Austri


Austri - 07.10.1993, Page 4

Austri - 07.10.1993, Page 4
4 AUSTRI Egilsstöðum, 7. október 1993. Utileikhúsið “Hér fyrir austan” auglýsir eftir hugmyndum að leikþáttum Austraspuming Hvernig kjöt viltu helst borða? Spurt í sláturhúsinu á Fossvöllum. Rannveig Sigurðardóttir, Jökuldal B. lambakjöt, steikt eða í góðri kjöt- súpu. Aðalbjörg Björnsdóttir, Jökulsárhlíð. Ætli ég velji ekki lambakjötið t.d. reykt eða saltað. Sigrún Júlíusdóttir, Jökuldal. Eg held að lambakjötið verði fyrir valinu, steikt eða soðið. Jón Helgi Porsteinsson, Fellabæ. Uppáhaldsmaturinn minn eru svið. Elís Hrafnkelsson, Tunguhreppi. B. kjöt í kjötsúpu eða góð lamba- steik. Kristbjörg Kristjánsdóttir, Jökulsárhlíð. Lambakjöt að sjálfsögðu, allavega matreitt. Útileikhúsið mun starfa áfram segir Philip Vogler, menntaskóla- kennari og upphafsmaður að úti- leikhúsinu “Hér fyrir austan”, en leikhúsið stóð fyrir sýningum á sviði U.Í.A á Eiðum í sumar. Philip auglýsir nú eftir hugmyndum að leikþáttum fyrir næsta sumar, en þá hyggst hann verða með sýningamar á útivistarsvæðinu í Egilsstaða- skógi en þar hefur bærinn ákveðið að byggja upp aðstöðu, opinn pall og bekki fyrir áhorfendur, sem nota á við ýmsar uppákomur í skógin- um. Á milli 300 og 400 manns sóttu sýningar leikhússins í sumar og hefur köld veðrátta örugglega haft sín áhrif á aðsóknina sem var heldur dræm. Áhorfendur mættu gjaman í kuldagöllum og dúðuðu sig með teppum á meðan á sýn- Steinn Lárusson, forstöðumaður ferðaþjónustu Flugleiða hefur verið skipaður framkvæmdastjóri þjóð- hátíðamefndar 50 ára lýðveldis á Islandi frá og með 1. október til eins árs. Honum hefur verið veitt launalaust leyfi frá störfum hjá fé- laginu að beiðni stjómvalda. Steinn Lárusson var fram- kvæmdastjóri Ferðaskrifstofunnar Úrvals frá stofnun 1970 til 1983. Árið 1984 til 1987 var hann yfir- maður Flugleiða í Noregi og frá ingu stóð. Að sögn Philips vom sýningargestir yfirleitt mjög á- nægðir með sýninguna sem saman- stóð af þrem leikþáttum og dans- sýningu Fiðrildanna, sem einnig tóku áhorfendur í tíma í íslenskum þjóðdönsum. Hann hyggst því halda áfram á sömu nótum og byggja sýninguna næsta sumar upp á þjóðdansasýningu Fiðrildanna og stuttum leikþáttum og verður efni sótt í smiðju til Austfirðinga. Rekstur útileikhússins í sumar kom illa út fjárhagslega og er Philip töluvert skuldugur eftir sumarið. Hann hefur undanfarið sótt um styrki til ýmissa aðila og fyrirtækja og hefur nú þegar fengið fjárstuðn- ing frá Skriðdalshreppi og Egils- staðabæ. 1987-1992 yfirmaður félagsins á Bretlandseyjum. Síðan hefur hann veitt forstöðu ferðaþjónustu Flug- leiða. Við störfum Steins hjá Flugleið- um tekur Bjargey Elíasdóttir, deild- arstjóri í söludeild félagsins á ís- landi. Hún hefur starfað hjá Flug- leiðum í tólf ár, lengst af á mark- aðssviði félagsins, síðast sem sölu- stjóri fyrir Grænland og Færeyjar þar sem hún veitti söluskrifstofu fé- lagsins forstöðu um eins árs skeið. ALLAR ALMENNAR BILAVIÐGERÐIR Þjónustuumboð: Hekla, Brimborg, Toyota, Glóbus, Bifreiðar og Landbúnaðar- vélar Söluumboð: Búvélar frá Glóbus. Önnumst allar jeppabreytingar Setjum túrbínur í Toyota Hilux með ábyrgð trá umboðinu. ❖ Smurþjónusta ❖ Mótorstilling ❖ Hjólastilling Bifreiðaverkstœði Borgþórs Gunnarssonar Miðási 2 Egilsstöðum Sími 97-11436 •^tðarmenn ' Un"^W ^ Fiskin lína á lægra **** verði lofar góðu. Höfum fyrirliggjandi norska fiskilínu í öllum sverleikum frá 4 til 8 mm og sterka ábót á góðu verði. Okkar verð er ennþá betra. Netanaust sími 91-689030 AÞ Frá sýningu útileikhússins á Eiðum. Austramynd AÞ Steinn Lárusson framkvæmdastjóri þjóð- hátíðarnefndar 50 ára lýðveldis á íslandi / A göngu um mörkina Austramyndir AÞ Hallormsstaðaskógur skartaði sínu fegursta þegar gestir á afmælishátíð- inni gengu um Mörkina. Á myndinni hér að ofan hafa gestir safnast sam- an í upphafi göngu. Safnast var saman við grenitré í trjásafninu, sem mun vera mest um sig allra trjáa á Islandi og notið leiðsagnar Sigurðar Blöndal um stund, Sigurður Blöndal og Sveinbjöm Dagfinnsson á göngu í öðm gróð- urhúsanna. Trjásafnið á Hallormsstað geym- ir ekki bara tré frá framandi lönd- um. Þar hefur líka fom bygginga- list öðlast sinn sess. Hér gengur Frú Vigdís Finnbogadóttir yfir róm- verska bogabrú sem byggð var af þeim Sveini Einarssyni, hleðslu- manni frá Hrjót og Baldri Jónssyni starfsmanni skógræktarinnar. Spekingar að spjalli. Skúli Bjömsson, verkstjóri hjá skógrækt- inni og Jón Kristófer Amarson, framkvæmdastjóri Barra hf ásamt Kjartani Reynissyni í Blómabæ. Starfsmenn skógræktarinnar til margra ára. F. v. Baldur Jónsson og Bragi Jónsson sem eiga 40 ára starf að baki ásamt Ingibjörgu Sigurðar- dóttur sem frá árinu 1959 hefur séð um matseld fyrir starfsmenn yfir sum- artímann.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.