Vorblómið - 01.04.1933, Blaðsíða 10

Vorblómið - 01.04.1933, Blaðsíða 10
8. V ORBLÓMlti B E 5 S A S T A S A F Ö R , í fyrra vor fór eg mej bekk ja reystkynum mínum a'samt kenn- ara okkar suður a Álftanes. Viu fórum klukkan rumlega 1 i bÍLuœ fra7 Stemdón. Eg sat í bil með einni telpu og mörgum drengjum. feð fyrsta sem við ætluðum skoða, va r kirkjan. En kirkjuga rður- inn var lokaður, svo við komumst ekki inn í hann. Þa r va r lítil telpa, sem lækmnnn é Bessastöðum a'cti. Hun va r é a^ giska 4-5 ara gcmul. Kennannn spurði hana, hvort hún vildi biðja pabba sinn a t3la við sig. Telpan gerði það. Hann hleypti okkur inn Í garð- mn og opnaúi kirkjuna. Okkur leist ekki ve 1 a kirkjuna a mnan. í kórnum var orgel sem var fúið ag ónýtt. Okkur var sagt, að und- ir gólfinu væru grafnir höfuðsmenn, þa r & meðal Pa'll Stigsscn. Kenna rinn opnaði einn hleran og við sa'um ofan a leggt^mana. Þegar viö vorum búin að sja kirkjuna vel að innan og utan, tok biLstjor- inn mynd af okkur a kxrkjutröppunum, svo settumst vxð a grasiö og fórum a drekka og borða. Pra Bessastöðum fórum við aö Brekku, txl þess a ð skcða ba rna skólann, Þar va r ma rgt að sja. Á heimleiðinni skoðuðum við Hafnarfjarðarhraun. Svo var ekið heim. Gumún Hansen. --oOo-^- E E R Ð A S A G A . Þega r ég var 6 ara fór eg með "Islandmu" til ísafjárðar með pabba og mömmu. Við stóðum einn dag við é ísafiröi. Þaðan for- um við á hettum yfir Botnsheiði til Sugandafjarðar. Þar var tekið vel é móti okkur. voru# við þar i LO daga hja föðurbróður mirium. Þar þótti mer akaflega gaman. ág fór til kirkju út aö Stað í Sug- andafirði, það er 20 mi»útna gangur eftxr vondum vegi, Vegurmn liggur undir fjalli sem heitir SpilLÍr. Á Stað var tekið vel a móti okkur. Þegar eg kem

x

Vorblómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorblómið
https://timarit.is/publication/1484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.