Þróun - 24.03.1943, Blaðsíða 1

Þróun - 24.03.1943, Blaðsíða 1
ÍSAFJÖRÐUR, 24. MARZ 1943 B E R N S K ULEIKIR. Er sólin skín i heiði og særinn Ijómar, syngnr í lofti heiölóan smá. Berast þá glaöværir barnarómar frá brosandi vörum um heiöloftin blá. Börnin sér leika ad leggjum og skeljum lífsgleöi í hjarta þeim syngur ó'ö. Þau eiga sér framlíöur fagra drauma, frelsi og manndáö þeim ólgar í blóö. Völsungur. Unga fólkið og íþróttirnar. Líkamshreysti hefir frá alda öðli verið dáð meðal þjóðanna. Iþróttamönnum er og hefir ver- ið skipað á veglegan sess í þjóð- félögunum, og þeir, sem fram úr sköruðu, tilbeðnir og í hávegum liafðir, líkt og þ j óðhöfðingj ar væru. Nægir i því sambandi að benda á hinar forngrísku menn- ingarþjóðir. Um íþróttir er það almennt viðurkennt, að þær séu heilsubætandi, sé ekki gert of mikið af þeim, jafnframt því, sem ]>ær styrki likamann og stæli og geri menn hæfari til þess að sinna hinuni daglegu störfum. Um þessa mennt er líka það að segja eins og margt annað, að ef einhver vill ná árangri, þá verð- ur sá eða sú, scm honum vill ná, bæði að verja til þess dálitlum tíma og eins að leggja sig allan fram, bcita jafnt sínum andlegu og líkamlegu kröftum. Þarí ])á ekki, ef svo er gert, að efast neitt um árangurinn, hver hann verð- ur. 1 gegnum aldirnar hefur íþrótt- unum verið haldið við af áhuga- STYRJÖLD. Dagur úr ægi dapur rís á dreyrrauöan valinn geislum hellir. Skímuna vegandinn villtur kýs, mönnum. Hafa þeir lagt þar fram mikið menningarlegt starf, og stöndum við, er nú lifum og störf- um, í mikilli þakkarskuld við þá i þeim efnum. Nú er svo komið, að þeir eru ekki einir um það. Hið opinbera styrkir nú með fjár- framlögun^ íþróttaskóla og nám- skeið, auk þess sem það hefur látið byggja íþróttahús, leikvelli, sundlaugar og haldið uppi Helhvítur nárinn hylur grund, hundruö sveina jjar byltast í sárum. í ástvina brjóstum er blæöandi und, brár hinna syrgjandi fljóta í tárum. fræðslustarfsemi um íþróttir t. d. með fyrirlestrum og sýningu í- þróttakvikmynda, sem hafa átt mikinn þátt í því að gera íþróttir almennari og vekja athygliáþeim. Og svo að endingu þetta: Stundið íþróttir, ekki til þess að reyna að ná neinum meturn, held- ur til þess að halda við eða auka styrk yðar og hæfileika, ef þér eigið þess nokkurn kost. Þér vígtóla geigvænir dynja smellir. Völsungur.

x

Þróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróun
https://timarit.is/publication/1475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.