Vorblómið - 01.04.1933, Blaðsíða 9

Vorblómið - 01.04.1933, Blaðsíða 9
YORBLÓM. IÐ 7. STYGGUS .H E S T U R . Ég fór uppí sveit í sumar* að Skeiðha'hoLti é Skeiðum. Mer þótti mjög gaman í þeirri ferð. Eittsmn, sem oftar, fcrum við Knutur, ÓIi og eg a;. sækja hestana óðmn, Slexpnir og Dreyra gamla. Viö na'ðum óðni undir, ems. Svo fórum vxð -að eiga viö Sleipiai. Við vorum nokkra stund að na' honum, af því að hann var mjög styggur. Við na'ðum honum þannig, aö við heizluðum ma rga spaka hesta, bundum þa' saman þannig, að við bundum hvern í taglið a' ömum, svo að það va r em halarófa. Svo teymdum við -lestina kr.mg um Slexpni, Þega r við vorum buhir 'irð na' honum beizluðum vxð hann. Ég a'tti að ríða honum heim. Knutur sem helt í hann, sleppti- honurn,. Ég ætlaði að grípa í. taummn og kasta mer a bak, þa hljóp hann með beizlið a ser ut um hagann. Við hlupim a eftir honum bölvandi og hótuðum honum öllu íllu en a'rangu.rslaust. -Þa rna eItum víð hann í fuLIan klukkuóima. Hann varð sltaf æstarx og æstari, hann þóttxst ætla að stökkva a ckkur, en við hlupúm undan. ÓIi varð að fa ra heim með Óðmn. Hu vorum við ekki nems tveir a eltast við hann. Ekki gátum v'ið skilið við hann með beizlmu, því beizlmu urðum við að na. Loksins eftir Langa mæðu na'ðum viö honuro. Svö ,1'órum við að reyna a ð na Dreyra. Hann hljóp fra 1 fyrstu, en vxð na'ðum honum eftir nokkra stund'. Við tvímenntum a SLeipni heim til að hegna honum fyrir óþekktina. Guðni Magnusson ---0O0---

x

Vorblómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorblómið
https://timarit.is/publication/1484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.