Járnsmiðurinn - 07.01.1933, Blaðsíða 8

Járnsmiðurinn - 07.01.1933, Blaðsíða 8
8 JÁRNSMIÐURINN ,JÁBNSMIÐVRINN“ málgagn félags járniðnaðarmanna, á að koma út einu sinni í mánuði. Auk hinna daglegu hagsmunamála stéttarinnar á hann að flytja fiéttir frá járniðnaðinum hér og erlendis, og ýmsan fróðleik; sem járniðn- aðarmönnum má að gagni koma, og þá sérstaklega áhugasömum nemendum. Ailir járnsmiðir verða að kaupa blaðið og skrifa i það um áhugamál sín. Stjórn félagsins veitir greinum móttöku fyrst um sinn. Um iðnnám. Pað mun vera mjög líkt fyrir- komulag á iðnkenslu í Svíhjóð og Noregi. En f»ar sem Svípjóð er, iðuaðarlega séð, mest þróuð af Norðurlöndum, og heimildirnar f>að- an ábyggilegastar, þá verður sagt hér lítilsháttar frá iðnnáms-fyrir- komulagi Svía. Atvinnurekandinn tekur iðnnem- ann inn á verkstæðin, og felur einhverjum ákveðnum vinnuhóp að kenna honum einhverja ákveðna iðn. Hann reiknast pó ekki full- ráðinn sem nemandi, fyr en hanti er búinn að vera [trjá mánuði til reynslu. Ef hann hefir reynst vel, er iðinn og vakandi og aðstoðar kennarann, eftir pví sem vit og kraftar leyfa, þá mæla samverka- menn hans með pví að hann sé tekinn inn í fagfélagið á viðkom- andi stað, og par með er hann ráð- inn fullkomlega til námsins og hef- ir full réttindi sem hver annar fé- lagsmaður, og einnig sömu félags- legar skyldur. Fagfélagið seinur fyrir iðnnem- ana um leið og samið er fyrir smið- ina, en auðvitáð hafa félögin sér- stök launaákvæði fyrir hverja deild félagsins. — Einka-námssamningar þekkjast þar ekki lengur. Menn beri nú saman iðnnám og iðnnámslögin hér á landi, t. d. á- kvæðið um það, að það megi sækja nemendurna heim með lögreglu- valdi. Petta munu vera seinustu leifar frá þrælahaldi miðaldanna. Og getur nokkurt þjóðfélag, sem vill heita menningarþjóðfélag, látið slíkt ákvæði standa lengur í lög- um síirin — Járnkall. ----—•> «> ---- ÁVARP til allra, sem við járniðnað vinna. Peir tímar, sem nú standa yfir, krefjast þess, að hver einasti mað- ur sé félagsbundinn. Pið, sein enn standið fyrir utan félag vort, ætt- uð sem f/rst að ganga í það. Peir, sem vinna á verkstæðuin sem hjálparmenn, geta einnig gerst meðlimir félagsins, sem sérstök deild. Sömuleiðis er í undirbúningi að stofna deildir fyrir pípulagninga- menn, blikksmiöi og önnur skild fög, sein ekki hafa neinn félags- skap Korniö sem fyr»t og taliö við stjórn félagsins; hana skipa: Loftur I’orstoinsson, Nýlendug. 13. form. Marteinn Björnsson, Framnesveg 1(>, ritari, Porgrímur Ingimundarson,Lindar- götu 40, ritari. Prentsmiiljan »Viðey., Túnsöt 5.

x

Járnsmiðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Járnsmiðurinn
https://timarit.is/publication/1474

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.