Austri


Austri - 09.09.1993, Blaðsíða 7

Austri - 09.09.1993, Blaðsíða 7
Egilsstöðum, 9. september 1993. AUSTRI 7 Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 9. september 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Ævintýri frá ýmsum löndum 19:30 Auðlegö og ástríður 20:00 Fréttir 20:30 Veöur 20:35 Syrpan 21:10 Sagaflugsins 22:05 Stofustríö (Civil Wars) 23:00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Föstudagur 10. september 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Ævintýri Tinna 19:30 Magni mús 20:00 Fréttir 20:30 Veður 20:35 Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) 21:10 Bony 22:05 í skjóli nætur (Midt om natten) 23:35 Ray Charls (Ray Charles: The Genius of Soul 00:35 Útvarspfréttir í dagskrárlok Laugardagur 11. september 09:00 Morgunsjónvarp barnanna Sinbaö sæfari Sigga og skessan Börnin í Ólátagarði Dagbókin hans Dodda Galdrakarlinn í Oz 10:40 Hlé 13:30 Fólkiö í landinu (Verndum landnám Ingólfs) 14:00 íþróttir 16:00 Mótorsport 16:30 íþróttaþátturinn 18:00 Draumasteinninn 18:25 Flauel 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Væntingar og vonbrigöi 20:00 Fréttir 20:30 Veður 20:35 Lottó 20:40 Fólkið í Forsælu 21:10 Lögregluskólinn VI (Police Academy VI) 22:45 Bakslag (Backlash) 00:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 12. september 09:00 Morgunsjónvarp barnanna Heiða Ein sit ég og sauma Gosi Maja býfluga Flugbangsar 10:40 Hlé 16:00 ÁsdísJenna 16:35 Milli svefns og vöku 17:30 Matarlist 17:50 Sunnudagshugvekja 18:00 Börn í Nepal 18:25 Pétur Kanína og vinir hans 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Roseanne 19:30 Auölegö og ástríður 20:00 Fréttir og íþróttir 20:35 Veöur 20:40 Leiöin til Avonlea 21:35 Frostrósir (Leikrit eftir Jökul Jakobsson) 22:20 Sveitamaðurinn (Infödingen) 23:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Tvær feröir íviku! Brottför úr Reykjavík: þriðjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. Sími 91-685400. Bílasímar: KT-232 sími 985-27231 U-236 sími 985-27236 U-2236 sími 985-21193 SVAVAR& K0LBRÚN sími 97-11953/sími 97-11193 700 Egilsstöðum Frá Tónskóla Flj ótsdalshéraðs Kennsla hefst í skólanum mánudaginn 13. sept. nk. Tekið verður við umsóknum biðlista- nemenda fram til föstudagsins 10. sept. Kennsla í undirbúningsdeild verður auglýst síðar. Skólastjóri. Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 9. september 16:45 Nágrannar 17:30 MeöAfa 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Dr. Quinn 21:30 Sekt og sakleysi 22:25 Öfund (She Woke up) 23.55 Kvennagullið (Orpheus Descending) 01:50 Eldfimir endurfundir (The Keys) 03:25 BBC World Service-kynningarútsending Föstudagur 10. sept. 16:45 Nágrannar 17:30 Kýrhausinn 18:10 Úrvalsdeildin 18:35 Stórfiskaleikur 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Hjúkkur (Nurses) 21:05 Á norðurhjara 22:00 Ópiö (Shout) 23:25 Heiöur að veöi (Red end: Honor Bound) 01:05 Eliot Ness snýr aftu (The Return of Eliot Ness) 02:35 Hryllingsnótt II (Frigth Night II) 04:15 BBC World Service-kynningarútsending Laugardagur 11. sept. 09:00 MeöAfa 10:30 Skotogmark 10:50 Hvíti úlfurinn 11:15 Ferðir Gúllívers 11:35 Ég gleymi því aldrei 12:00 Dýravinurinn Jack Hanna 12:55 Gilda 14:40 Gerð myndarinnar A Menace named Denis 15:00 3-BÍÓ Seinheppnir svikahrappar 16:35 Gerö myndarinnar In the Line of Fire 17:00 Sendiráðiö 18:00 Poppogkók 19:19 19:19 20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20:30 Morögáta 21:20 Hollywood-læknirinn (Doc Hollywood) 22:50 Hart á móti höröu (Hard to Kill) 00:20 Guö skóp konuna..(And God Created Woman) 01:55 Til kaldra kola (Burndown) 03:20 BBC World Service- Kynningarútsending Sunnudagur 12. sept. 09:00 Skógarálfarnir 09:20 ívinaskógi 09:45 Vesalingarnir 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Skrifaö í skýin 11:00 Kýrhausinn 11:40 Unglingsárin (Ready or Not) 12:00 Evrópski vinsældalistinn 13:00 íþróttir á sunnudegi 14:00 Næstum engill (Almost an Angel) 15:30 Keppt um kornskurð (Race Against Harvest) 17:00 Húsið á sléttunni 18:00 Olíufurstar 19:19 19:19 20:00 Handlaginn heimilisfaðir 20:30 Lagakrókar 21:20 Drengirnir á Munaðarleysingjahælinu (The Boys of St.Vincent) 22:55 í sviösljósinu (Entertainment this Week) 23:45 Fjölskyldumál (Family Business) BRIDDS Frá BSA Nú er aðeins einum leik ólokið í l. umferð bikarkeppninnar. Sá leik- ur verður á milli Vélsmiðjunnar Stál á Seyðisfirði og Skipakletts á Reyð- arfirði. Urslit sem liggja fyrir eru þessi. Aukaleikir: Slökkvitækja- þjónustan Eskifirði vann Sverri Guðmundsson Höfn, Skipaklettur á Reyðarfirði vann Malarvinnsluna á Egilsstöðum og Gunnarstindur á Suðurfjörðum vann Vélaleigu Sigga Þórs á Egilsstöðum. 1. umferð: Sólning Egilsstöðum vann Hornabæ á Höfn, Jón Bjarki Stefánsson Egilsstöðum vann Hótel Bláfell Breiðdalsvík, Gunnarstindur á Suðurfjörðum vann Álfastein Borgarfirði, Slökkvitækjaþjónustan á Eskifirði vann Hótel Höfn, BB sveitin á Höfn vann Lífeyrissjóð Austurlands Neskaupstað og Þórar- inn Sigurðsson Egilsstöðum vann Bröttuhlíð Seyðisfirði. Síðasta kvöldið í sumarbridds var þriðjudaginn 7. september. Á næstu tveim vikum hefja félögin hér eystra vetrarstarf sitt og fellur þá spilamennska í fastari skorður. Þá er líka tími þeirra sem hugsa sér að læra bridds að hafa samband við fé- lögin og vera með í þessari stór- skemmtilegu íþrótt. ína D. Gísla Ókeypis smáauglýsingar Labrador hvolpar Hreinræktaðír og vel ættaöir Labrador hvolpar til sölu Uppl. í síma 81946. Til sölu AMC Eagle 4x4. Árg. 82. þarfnast viðgerö- ar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 12387. Óska eftir notuðum Soda stream tækjum og fótanuddstækjum. Aðeins vel með farin tæki koma til greina. Uppl. veita Karen Erla eða Þóra Bergný í s. 21287 m. kl. 14-16 á föstud. Óska eftir að kaupa ódýran frystiskáp. Uppl. í síma 11898. Til sölu góður barnavagn. Verð kr. 8500. Brio kerra. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 12092. 18 fermetra skúr til leigu í nokkra mánuöi. Uppl. í síma 12092. Óska eftir Carmen rúllum. Uppl. í síma 11984. Út er komin hjá Matar- og vín- klúbbi Almenna bókafélagsins mat- reiðslubókin, Salatsósur og krydd- legir. I bókinni, sem er um 120 blaðsíður, er að finna einstætt safn liðlega 100 uppskrifta sem allar eru glæsilega myndskreyttar. í formála bókarinnar segir m.a. að salatsósur séu gerðar úr ilmandi bragðefnum sem sé haglega bland- að saman til bragðauka fyrir alls konar salöt úr fiski, kjöti, grænmeti og samsettum hráefnum. Kryddleg- Ríkiseinkasala á áfengi er veiga- mesti þátturinn í mótun samræmdr- ar áfengismálastefnu. Það helgast einkum af því sem hér segir: 1. Ríkiseinkasala tryggir betur að lögum um sölu og veitingar áfengis sé framfylgt en opinbert eftirlit með einkafyrirtækjum. Það sést meðal annars á samanburðarrann- sóknum sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum og Kanada þar sem sum ríkin hafa áfengiseinkasölu en önnur ekki (Holder 1993). 2. Ríkiseinkasala er virkasta tæk- ið til að sjá um að áfengi sé verð- lagt með það í hyggju að leitast við að draga úr tjóni því sem neysla þess veldur. Samkeppni hagsmuna- aðila kemur þar ekki til greina. 3. Ríkiseinkasala getur tryggt að áfengi sé sett á markað með ábyrg- um hætti en komið hefur í ljós að slíkt er afar erfitt er dreifing þess er í höndum fyrirtækja sem sækjast eftir hagnaði fyrir eigendur sína (Paranen og Montonen 1988). Til sölu á hagstæðu verði ónotuð Sóló eldavél með einni hellu ásamt blöndungi. Tilvalin í trilluna eða beitningarskúrinn. Einnig grindarbogar sem passa á flestar gerðir bifreiða. Uppl. í síma 91 -617293. Óskast keypt Er ekki einhver sem á litla kamínu (brennsluofn) í góðu ástandi sem hann vill losna við. Uppl. í síma 91-656713 á kvöldin. Honda ‘84 Óska eftir sjálfskiptingu í Honda árg. '84. Uppl. í síma 11516. Mótorhjólahjálmur óskast til kaups. Uppl. í síma 11142. Rallykross Geriö ykkur klára. Rallykross 18. sept. Start Dagmamma Egs. Vantar dagmömmu frá miðjum okt. fyrir 8 mánaða stúlku. Uppl. í síma 12229. Atvinna óskast! Ungur maður óskar eftir vinnu á Egilsstöðum eða í Fellabæ. Hefur margvíslega starfsreynslu. Er I síma 12051 eftir kl. 19.00. ir eru svipaðir salatsósum að því leyti að þeir eru notaðir til að auka bragð, lit og áferð, en eru einvörð- ungu notaðir á mat sem er glóðaður eða steiktur. Einnig má nota þá sem kjötmeyri, hjúp fyrir fisk, ávexti og grænmeti, glassúr og sósu. Bókin er í íslenskri þýðingu Inga Karls Helgasonar en staðfærð af Sigurði L. Hall, matreiðslumeist- ara. Áður útkomnar bækur í sama bókaflokki eru Mexíkóskir réttir og Thailensk matseld. Fréttatilkynning. 4. Ríkiseinkasala getur verið á- byrgur samstarfsaðili þegar unnið er að vömum gegn tjóni af völdum áfengis (Holmila 1992). Áfengis- sölufyrirtæki í einkaeign eru and- víg slíku starfi vegna fjárhagslegra hagsmuna sinna (Giesbrecht et al. 1990). 5. Ríkiseinkasala getur tekið virkan þátt í ábyrgri heilbrigðis- fræðslu og þróun rannsókna sem stuðla að því að koma í veg fyrir tjón af völdum áfengisneyslu (Österberg 1992). (Innan sviga er getið rannsókna) Áfengisvamaráð í maí 1993 Þjónustusími Neytendafélags Fljótsdalshéraðs er 11804. Opið frá 10-12 mánud. að Miðvangi 2-4 (Verkalýðsfél.) t ‘ÞöfcJzum innilega samúð og fifýíug við anctfát og útför ‘Lysteins Jónssonar fyrv. ráðfierra Sótveig ‘EyjóCfstíóttir Sigríður ‘Eysteinsdóttir Jón OQistinsson ‘Eyjótfur Eysteinsson Jón Eysteins'son ‘ÞorSergur Eysteinsson ÓCöf Steinunn Eysteinsdóttir jFinnur Eysteinsson rBöm og Samaböm, ‘ÞorSjöry EáCsdóttir Oríagnúsína Quðmundsdóttir Sinna iMargrét Marisdóttir ‘Tómas yíeCgason Salatsósur og kryddlegir Heilsufarsleg rök fyrir því að hafa áfengiseinkasölur á Norðurlöndum Vopnafjörður HOTEL TANGI Föst. 10. sept. Barinn op- inn. Laug. 11. sept. Opið eins og venjulega. Allir vel- komnír. Sunn. 12. sept. Opið eins og venjulega. Egilsstaðir HÓTEL VALASKJÁLF Föst. 10. sept. Ingi Gunnars trúbador skemmtir. Laug. 11. sept. Ingi Gunn- ars trúbador heldur uppi fjöri, Munið eftir okkar vin- scela matseðli. Sunn. 12. sept. Opið eins og venjulega. MUNAÐARHÓLL Föst. 10. sept. Opið eins og venjulega. Laug. 11. sept. Opið eins og venjuiega. Sunn. 12. sept. Munið eftir okkar góða og spennandi matseðli. Neskaupstaður HÓTEL EGILSBÚÐ Föst. 10. sept. Stúka Egils rauða. Jón Lundberg og nœturgalarnir skemmta. Fjölmennum d svœðið. Laug. 11. sept. Stúka Egils rauða opin til kl. 03. Eskifjörður HÓTEL ASKJA Föst. 10. sept. Pöbbastemning. Laug. 11. sept. Konukvöld. Allar að mœta í fjörið. Sunn. 12. sept. Heiðar snyrtir kemur í heimsókn og verður með litgrein- ingu. Mán.-þr. 13. og 14. sept. Heiðar snyrtir sýnir fram- komu og fataval. Breiðdalsvík HÓTEL BLÁFELL Föst. 10. sept. Opið eins og venjulega. Allir velkomnir. Laug. 11. sept. Lokað vegna einkasamkvœmis. Djúpivogur HÓTEL FRAMTÍÐ Föst. 10. sept. Barinn opinn til kl. 01.20 ára aldurstak- mark. Laug. 11. sept. Góður og fjölbreyttur matseðill. Bar- inn opinn. V_________V Medic Alert GEFÐU LÍFINU GILDI Lionsklúbburinn Múli

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.