Austri


Austri - 10.06.1993, Page 8

Austri - 10.06.1993, Page 8
8 AUSTRI Egilsstöðum, 10. júní 1993. " Huldufólk og skyld fyrirbæri" Þjóðháttadeild Þjóðminjasafns Islands hefur sent frá sér spum- ingaskrá um vættir eða almenna þjóðtrú . Ætlunin er að birta þess- ar spurningar hér í Austra í nokkrum blöðum og ef menn vilja eða vita um einhverja sem kynnu að vera fróðir um þetta efni eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Árna Bjömsson eða Hallgerði Gísladóttur í síma 91-28888 Bústaðir álfa og huldufólks I hvers konar landformum bjuggu álfar og huldufólk (klettum, steinum, hólum t.d.)? Gat huldufólk líka búið á jafnsléttu, í vatni eða sjó? Átti það líka heima til fjalla eða á öræfum? Gat það búið í húsum eða híbýlum manna (t.d. í sæluhúsum, gangnakofum, eyði- býlum eða byggðum bæjum)? Býr það strjált? Bjó það í torfbæj- um í líkingu við þá gömlu íslensku? Hvernig er innréttingum og innbúi þess lýst? Hafði það rafmagnsljós? Alyktun frá fundi Samtaka leið- sögumanna á Austurlandi sem haldinn var í Neskaupstað 29. maí 1993 Aðalfundur Samtaka leiðsögu- manna á Austurlandi beinir því til Samgönguráðuneytis, Ferðamála- ráðs og Félags leiðsögumanna að veita ekki erlendum leiðsögumönn- um, sem ekki hafa menntað sig til starfa á íslandi, atvinnuleyfi. Marg- ir þessara manna hafa orðið berir að vanhæfni og kæruleysi í um- gengni við íslenskar náttúmperlur. Vekur fundurinn athygli á að ríkur þáttur í námi íslenskra leiðsögu- manna er landvernd og umgengni um viðkvæmt gróðurfar landsins og óspillta náttúru. Vænta fundar- menn þess að stjómvöld taki á sig rögg og setji þrengri skorður við störfum ófaglærðra manna við leið- sögn um Island. “Sú kemur tíð að sárin foldar gróa” Á gróðurlausum melum utan við Tunghaga á Völlum teygja sig nú lerkiplöntur upp úr ófrjósömum jarðvegi, sem sjálfsagt eiga eftir að verða að grænum skógi. Að skógræktinni standa þau Tunghagahjón, Þuríður Jónsdóttir og Sigþór Bjamason, sem notuðu sér sólskinsdag í s.l. viku til gróðursetningar. Austramynd AÞ Alltaf réttur tími fyrir grœnmeti og fisk á hvers manns disk. Ysa, þorskur, steinbítur, koli, rauðmagi, siginn fiskur, bútungur. Minnum á reykta fiskinn, bœði á brauðið og í pottinn. Eigum til mikið úrval af ávöxtum og grœnmeti! Flestar tegundir útsœðis. Opið frá kl. 10-18 mánud.-föstud. Opið laugardaga kl. 10-14 Akurgull Lagarbraut 4, Fellabœ, Eins og fram hefur komið í fréttum fannst útigengið fé frá bænum Lundi í Vallahreppi í Mjóafirði í vor. Myndin hér að ofan sýnir eina af kindunum ásamt tveimur lömbum sínum sem komu í þennan heim í "Mjófirsku Olpunum" snemma í vor. Virkjanir og raforkusala um sæstreng - vænlegur kostur Ferða- dagur ✓ a Héraði Síðastliðinn laugardag var efnt til sérstaks ferðadags á Fljótsdalshér- aði þar sem ýmsir aðilar í ferða- þjónustu kynntu starfsemi sína. Þrátt fyrir fremur óhagstætt veður var þátttaka í ferðadeginum góð. Mjög lítið ber enn á ferðafólki en heimamenn vom duglegir að kynna sér hvað í boði er á svæðinu. Mik- illa vinsælda naut ratleikur en veg- leg verðlaun voru í boði, matur fyr- ir 2 í Hótel Valaskjálf og veitinga- húsinu Munaðarhól og ferð með jeppaferðum. Um skiplagningu ferðadagsins sá Kristín Pétursdótt- ir, sem nýlega hóf störf sem ferða- málafulltrúi fyrir Egilsstaðabæ og Vallahrepp. A.Þ. Áskriftarsími Austra er 11984 Föstudaginn 11. júní verður hald- in á Hallormstað ráðstefna um kosti og galla þess að selja raforku um sæstreng til Evrópu. Ráðstefnan er ætluð til að kynna möguleika á raf- orkusölu til Evrópu og hvaða áhrif það hefði mtt. virkjana og efna- hagslegra áhrifa við sölu á raforku til Evrópu. Ráðstefnan er öllum op- in og eru menn hvattir til að mæta. Þátttaka tilkynnist til Sævars Harðarssonar í síma 97-41287 eða hjá Iðnaðarráðuneytinu í síma 91- 609070. Fréttatilkynning. ÁÆTLUNARFERÐIR Akureyri - Mývatn - Akureyri 1993 17. maí-30. júní Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Akureyri-Mývatn 08.15 08.15 08.15 08.15 08.15. 08.15 08.15 Mývatn-Akureyri 16.15 16.15 16.15 16.15 16.15 16.15 16.15 1. júlí-31. ágúst Akureyri-Mývatn Akureyri-Mývatn 08.15 20.00 08.15 20.00 08.15 20.00 08.15 20.00 08.15 20.00 08.15 20.00 08.15 20.00 Mývatn-Akureyri Mývatn-Akureyri Mývatn-Akureyri 08.00 16.15 19.30 08.00 16.15 19.30 08.00 16.15 19.30 08.00 16.15 19.30 08.00 16.15 19.30 08.00 16.15 19.30 08.00 16.15 19.30 1. sept.-30. sept. Akureyri-Mývatn 08.15 08.15 08.15 08.15 08.15 08.15 08.15 Mývatn-Akureyri 16.15 16.15 16.15 16.15 16.15 16.15 16.15 1. okt.-15. maí ’94 Akureyri-Mývatn Akureyri-Mývatn 16.00 10.00 08.00 17.00 Mývatn-Akureyri Mývatn-Akureyri 18.30 14.00 11.30 20.00 Akureyri - Egilsstaðir - Akureyri 1993 17. maí-31. maí Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Akureyri-Egilsstaðir 08.15 08.15 08.15 Egilsstaðir-Akureyri 16.00 16.00 16.00 Mývatn-Akureyri 19.30 19.30 19.30 1. júní-31. ágúst Akureyri-Egilsstaðir 08.15 08.15 08.15 08.15 08.15 08.15 08.15 Egilsstaðir-Akureyri 16.00 16.00 16.00 16.00 16.00 16.00 16.00 Mývatn-Akureyri 19.30 19.30 19.30 19.30 19.30 19.30 19.30 1. sept.-30. sept. Akureyri-Egilsstaðir 08.15 08.15 08.15 Egilsstaðir-Akureyri 16.00 16.00 16.00 Mývatn-Akurevri 19.30 19.30 19.30 Akureyri - Mývatn - Ak Frá Akureyri: 08.15 , Akureyri 10.00 4 Fosshóll 10.30 , Laugar 10.50 4 Arnarvatn 11.15 , Skútustaðir 11.40 4 Reynihlíð Akureyri Uir Mývatnssveil Egilsstaðir U söa) .ureyri Akureyri - Egilsstaðir - Akureyri Frá Reynihlíð: Frá Akureyri: Frá Egilsstöðum 18.00 08.15 , Akureyri 21.00 T 17.10 09.15 4 Fosshóll j 20.15 16.50 09.30 , Laugar 20.05 T 16.35 10.00 4 Skútustaðir | 19.45 16.30 11.00 . Reynihlíð . 19.30 T 16.15 11.40 4 Grímsstaðir \ 18.30 12.30 . Möðrudalur . 18.05 13.10 4 Skjöldólfsstaðir J 17.00 13.40 , Jökulsárbrú . 16.30 - 14.10 4 Egilsstaðir \ 16.00 iferðarmiðstöðin Hafnarstræti 82 sími 96-24442 Hótel Reynihlíð sími 96-44170 pplýsingamiðstöð ferðamanna, sími 97-12320 SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR HF. AKUREYRI BUS COMPANY

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.