Vorblómið - 01.04.1933, Blaðsíða 8

Vorblómið - 01.04.1933, Blaðsíða 8
VORBLÓMIÐ ð. Þega r Konru var bumn að boröa miðdegismatinn smn, fór hann að bua sig og Leið ei á löngu, þa r til haldio va r af stað. Það var stutt leiC ofon að skxpmu, en er þangað kom, fór Nonni ofan í klefa txL að ganga fra# farangrmum, en hljóp að vörmu spori aftur uppa' þiLfar og fór meö stu akefó a skoða skipið í krók og krmg. 2n á meðan þetta fór me fram, var bLa'sið í 3. sinn og Leiö ei nema LÍtil stund, þar txL skip- ið va r Losaö fra landi* Skipio fór Lengra og Lengra og Loks svo Langt, aö þa ð saust ekkx nema fjöLLm, sem gnœfðu yfir fjörðinn, þar sem Nonni a#ttx heima. Hann svaf veL um nóttma Næsta morgun er Nonn.i vaknaði, va r skipið ao taka Land í Skagafirði og þangað var ferðinni. heitið. Þa'ð va r agætt veður. SoLin gLampaðx á sjómn. J’óikið stóð á ðryggjunnx, tiL að taka á móti na’nustu vinum sínum. Þar var Lxka bónd mn, sen Nonni a#tti að fa ra tiL. Á bænum var honum veL tekxo í fyrstu en er á Leið sumarið, fór að grana gamanið. FoLkið þar a bænum var vont við hann og sksmmaði hann of.t, þótt hann ætti þáð §kki skilið. Auk þess fekk hann LÍtið að borða, Á bæ þessurc var Lika 'gömuL kona. H'ir het Ingibjörg, en var va.naLega köLLuð Imba . Hun va r afar geðiLL, það var heLdur ekki að furða, því enginn vildi henni veL gera. Imba gamla var góð við Nonna og.gaf i.onum oft bita, þegar hann va r svangir og reyndi að Leika við hann þegar ÍLLa Lar a honurc. Svona Leið sumar- iö, án þess að nokkuð bæn við. En oft rcintist Nonni a sióasta morg- urnnn, sem hann var heima. TIm hau3tið fór Nonni heim aftur og því verður ekki Lyst, hve glaður hann var, þegar hann kom heim, Guðrcundur Sveinsson. ---0O0----

x

Vorblómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorblómið
https://timarit.is/publication/1484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.