Hvöt - 01.02.1938, Blaðsíða 47

Hvöt - 01.02.1938, Blaðsíða 47
H V Ö T 45 Alls hafa verið flutt um 80 erindi að tilhlutun S.B.S. í sambandi við 5 ára afmæli S.B.S. voru ritaðar greinar um það af ýmsum í öll dagblöð Reykjavíkur og nokkur viku- blöð, og var þar farið loflegum orðum um störf og stefnu sam- bandsins. Framkvæmdastjóri á árinu var Sigurður Ólafsson. Nú eru félög í þesum skólum: 1. Háskólanum, Reykjavík 2. Menntaskólanum, Rvík. 3. Kennaraskólanum, Rvík. 4. Gagnfræðaskóla Reykvík- inga. 5. Gagnfræðaskóla Reykja- víkur. 6. Samvinnuskólanum, Rvík. 7. Kennaraskólanum, Rvík. 8. Verzlunarskólanum, Rvík. 9. Iðnskólanum, Rvík. 10. Gagnfræðaskólanum, V estmannaeyj um. 11. Gagnfræðaskólanum, ísafirði. 12. Gagnfræðaskólanum, Siglufirði. 13. Gagnfræðaskólanum, Norðfirði. 14. Gagnfræðaskólanum, Akureyri. 15. Menntaskólanum, Akureyri. 16. Bændaskólanum, Hvanneyri. 17. Alþýðuskólanum, Eiðum. 18. Alþýðuskólanum, Núpi. 19. Alþýðuskólanum, Laugum. 20. Flensborgarskólanum, Hafnarfirði. 21. Laugarvatnsskólanum. 22. Reykholtsskólanum. 23. Haukadalsskólanum. 24. Reykjaskólanum. B. Samþykktar tillögur og álit. I. 6. þing ályktar að fela stjórn sambandsins að 'vinna að því, eftir beztu getu, að „Landssamband bindindis- manna“ verði stofnað hið allra fyrsta. Felur þingið stjórninni að leita nú þegar til Stórstúku íslands, U. M. F. 1., Bindindis- félags Iþróttamanna, Banda- lags ísl. skáta og annars bind- indisfélagsskapar, um að halda stofnfund Landssambandsins nú þegar á þesum vetri, e.t.v. um 1. febrúar. Einnig felur þingið stjórn S. B. S., að koma fram sem fulltrúi bindindisfé- laga í skólum, er stofnfundur verður haldinn. II. 6. þing S.B.S. felur stjórn sambandsins að senda nú þeg- ar íyrirspurn til lækna lands- ins um áhrif áfengisneyzlu á líkamann og álit þeirra á, hvort eigi sé gerlegt að nota alkohol minna til lyfja, en gert hefir verið hingað til. Að fengnum svörum íæknanna felur þingið stjórinni að birta yfirlit yfir þau í „Hvöt“. III. 6. þing S.B.S. ályktar að

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.