Járnsmiðurinn - 07.01.1933, Blaðsíða 7
JÁRNSMIÐURIN N
7
#
ummæli eins atvinnurekanda, sern
hefir haft nemendur, par sem hann
segir að hann haíi þénað uin tíu
púsund krónur á nenianda yfir
námstímann. Mönnum, sein pannig
liefir tekist að auðgn sjálfa sig á
kostnað þeirra lægst launuðustu í
{ijóðfélaginu, er enginn griður gef-
andi, enda sýnir samúð allrar al-
|iýðu í pessu máli, að hún hefir
Jietta álit á málinu, eins og pað
liggur fyrir.
Eftir pví sem oss er kunnugt,
inun petta vera í fyrsta sinni að
félagsskapur faginanna leggur nið-
ur vinnu, til að bæta kjör peirra
inanna, er iðnina eru að nema, og
sýnir pað út af fyrir síg, á hvaða
proskastig slíkur félagsskapur er
kominn, og hrindir um leið af sér
pví óorði, sein iðnaðarmenn hafa
svo lengi haft á sér, að peirra væri
pægðin að laun iðnaðarmanna væru
svo lág, að sem fæstir gætu lagt
út á pá braut að verða iðnaðar-
menn, af peim orsökum, og með
pví væru sveinarnir að tryggja sig
sjáIílr atvinnulega.
Nú halda meistararnir pví fram,
að ineð pví að setja lágmarkstaxta
fyrir nemendur, só loku skotið fyr-
ir að peir geti tekið til náms pilta,
sem séu ef til viil vanproska að
ýmsu leyti, pótt foreldrarnir séu
pað efnuin búin að pau vilji losna
við drenginn sinn af götunni fyrir
tuttugu aura um tímann.
En nú höldum við pví fram, að
með pví að meistarar hafi leyfi til
að skapa lágmarkslaun, að pá sé
loku skotið fyrir að drengir, sem
engan eiga að, eða pá að foreldrar
peirra eru pannig efnum búin, að
pau hafa nóg ineð að framfleyta
sínum eigin daglegu pörfum, pá sé
ókleyft að nema iðnina, pó full-
komin löngun sé til pess og hæfi-
leikar.
Annað atriði er einnig athuga-
vert, og pað er, að menn, sem eiga
að verða tilkomandi iðnaðarmenn
pessa pjóðfélags, mega með engu
móti hafa átt við svo erfið kjör að
búa á námsárunum, að pað taki pá
mörg ár að losna við pær óhæfu
skuldir, sem á pá hafa safnast. —
Pegar pess er nú einnig gætt, að
margir verða fyrir peim vonbrigð-
um, að verða að víkja af virinu-
plássinu að námstímanum loknum.
— Nei, kæru lesendur! Við skul-
um líta á petta mál frá réttu sjónar-
miði.
Sá rétti aðili til að semja fyrir
liönd drengjanna er og verður Fé-
1 a g j á r n i ð n a ð a r m a n n a .
Öll alpýða og allir peir, er unna
verklýðsæskunni fullra mannrétt-
inda. liljófa pví aö standa fast með
Félagi járniðnaðarmanna um kröf-
una um launakjör nemanna.
V.
------------