Járnsmiðurinn - 07.01.1933, Blaðsíða 2

Járnsmiðurinn - 07.01.1933, Blaðsíða 2
2 J Á R N S M I Ð U R I N N allra, sem kunnugir voru málavöxt- um, að slíkt athafna- og skeytinga- leysi væri með öllu óverjandi. A pessu tímabili voru haldnir 4 fundir í félaginu, og voru ftar tekn- ar ýmsar mikilsvarðandi ákvarðan- ir um væntanlega samtiinga. Félag- ar og utanfélagsmenn sýndu f»að pegar á pessum fundum, að peir treystu á samtökin, með því að mæta vel á fundunum og að ganga í föiagið. Tilboði atvinnurekenda h a f n a ð . Rinn 29. des. síðastl. kom loks (í síma) fundarboð frá atvinnurek- endnm. Átti fundurinn að haldast kl. G samdægurs. Samninganefnd mætti á stað og stundu og fékk að heyra skilmála pá, sem atvinnu- rekendur höfðu soðið saman á þrem mánuðum, en peir voru á pessa leið: Fyrra árs samningur sé ó- breyttur. —■ Pegar nefndin spurði um ástæður fyrir uppsögninni, kom [»að í Ijós, að hlaupið hafði verið eftir einhverjum »Gíslasögum« um, að járnsmiðir í Englandi væru tekn- ir upp á peirri nýbreytni, að vinna fyrir sama sem ekki neitt, en svo hafi petta reynst ósatt, og kaup- gjald væri mjög ápekkt hér og er- lendis. K r ö f u r j á r n i ð n a ð a r rn a n n a. í tilefni af uppsögn samninganna hafði Félag járniðnaðarmanna gert uppkast að nýjum samningi, par sem frá sveina hálfu ekki var far- ið fram á neinar verulegar breyt- ingar, en aftur á móti hafði pað sett inn í samninginn nokkrar kjara- bætur fyrir nemendur, sem sé: byrj- unarlaun 50 aura um kl.stund fyrsta árið, sem hækkaði um 10 aura á kl.st. á hverju námsári, uns náms- tíma væri lokið. I einkasamningum [>eim, sem ennpá tíðkast milli nem- enda og meistara, eru engin ákvæði um lágmarkslaun, en í flestum til- fellum eru pau 30 aur. á kl.st. Þess skal getið, að við síðustu samninga voru kröfur pessar sam- [tyktar af liálfu atvinnurekenda, og vinna hafin áður en samningarnir voru hreinskrifaðir og undirritaðir. En pegar atvinnurekandi sá, sem tekið hafði að sér að fullgera satnn- inginn, lagði hann fram til undir- skrifta, höfðu peir felt úr kröfur nemenda. — Etida pótt tiltæki petta væri í fylsta máta ódrengilegt og bein fölsun, lét fél. pað að sinni óá- talið, enda var sýnilegt, að tæp- lega var geriegt að stöðva vinnu að nýju, eins og pá stóðu sakir. Átvinnurekendum gat pví tæp- lega komið til hugar, að félagið myndi gleyma pessum kröfum nú, einmitt pegar verkalýðurinn er að vakna til vitundar um pau smán- arkjör, setn hann á við að búa. Prátt fyrir pað að sumir af atvinnu- rekendur töldu pessa kröfu hafa mjög litla fjárhagslega pýðingu fyr- ir verkstæðin, var henni neitað, og ekkert varð úr samningum að pessu

x

Járnsmiðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Járnsmiðurinn
https://timarit.is/publication/1474

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.