Austri - 10.06.1993, Page 5
Egilsstöðum, 10. júní 1993.
AUSTRI
5
Egilsstaðamaraþon
sunnudaginn 4. júlí
Skráning á skrifstofu UÍA, sími 11353
Hettunni Egilsstöðum, sími 11991
og á staðnum.
Egilsstaðamaraþon er einnig
- sveitakeppni í hálfmaraþoni
þriggja manna sveita karla og kvenna
-10 km hlaup
- 4 km skemmtiskokk
Allir sem Ijúka
keppnifá
verðlaunapening
Hlaupið hefst og öllum hlutum þess lýkur
við Söluskála KHB Egilsstöðum
1. hluti: Einn hringur í Egilsstaðabæ 4 km
2. hluti: 1. hluti + Fellabær 10 km
3. hluti: Hlaupið inn Velli 1/2 maraþon
4. hluti: Allt endurtekið maraþon
r . ' - ... _ a ÞATTTOKUGJOLD:
Verið öll ■. :: ■■'■■■■.■■■■ Maraþon, hálfmaraþon, 10 km kr. 400.- Skemmtiskokk, 4 km kr. 300.- 12 ára og yngri greiða 1/2 gjald
meði
KVENNAKNATTSPYRNA
á Egilsstöðum
Stórmót sumarsins!
Dagana 2. - 4. júlí nk. verður haldið glæsilegt hraðmót í knattspyrnu á Egilsstöðum, hjá meistarafl. kvenna.
Leikið verður í 7 manna liðum á hálfan völlinn.
Knattspyrna
llllll
Egilsstaðamaraþon
Fj ölskyldutónleikar
Stórtónleikar m/Pelikan í
Egilsstaðaskógi
Harmonikkuhátíð
Fjölbreytt dagskrá á
útimörkuðum
í tilefni af þessu móti verður ekkert leikið í 1. og 2. deild þessa
helgi.
Þótttökugjald er kr. 10.000 fyrir hvert lið, en sendi sama félag
fleiri en eitt lið þá er gjaldið kr. 5.000 fyrir hvert aukalið.
Öllum þátttakendum verður
útvegað svefnpokapláss.
Pelikan
íþróttafélagið Höttur
Egilsstöðum
Flugleiðir bjóða flug til og frá Egilsstöðum
á tilboðsverði fyrir þátttakendur í mótinu.
á stórtónleikum í
Egilsstaðaskógi kvöldið 3. júlí
------Sjáumst!----------