Austri


Austri - 02.09.1993, Blaðsíða 5

Austri - 02.09.1993, Blaðsíða 5
Egilsstöðum, 2. september 1993. AUSTRI 5 BARNA GAMAN Nafn: Ingvar Gíslasnn. Heimili: Kópavogur, gestur á Egils- stöðum. Aldur: 5 ára. Hvað er skemmtilegast að gera? Að leika í Batmanleik. Það er skemmtilegt. Hefur þú farið til útlanda? Já, til Ameríku. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ekkert. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég, Batman auðvitað. Hvaða bækur finnst þér skemmti- legast að lesa? Pétur Pan. Att þú margar bækur? Nokkrar, ekki allar Pétur Pan. Hvað gerðir þú í sumar? Fór í ferðalag og bústað með pabba og mömmu. Ég fór líka til Egilsstaða. Hvað er skemmtilegast í sjónvarp- inu? Teiknimyndir. Ert þú í leikskóla? Já. Hvað er skemmtilegast að gera í leikskólanum? Að leika mér. En leiðinlegast? Þegar Mummi bróðir minn er að stríða mér. Áttu reiðhjól? Já. Finnst þér gaman að hjóla? Já, en stundum verð ég þreyttur. Er gott að búa í Kópavogi? Já, já, líka í Ameríku. Könguló Þessi litla könguló fór í gönguferð og viltist. Getur þú hjálpað henni heim ? Heilræði Tveir menn eiga aldrei að ganga á jökul nema vera fleiri saman og hafa band á milli sín! SKRYTLUR Krakkar sendið í Barna- gaman myndir og sögur sem þið hafið gert. Einnig væri gaman að fá vísur, gátur og brandara. Sendið til Vikublaðsins Austra, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir. Tveir eins Pétur kallaði ekki allt ömmu sína. I fyrsta skipti sem hann fór með mömmu sinni í kirkju sagði hún á heimleiðinni: -Þetta var séra Olafur, Pétur minn. Hann skírði þig. - Já, er það? Mér fannst ég hafa séð hann áður. Kennarinn: Þú ert óhreinn í framan. Hvað mundir þú segja ef ég kæmi svona óhreinn í skólann? Kobbi: Ég væri ekki svo ókurteis að fara að hafa orð á því. Stundum er erfitt að svara spumingum bama, eins og t.d. þegar Jóna litla spurði: -Mamma, hvar er myrkrið á daginn? Gisting á Ponent Mar 28. september efnum við til haustsólarferðar til Mallorca þar sem gist verður á hinu glœsilega Ponent Mar íbúðarhóteli á Palma Nova. Hótelinu sem sló í gegn í sumar! Frábœr aðstaða og þjónusta - og stutt til höfuðborgarinnar Palma. KÁTIR DAGAR á JíoricCa 16. október - 2. nóvember Nokkur sœti laus \ þessa bráðskemmtilegu ferð með Ásthildi Pétursdóttur. Verðdœmi: 39.740. Verð á mann miðað við 4 í ibúð í tvcer vikur, staðgreitt. 43.930. Verð á mann miðað við 2 í stúdíóíbúð í tvœr vikur, staðgreitt. Innifalið: Flug, gisting, ferðir að og frá flugvelli erlendis, fslensk fararstjórn, allir skattar og gjöld. Samvinnuferðir - Landsýn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91-69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91-69 10 70 • Símbréf 91-2 77 96/69 10 95 • telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 -62 22 77 • Símbréf 91 -62 24 60 Hafnarfjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91-5 11 55 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92-1 34 00 • Símbréf 92-13490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93-1 33 86 • Símbréf 93-1 11 95 __ _ (-j-fy w r< 00 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96-2 72 00 • Símbréf 96-1 10 35 0A1 LfApi*^ Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98-1 12 71 • Símbréf 98-1 27 92 EUROCARD.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.