Austri


Austri - 10.06.1993, Síða 7

Austri - 10.06.1993, Síða 7
Egilsstöðum, 10. júní 1993 AUSTRI 7 lr i sB Sumarleikur Hvells og Austra. Vinningarnir eru reiðhj ólahj álmar frá Versluninni Hvelli. Krakkar verið með í leiknum. Þú gætir verið einn af þeim heppnu sem hlýtur vinning. Fjórir vinningar eru í boði. Krakkar! Það eina sem þið þurfið að gera er að svara þremur laufléttum spurningum og senda svörin til okkar á Austra Lyngási 12, Egilsstöðum, ■ fyrir 12. júní 1993. DREGIÐ VERÐUR15. júní 1993 Spurningarnar eru: 1. Hvað heita reiðhjólin frá Hvelli? 2. Hvar er Hvellur á landinu? 3. Nefndu eitt öryggisatriði sem þarf að hafa í huga á reiðhjóli? dín Fiskifélag íslands: Heildarafli janúar-apríl 1993 var um 724,381 tonn Heildarsjávarafli landsmanna í apríl sl. var 60,123 tonn samkvæmt bráðabirgðatölum frá Fiskifélagi íslands en heildarafli í sama mánuði í fyrra var 70,585 tonn. Er heildarsjávarafli fyrstu fjóra mánuði ársins þá orðinn um 724,381 tonn en var 840,454 tonn á sama tímabili í fyrra. I eftirfarandi töflu má sjá skiptingu aflans eftir fiskitegundum talið í tonnum: Apríl’93 Apríl’92 Jan/Apríl’93 Jan/Apríl’92 Þorskur 18,580 27,395 97,285 108,891 Ýsa 6,593 5,237 17,681 13,767 Ufsi 7,001 7,807 24,984 26,116 Karfi 9,675 10,794 * 32,181 * 31,927 Steinb. 2,567 4,786 5,371 9,219 Grálúða 2,968 3,079 7,806 7,173 Skarkoli 584 593 1,792 1,832 A.botnf. 2,978 3,628 10,917 10,060 Botnfiskur alls 198,017 198,925 Loðna 4,377 4,066 494,057 575,796 Rækja 4,651 2,675 14,168 9,770 Hörpud. 149 525 2,956 3,271 Loðnuhrogn Humar 60,123 70,585 þ.a.úthafskarfi 724,381 * 1,780 840,454 *1,413 Fyrstu fjóra mánuði þessa árs hefur mestur afli borist á land í Vest- mannaeyjum alls 113,675 tonn. Seyðisfjörður er með 64,148 tonn, Eskifjörður með 53,256 tonn og Neskaupstaður með 41,320 tonn. Á Austfjarðahöfnum var samtals landað um 5,909 tonnum í apríl en 10,201 tonnum í sama mánuði í fyrra. Hér fer á eftir yfirlit um afla, sem landað hefur verið á höfnum á Austurlandi í apríl síðastliðnum og í sama mánuði í fyrra. Einnig tölur um afla á sömu stöðum fyrstu fjóra mánuði ársins. Allar tölur eru bráðabirgðatölur og aflamagn miðast við óslægðan fisk: Apríl 1993 Apríl 1992 Jan.til apríl Arnór Benediktsson Karen Erla Erlingsdóttir Einar Þórarinsson Bakkafjörður 56 82 1993 82 1992 145 Sigurður Ingvarsson Theodór Blöndal Vopnafjörður 388 665 10,623 16,741 Borgarfjörður 13 18 52 54 Þáttakendur Seyðisfjörður 329 2,158 64,148 80,705 í pallborðsumræðum Neskaupstaður 737 861 41,320 61,957 Gunnlaugur Stefánsson Egill Jónsson Jóhann Már Maríusson Eskifjörður 749 907 53,256 68,645 Reyðarfjörður 134 446 37,678 33,721 Jón Kristjánsson Fáskrúðsfjörður 588 644 4,314 4,438 Jón Sigurðsson Stöðvarfjörður 432 408 1,274 986 Breiðdalsvík 38 209 543 656 Stjórnandi: Djúpivogur 460 450 2,207 1,901 Sveinn Jónsson Hornafjörður 1,985 3,353 17,376 21,539 Samtals 5,909 10,201 222,874 291,488 f AU PAIR NÁLÆGT SELFOSSI Stúlka óskast á kennaraheimill með 2 bömum 31/2 og 2 ára, 1. 8. '93 - 1. 7. '94. Lágmark 19 ára, bamlaus, reyklaus og með bílpróf. Uppl. í sima 98-21093. Billund á Jótlandi Beint leiguflug með breiðþotum Fiugleiða Brottfarardagar: 26. maí - laus sœti 2. júnf-laus sceti 9. júní - laus sœti 16. júní- uppselt 23. júnt - uppselt 30. júní - 4 sceti laus 7. júlí -uppselt 14. júlí - 3 sceti laus 21. júlí - 8 sceti laus 28. júlí - 8 sceti laus 4. ágúst - 4 sceti laus 11, ágúst- lOsceti laus 18. ágúst-laus sceti 25, ágúst - laus sceti Verðdcemi: Aðeins 27.970!- a mann ef 4 ferðast saman í bO í A flokki. Innifalið: flug, bOaleigubíll i eina viku, ótakmarkaður akstur, kaskotrygging og öll flugvallargjöld, Verðdcemi: Aðeins 32.100!- a mann ef 2 ferðast saman í bO í A flokki. Innifalið: flug, bílaleigubíll i eina viku, ótakmarkaður akstur, kaskotrygging og öll flugvaliargjöld. * Staðgreiðsluverð. FERÐASKRIFSTOFAN SIMI 91-652266 j; Ráðstefna um Virkjanir og raforkusölu um sæstreng til Evrópu - vænlegur kostur? ■ ' ■; verður haldin að Hallormsstað, föstudaginn 11. júní 1993, kl.10.30 - 17.00 Að ráðstefnunni standa Iðnaðarráðuneytið Landsvirkjun Orku og stóriðjunefnd SSA Framsöguerindi flytja: Eiður Guðnason Halldór Jónatansson Jakob Björnsson Jón Sigurðsson Yngvi Harðarson Þorvaldur Jóhannsson Viðhorf heimamanna. Framsöguerindi flytja

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.