Austri


Austri - 10.06.1993, Side 9

Austri - 10.06.1993, Side 9
Egilsstöðum, 10. júní 1993. AUSTRI 9 Urslit Lands- bankahlaupsins Hlaupið fór fram á tíu stöðum á sambandssvæði Ungmenna- og í- þróttasambands Austurlands. Þátt- takendur voru á aldrinum 10-13 ára. Fara úrslitin hér á eftir. Vopnafjörður Eldri flokkur: 1. Eva Hilmarsdóttir 2. Sigrún Alla Barðadóttir 3. Ellen Ellertsdóttir 1. Hafþór Elíasson 2. Bjöm Þór Sigurðsson 3. Bjami Már Ólafsson Yngri flokkur: 1. María Ósk Ómarsdóttir 2. Hrefna Helgadóttir 3. Sigríður St. Barðadóttir 1. Hjörtur Garðarsson 2. Magnús Bjömsson 3. Elías Bjömsson Egilsstaðir Eldri flokkur: 1. Jóhanna Björk Gísladóttir 2. Rósa Björk Sveinsdóttir 3. Ragnheiður V. Bjamadóttir 1. Jóhann Ingi Jóhannsson 2. Þórólfur Valsson 3. Sigurður Öm Sigurðsson Fáskrúðsfjörður Eldri flokkur: 1. Sigurveig Magnúsdóttir 2. Una Sigríður Jónsdóttir 3. Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir 1. Gunnar Óli Ólafsson 2. Hallsteinn P. Larsson 3. Henry Öm Magnússon Yngri flokkur: 1. Margrét Ásta ívarsdóttir 2. Katrín Högnadóttir 3. Gyða Ingólfsdóttir 1. Vignir Óðinsson 2. Sveinn Rafn Eiðsson 3. Bergur Hallgrímsson Stöðvarfjörður Eldri flokkur: 1. Hlíf Þ. Jónsdóttir 2. Linda J. Steinarsdóttir 3. Hjördís S. Albertsdóttir 1. Björgvin I. Lúðvíksson 2. Hilmar Öm Garðarsson 3. Guðmundur T. Friðriksson Ókeypis smáauglýsingar Vantar gangfæran afskráöan diesel- jeppa. Uppl í síma 12195. Við erum ungt par sem vantar til leigu strax 2ja - 3ja herb.íbúö eöa herbergi m/eldunaraöstööu. Uppl.í síma 12301 og um helgar 11817. Bíll selst ódýrt vegna flutninga. Mas- da 626 2000 árg.82. Verö: 65-70 þús- und. Uppl.í síma 11500 Anja. Óska eftir varahlutum I Kawasaki KDX 175. Uppl.í síma 13039. Toyota Cresida station árg.78 til sölu. Uppl.í síma 12031. Til sölu mjög góður Rússapikkup fram- byggður með dieselvél. Uppl.gefur Sig- urður í hs.11576 og vs.12260. Fimmtudaginn 10. júní byrja ég að selja kaffi, kakó og einnig hinar vinsælu rjómavöfflur, á útimarkaðinum á Egils- stöðum. Hið vinsæla rúgbrauð og fl.verður til sölu. Verð alla fimmtudaga í sumar.Verið vel- komin, Sunna. Ungt par meö 2 börn óskar eftir atvinnu og húsnæði til leigu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-674886. BRIDDS Fellabridge 14 pör spiluðu á Ekkjufelli 3. júní sl. Heiðrún - Einar 177 Sigrún - Sveinn 173 Þorbjörn - Bjöm 172 Björg - Þórarinn 168 Jóhann - Guðlaug 164 Bjami - Gunnlaugur 162 GOLF Firmamót 1993 Ekkjufellsvöllur. Laugardaginn 5. júní. 1. Ferðamiðstöðin 60 2. Brúnás 61 3. Islandsflug 62 4. Herðir 62 5. Egilsstaðabær 63 6. Tannlæknastofan 64 7. S.J.A.L. 64 1. Hjálmar Jónsson 2. Reinold Bjömsson 3. Amór B. Reynisson Yngri flokkur: 1. Aðalbjörg H. Björgvinsdóttir 2. Lára Garðarsdóttir 3. Þóra E. Jónsdóttir 1. Kristinn Bjömsson 2. Húni Jóhannesson 3. Víðir Þórarinsson Seyðisfjörður Eldri flokkur: 1. Elín Ýr Hauksdóttir 2. Kolbrún J. Rúnarsdóttir 3. Helga Jóna Jónasdóttir 1. Sævar Steinarsson 2. Hilmar Einarsson Yngri flokkur: 1. Laufey B. Óskarsdóttir 2. Valgerður B. Gunnarsdóttir 3. Alda Diljá Jónsdóttir 1. Jóhann B. Sveinbjömsson 2. Bjarki Borgþórsson 3. Birkir Pálsson Neskaupstaður Eldri flokkur: 1. Jónína Jónsdóttir 2. Fjóla Rún Jónsdóttir 3. Berglind Kristinsdóttir 1. Ómar Magnússon 2. Elvar Ámi Sigurðsson 3. Stefán J. Jóhannsson Yngri flokkur: 1. Eva Dögg Kristinsdóttir 2. Ásdís H. Sigursteinsdóttir 3. Unnur M. Axelsdóttir 1. Þorbergur Ingi Jónsson 2. Hjalti Þór Sverrisson 3. Elías Eyjólfsson Eskifjörður Eldri flokkur: 1. Auður Ama Antonsdóttir 2. Salóme Hallfreðsdóttir 3. Guðlaug Andrésdóttir 1. Stefán Gíslason 2. Finnur Einarsson 3. Sigfús Gauti Skúlason Yngri flokkur: 1. Lóa Dögg Grétarsdóttir 2. María Hjálmarsdóttir 3. Kristín M. Benediktsdóttir 1. Andri Gíslason 2. Þorsteinn H. Árbjömsson 3. Davíð Magnússon Reyðarfjörður Eldri flokkur: 1. Berglind Beck 2. Hallfríður Guðmundsdóttir 3. Sylvía Halldórsdóttir 1. Jón Amar Beck Óskarsson 2. Ingi Jóhannsson 3. Atli Sigmar Þorgrímsson Yngri flokkur: 1. Birgitta Rúnarsdóttir 2. Guðlaug Andrésdóttir 3. Berglind Ósk Guðgeirsdóttir Yngri flokkur: 1. HildurB. Jónsdóttir 2. Anna K. Jónsdóttir 3. Alda Rut Garðarsdóttir 1. Daði Már Steinsson 2. Viðar Elías Ingason Breiðdalsvík Eldri flokkur: 1. Unnur J. Guðbjömsdóttir 2. Anna Karen Ingþórsdóttir 3. Laila Beekman 1. Valdimar Finnsson 2. Helgi F. Halldórsson 3. Karl Helgi Gíslason Yngri flokkur: 1. Anna Dögg Einarsdóttir 2. Fjóla Helgadóttir 3. Norma Dís Randversdóttir 1. Davíð Skúlason 2. Karl Þ. Indriðason 3. Pétur Viðarsson Djúpivogur Eldri flokkur: 1. Rebekka Víðisdóttir 2. Regína Ólafsdóttir 3. Unnur Jónsdóttir 1. Sigurður Karlsson 2. Guðmundur T. Ríhharðsson 3. Magnús Eysteinsson Yngri flokkur: 1. Jóhanna E. Ríkharðsdóttir 2. Bryndís Reynisdóttir 3. Ásdís Reynisdóttir 1. Njáll Reynisson 2. Hjálmar Hjartarson 3. Jón Karlsson ÓSKUM EFTIR FRYSTIKISTU, HJÓLHÝSI EÐA SKÚR. UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 13890 EÐA 13891. Kirkjumiðstöð Austurlands Medic Alert GEFÐU LÍFINU GILDI Lionsklúbburinn Múli Boltinn rúllar Heil umferð fór fram í 4. deild karla í knattspymu fimmtudags- kvöldið 3.júní. Höttur tók á móti Val, Reyðar- firði, á Egilsstaðavelli í góðu knatt- spymuveðri. Valsmenn byrjuðu betur en á síðustu mínútum fyrri hálfleiks skoruðu þeir Grétar Egg- ertsson og Haraldur Klausen sitt markið hvor fyrir Hött. A lokamín- útu fyrri hálfleiks varði Pálmi Jóns- son markvörður Vals vítaspymu frá Herði Guðmundssyni. En í byrjun síðari hálfleiks jöfnuðu þeir Agnar Arnþórsson og Daníel Bergþórsson fyrir Val. Þá tóku Hattarmenn sig á og bættu þremur mörkum við og voru Jón Fjölnir Albertsson, Kári Hrafnkelsson og Heimir Hallgríms- son þar á ferð. Endaði leikurinn með 5-2 sigri Hattar. Á Seyðisfirði léku heimamenn í Huginn gegn Einherja við slæmar aðstæður. Einherjar voru miklu betri og sigruðu 6-1. Það vom Ólafur Ólafsson 2, Hallgrímur Guðmundsson, Helgi Þórðarson, Örvar Karlsson og Bjöm Heiðar Sigurbjömsson sem skoruðu mörk Einherja en Sigurður Víðisson gerði eina mark Hugins. KBS sótti Sindra heim á Homa- fjörð í roki og rigningu. KBS voru betri aðilinn í leiknum og lauk leiknum með sigri þeirra 4-0. André Raes skoraði 3 mörk og Helgi Ingason gerði eitt mark. Markatalan hefði hæglega getað verið helmingi stærri. 2. deild karla. Þróttarar frá Neskaupstað fóru til Tvær feröir íviku! Brottför úr Reykjavík: þriöjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. Sími 91-685400. Bílasímar: KT-232 sími 985-27231 U-236 sími 985-27236 U-2236 sími 985-21193 SVAVAR & K0LBRÚN sími 97-11953/sími 97-11193 700 Egilsstöðum Reykjavíkur um helgina og léku við ÍR. Skemmst er frá því að segja að Þróttarar töpuðu stórt 5-0 en áttu samt sín færi.Þróttur er nú í áttunda sæti 2.deildar með 4 stig eftir þrjár umferðar. 1. deild kvenna. Kvennaflokkur Þróttar lék gegn KR frá Reykjavík og tapaði 3-0. KR-stúlkur vom betri í fyrri hálf- leik og skoruðu öll mörkin þá, en jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik. 4. deild 3 umferð 11. júníkl. 20.00 Austri E. - Höttur KBS - Huginn 12. júní kl. 20.00 Valur Rf. - Sindri 14. júní Einherji - Höttur (frestaður leikur) 2.deild kvenna Austri-Sindri KL. 20.00 BMH/KP Vilt þú grennast? Þarft þú að losna við lærapoka og appelsínuhúð? Kannaðu hvað TRIM FORM getur gert fyrir Þ'g- Mjög gott við vöðvabólgu og bakverkjum. Umboðssala á dömu og herrafatnaði. TRIM FORM STOFA OLLU Lagarfelli 22 ® 11345 Vopnafjörður: HOTEL TANGI Föstud. 11 júní. Opið eins og venjulega. Laugard. 12júní. Opið eins og venjulega. Sunnud. 13 júní. Opið eins og venjulega. Egilsstaðir: HÓTEL VALASKJÁLF Föstud. 11 júní. Flljómsveitin Verðir laganna frá Stykkishólmi skemmtir í Kaffihúsinu. Opið til kl. 3. Aldurstakmark 18 ár. Laugard.12 júní. Hljómsveit Örvars Kristjánssonar spilar til kl. 3. Aldurstakmark 20 ár. MUNAÐARHÓLL Föstud. 11 júní. Árni ísleifs spilar fyrir matargesti. Laugard. 12 júní. Við eig- um afmœli erum orðin eins árs. Hljómsveitin Austan 3 af Glettingi spilar, það verður dúndrandi fjör, allir að mceta. Sunnud. 13 júní. Opiðfrá kl. 11:30 til 23:30. Höfum einnig opið alla virka daga. Árni fsleifs leikur létta dinnertónlist. Verið vel- komin, Neskaupstaður: HÓTEL EGILSBÚÐ Föstud. 11 júní. Stúka Egils Rauða opin til kl. 03. Laugard. 12 júní. Opið til kl. 03 í Stúku Egils Rauða. Eskifjörður: HÓTEL ASKJA Föstud. 11 júní. Opið eins og venjulega. Laugard. 12 júnf. Opið eins og venjulega. Reyðarfjörður: VALKYRJUKRÁIN Föstud. 11 júní. Opiðfrá kl. 18:00 Laugard. 12 júní. Opið frá kl, 18:00. Sunnud. 13 júní. Opið frá kl. 18:00. í tilefni 1 árs afmcelis fá matargestir frítt borðvfn með matnum. Hamborgaratilboð: Hamborgari, franskar og gos 500 kr. Breiðdalsvík: HÓTEL BLÁFELL Föstud. 11 júní, Alltaf opið hjá okkur. Laugard, 12 júnf. Barinn opinn. Sunnud. 13júní. Alltaf opið hjá okkur. Djúpivogur: HÓTEL FRAMTÍÐ Föstud. 11 júní. Barinn opinn til kl.01. Aldurstakmark 20 ár. Laugard. 12 júní. , Barinn opinn.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.