Austri


Austri - 15.04.1993, Blaðsíða 3

Austri - 15.04.1993, Blaðsíða 3
Egilsstöðum, 15. apríl 1993. AUSTRI 3 SERSMIÐAÐIR SKOR - IþROTTASKOR INNISKÓR - BARNASKÓR - INNLEGG VARMAHLÍFAR - BAKBELTI - SPELKUR HÁLSKRAGAR - HLAUPASKÓR Láttu þér líða vel! Póstkröfuþjónusta. SKÓSTOFAN ÖSSUR HVERFISGÖTU 105, 105 REYKJAVfK SÍMI 91-62 63 53, FAX 91-2 79 66 Sú Ný þjónusta á Austurlandi! Símalagnir Símaviðgerðir Brunavarnakerfi -*- Þjófavarnakerfi -*- Sjónvarpslagnir i\í Ráðgjöf Síma o> nma wyggi Sigurður Björgvinssoti Miðvangur 2-4 700 Egilsstaðir Sími 97-12454 NOTAÐ OG NYTILEGT Austurvegi 19,730 Reyðarfirði, sími 97-41113, heimas. 41321, fax 41134 Umboðssala á öllum notuðum hlutum s.s. húsgögnum, heimilistækjum, barnavörum, fatnaði, skíðum o.fl. Opið 13-17 mánud. - föstud. S Ljósmyndasafnið á Egilsstöðwn: Af hverjum er myndin? Aftan á myndinni stendur: Sigríður. Myndina gaf Vilhjálmur Hjálm- arsson frá Brekku í Mjóafirði. Ef lesendur vita hver er á myndinni þá vinsamlegast komið upplýsingum til Gjuðrúnar Kristinsdóttur í síma 11451 eða Sigurðar O. Pálssonar í síma 11417. Urslit Músíktilrauna Tónabæjar1993 Úrslit Músíktilrauna Tónabæjar fór fram í Tónabæ 2. apríl sl. Þetta er í 11. skiptið sem Músíktilraunir eru haldnar í Tónabæ, og hefur á- sókn í keppnina aldrei verið jafn mikill, og ljóst er að sjaldan hefur annað eins rokklíf grasserað í bíl- skúrum landsins. Það má því með sanni segja að Músíktilraunir séu vaxtarbroddur íslenskrar rokk og dægurtónlistar, þar sem á fimmta tug hljómsveita kepptu um hylli á- horfenda og dómnefndar. Um 700 unglingar voru saman- komnir til þess að fylgjast með úr- slitakvöldinu, og var stemmningin rafmögnuð, sem hófst með upphit- un gestahljómsveitarinnar Jet Black Joe sem gerði stormandi lukku. 8 hljómsveitir komust í úrslit; Cranium, Pegasus, Yukatan, Hróð- mundur hippi, Tombstone, Ævin- Flöskuskeyti fundið eftir 54 ár Þegar talað er um flöskuskeyti kemur okkur fyrst í hug flaska í flæðarmáli komin af hafi. Inni- haldið kveðja frá fjarlægu landi eða jafnvel skilaboð frá skipbrots- manni. Þetta er þó ekki einhlítt því Austra hefur borist í hendur 54 ára gamalt flöskuskeyti, sem aldrei hefur í sjó komið. Flöskuna fann Finnur Þorsteinsson ungur maður í Egilsstaðabæ í skógar- rjóðri, skammt frá gamla sam- komusvæðinu við Hálslæk, þar sem íþróttamót voru haldin fyrr á árurn. I flöskunni sem var lokað með korktappa reyndist vera fyrri- partur af vísu sem skrifuð var með blýanti á pappír utan af Dolletto súkkulaði frá “Súkkulaðismiðju” Víkings. Undir vísuhelmingnum er ekkert nafn, en dagsetningin og ártalið 28. júlí 1939. Gaman væri að frétta af, hvort sá sem þessar línur ritaði fyrir tæpum 54 árum er enn á lífi eða einhver sem var vitni að þegar miðanum var komið fyrir í flöskunni. AÞ SUKKULAÐISMIÐJAN VIKINGUR - ___ REY'Kj.AVÍK Þó raki vceri komin ípappírinn, er skriftin vel greinileg eins og sjá má. týri Hans og Grétars, Tjalz Gissur, og Opus dei. Fyrsta sætið og 25 upptökutíma í Stúdíó Sýrlandi hlaut hljómsveitin Yukatan frá Reykjavík. Hana skipa Óli Björn Ólafsson, trommu- leikari, Birkir Bjömsson, bassaleik- ari, og Reynir Baldursson, gítar- leikari og söngvari. Tónlistin sem þeir leika flokkast undir nýbylju- rokk. Tjalz Gissur frá Kópavogi hlaut annað sætið og 25 upptökutíma í Stúdíó Grjótnámu, Cranium frá Reykjavík það þriðja og 20 upp- tökutíma í Stúdíó Hljóðrita og í fjórða sæti lenti Hróðmundur Hippi frá Garðabæ er hlaut í verðlaun 20 upptökutíma í Stúdíó Hljóðhamri. Fréttatilkynning Austri er sterkur fréttamiðill! Eivind Fröen á Austurlandi Vikuna 19.-24. apríl n.k. er opin vika í biblíuskólanum á Eyjólfs- stöðum. Þar kennir norski kennar- inn og ráðgjafinn Eivind Fröen um mannleg samskipti, hjónabandið, samskipti foreldra og bama, meðal annars. Eyvind hefur mikla reynslu og þekkingu á þessum sviðum, hann ferðast víða um kennir og heldur fyrirlestra. Kennslan er frá sunnu- degi til sunnudags. Fréttatilkynning / Frá veitingahúsinu Italíu Reykjavík Föstudaginn 16. apríl verður ítalski gestakokkurinn syngjandi Tino Nardini Matseðillinn er svohljóðandi: LincjuaSdnistrata (marinerucí nautatunya) * ‘Prosccutto £ funcfii (tortittini panna) % ‘Brasato !AÍBaroío (primeribs nautav'óðvi) *, ‘Eftirréttur ■ Óvcent ánceyja. v________________________!____________________, Kr. 2.960.- Ljúf, lifandi tónlist með Árna ísleifs undir borðhaldi. Ath: Aðeins þetta eina kvöld. Borðapantanir í síma 12270. Látið ykkur ekki vanta á stórkostlega ítalska stemningu. Á laugardagskvöldinu verður í fyrsta sinn dúettinn „Dóri og Villi" á svæðinu. steikhús ^ sími 122' Aætlun Norrænu 1993: Staöartími Koma/Brotttðr Viðkomuhatnir/Vikudagar Esbjerg....... laugard. Þórshöfn......mánud. Bergen........ þriöjud. Þórshöfn......miövikud Seyöisfjöröur.. fimmtud. Þórshöfn......föstud. Esbjerg....... laugard. 11 12 13 14 _ 22:00 29.05 05.06 12.06 19.06 26.06 03.07 10.07 17.07 24.07 31.07 07.08 14.08 21.08 28.08 10:00 14:00 31.05 07.06 14.06 21.06 28.06 05.07 12.07 19.07 26.07 02.08 09.08 16.08 23.08 30.08 12:00 15:00 01.06 08.06 15.06 22.06 29.06 06.07 13.07 20.07 27.07 03.08 10.08 17.08 24.08 31.08 11:00 15:00 02.06 09.06 16.06 23.06 30.06 07.07 14.07 21.07 28.07 04.08 11.08 18.08 25.08 01.09 07:00 11:00 03.06 10.06 17.06 24.06 01.07 08.07 15.07 22.07 29.07 05.08 12.08 19.08 26.08 02.09 05:00 08:30 04.06 11.06 18.06 25.06 02.07 09.07 16.07 23.07 30.07 06.08 13.08 20.08 27.08 03.09 19:00 - 05.06 12.06 19.06 26.06 03.07 10.07 17.07 24.07 31.07 07.08 14.08 21.08 28.08 04.09 AUSTFAR SEYÐISFIRÐI-© 21111 -FAX 21105 brjár fyrstu ferðir ódýrari. Norræna ferðaskrifstofan hf. sími 91-626362, fax 29450 Laugavegi 3, Reykjavík

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.