Þjóðhátíðarblaðið - 03.08.1938, Blaðsíða 9
Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARBL AÐ
7
góð skemmtun og jafn menntandi
sem ferðalög — einnig fyrir hina
fullorðnu.
Hítt og þetta.
Framh. af 4. síðu.
unum, eins og þær geta feg-
urstar verið á sólbjörtum sum-
ardögum. Vöktu flokkar þessir
athygli með sérstakri reglusemi
og góðri framkomu. —
— Bæjakeppni milli Ve. og
íte., 1. fl. fer fram hér í dagog
á morgun og tekur þátt 1 henni
glæsilegur hópur íþróttamanna
frá Reykjavík. —
Þá er — síðast en ekki sízt
— handknattleikaflokkur liafn-
firzkra kvenna, sem keppir hér
á Þjóðhátíðinni. Mun margur
hlakka til að sjá viðureign þeirra
við kynsysturnar í Vestmanna-
eyjum.
Ástmeyjar.
Ég ann ykkur báðum af hug og
hjarta,
þið hafið mig tíðum glatt.
Án ykkar get ég varla verið,
— víst er það alveg satt.
Við ykkur skemmti ég mér til
skiptis,
og skammast mín ei fyrir það.
Ég mynnist við ykkur mörgum
stundum
— mest þegar kvöldar að.
Mér er sama, hvora í kvöld ég
kyssi.
— Það kostar víst svipað verð.
Báðar eruð þið beztu pípur
og báðar af enskri gerð.
ág.
þjóðhátíd Vestmannaeyja
Tjöldun leyfð í Dalnum eftir kl. 4 á föstudag 5. ágúst.
alís ekkí fyr.
F. h. íþróttafélagsins „Þóru
Sktpuíagsnefndín.
FRÁ HAPPDRÆTTINU
Munið eftir að endurnýja happdrættismiða yðar fyrir þjóðhátíðina.
Umfooðsmaðtir.
#########################
Það sem allír erti sammáía tim:
álltaí er knn samt beztnr
B1L.A1 BOÍ8.ÐTON.
Athagið verð á vínntiföitím hjá okfeur
SaafestingarBlr kasta 11,51
Pönttinarféíagíð — Skóíaveg 2.
TOMATAR,
Citrónur, Luukur, Kartöflur,
Hangikjötið stórfína, Harðfiskur
og Riklingur, Lúðu og Steinbíts
Verzlun
cJoÆ cS. Sj arnasan
sími 80.
Krossviiar
aííar þykktfr,
Tjörupappi 4,90 rúllan.
Fernisolía 1,00 líterinn.
Allar málningarvörur á
báta og skip.
Pðatuaarféíagií
Skóíaveg 2
Ritstj. og ábm.: Árni Gnðmundss.