIIQ o. m. fl. Sendi vörur og bækur gegn póstkröfu út um allt land. Fljót afgreiðsla! til 3. flokks á að vera íokið 30. apríl. Sala fnýrra hlutamiða stendur yfir fram að 9. maí. Vinningar í 3. flokVi eru: 1 vinn. á kr. 10.000.00 1 — - « 5.000.00 1 - - « 2.000.00 2 - - c 1.000.00 25 - - c 500.00 213 - - « ' 100.00 Gleymið ekki að endurnýja hlutamiða yðar TAKIÐ EFTIR! Undirritaður tekur að sér að sprautumála alla hluti, svo sem: Bíla, Barnavagna, Hjólhesta, Járnrúm, Vélar ogallt sem að járni lítur. JAKOB ÓL.SEN, Skipagötu 9, Akureyri. NÝTT! NÝTT! Til athugunar. Smíða og sel HEYBINDIVÉLAR. Ómissandi fyrir alla sem selja hey. Pantið strax munnlega, bréflega eða símleiðis. — Sími 114. Box 4. Stefán Stefansson, járnsmiður. Hakkaö kjðt Kjötíars, Fiskfars f®st í Kjötbúð K.E.A. litla glugganum norðan dyranna á Brauns-verzlun. Par er sýnishorn af því hvað gera má með anna. Því næst er edikinu helt yf- ir hæfilega sterku, svo það fljóti vel yfir síldina. Er góð áð borða, eftir 2—3 sólarhringa. Borin á borð á litlum diskum með krydd- inu yfir stykkin. Síldin er borðuð með köldum málamat.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.